Morgunblaðið - 13.03.1965, Page 28
rtSMttlrifofrtfe
61. tbl. — Laugardagur 13. marz 1965
Kona stórslasaðist
Var enn meðvitunarlaus seint
I gærkvöldi
FXJ1.I.ORÐIN kona stórslasaðist
í jær, er hún varð fyrir bifreið
á mótum Birkimels og Hring-
brautar. Hlaut hún bæði slæm
höfuðmeiðsl og opið belnbrot á
báðum fótum. Þegar síðast frétt-
ist í gærkvöldi, var konan enn
meðvitundarlaus. Hún heitir
Guðrún Þorgeirsdóttir, Grettis-
götu 60.
Slysið varð um kl. 3 e.h. í gær.
Það var með þeim hætti, að fólks
bifreið var ekið vestur Hring-
braut. Rétt austan gatanmóta
Hringbrautar og Birkimels var
fullorðin kona á gangi. Ætlaði
hún norður yfir Hringbraut, og
gekk þá í veg fyrir fólksbifreiS
ina. Vinstra framhorn bifreiðar-
innar lenti á konunni, og kastað-
ist hún við upp og áfram eftir
ist hún við það upp og áframeftir
lögreglan telur, mun bifreiðin
ekki hafa ekið yfir konuna.
Þegar sjúkrabifreið kom á vett
vang, var konan meðvitundar-
laus. Hafði hún hlotið mikil
meiðsli á höfði og opið beinbrot
á báðum fótum. Konan var flutt
á Landsspítalann.
Húsavíkurbátar flýja
suður undan ísnum
Húsavík, 12. marz. innarlega í flóanum, en þar
HAFÍSINN er í dag með mesta m^ heita fisklaust.
móti í Skjálfanda. Frá Húsa- Þrír af þeim bátum, sem
víkurhöfða að sjá virðist héðan réru áður en ísinn kom,
hann vera alveg yfir þveran hafa nú vegna slæms útlits,
Skjálfandaflóa, frá Tjörnesi farið héðan og ætlar einn
að Flatey og inn með nesinu, Þeirra að róa frá Njarðvíkum
allt að Lundey. Sjósókn frá tveir Olafsvík. ísinn er
Húsavík hefur svo til alveg Því farinn að hafá alvarleg
. . . , áhrif á sjósókn héðan og at-
fallið mður siðan ísinn kom , ; . . _
vinnuhorfur þeirra sem að
vegna þess að ekki er hægt að fiskiðnadinum vinna.
róa á venjuleg fiskimið nema — Fréttaritari.
Hestur fram af hengju
í Okinu í dag
— í kvikmynd
Mesti ísadagur í Þjórsá var um síðustu helgi. Þá voru hlaðamenn Mbl. á ferð inni í óbyggðum
©g segja frá því á bls. 12. Þessa mynd tók K. T. af Þjórsá við Búrfell, þar sem áin safnar í
brönn krapinu, sem berst niður eftir henni á slíkurn dögum.
Stórauknir síldarflutningar á
næsta sumri og aukning á af-
köstum síldarverks mið j ann a
á Austfjörðum
Rætt við Svein Benediktsson
í GÆR bitti Mbl. að máli
Svein Benediktsson, formann
stjómar Síldarverksmiðja rík
isins, og spurði hann frétta
viðvíkjandi aukningu á af-
köstum síldarverksmiðjanna
á Norður- og Austurlandi á
komandi sumri, og hvaða
framkvæmdir væru á prjón-
unum í síldarflutningum frá
Austurlandi til fjarlægra
staða.
Sveirii fómst svo orð:
— Síldarverkjsmiðjur ríkisins
(SB) láta nú vinna að afkasta-
aukningu á síldarverksmiðju
sinmi á Seyðisfirðd úr ca. 5.000
líiáluxn á sólarhriug uj>p i oa.
7.500 mál. Jafnframt verður þró
arrými verksmiðjunnar auikið úr
22 þús. málum í 55 þús. mál. Þá
verða mjölgeymslur nærri tvö-
faldaðar og tveir nýir lýsis-
geymar byggðir, sem taka sam-
tals 5.000 tonn af lýsi. Einnig
verður bætt við einu löndunar-
taeki á Seyðisfirði, og er það
dæla, sem á að afkasta 300 mála
löndun á klukkustund. Verða
löndunaraíköst verksmiðjanna
á Seyðisfirði þá um 1200 mál á
klst. Seyðisfjarðarkaupstaður er
nú að leggja nýja vatnsveitu um
bæinn vegna vatnsskorts hjá sild
arverksmiðjunni og söltunar-
stöðvunum. Hafa SR lánað til
þeirra framkværndar eina millj.
króna-
— Á ReyðarRrði verður einn-
ig bætt við jiöndunartæki,
geymslur auknar fyrir mjöl og
lýsi og hús byggt fyrir starfs-
fólik.
— Ýmsar endurbætur verða
einnig framkvæmdar á flestum
hinum verksmiðjunum, sem fyr-
ir eru á Austfjörðum, jafnframt
því sem auknar eru síldarþrær
Framhald á bls. 26
Bær á
Kona ein heima
HÚSAVÍK, 12. marz. — f dag
eyðilagðist af eldi íbúðarhúsið í
Eyvík á Tjörnesi. Þar búa nú
systkinin Fanney og Þórður
Guðnason og var Þórður á sjó,
en Fanney heima með sonardótt-
ur sína á fyrsta ári.
Skömmu eftir hádegi varð hún
elds vör í kjallara hússins, en í
Eyvík er gamalt timburbús. —
Fanneyju tókst að ná í sima til
næstu bæja og tilkynria um eld-
ÞÝZKI kvikmyndaleiðangurinn,
sem dvelst hér á landi við mynda
töku í sjónvarpskvikmynd um
Lézt af völdumj
hílslyss J
AKUBEYBI, 12. marz —
Arí Bjarnason frá Grýtubakka
sem varð fyrir bíl og slasaðist
aðfaranótt laugardags sl. and-
aðist í gær í fjórðungssjúkra-
húsinu hér, án þess að hafa
komið til meðvitundar.
Ari heitinn var 71 árs að
aldri.
mm m • • •
T |ornesi
með ungabarn
inn. Slökkviliðið á Húsavík fór
strax á staðinn, en Eyvík er um
5 km norðan við Húsavík. Þegar
slökkviliðið kom, stóð húsmóðir-
in á hlaðinu með litla barnið og
hafði svo til engu getað bjargað
úr eidinum. En húsið var þá svo
að kalla alelda.
Kúm, sem voru í fjósi áfast við
íbúðarhúsið tókst að bjarga og
sömuleiðis tókst að verja »ð
mestu hey og útihús, sem þó urðu
för Scotts á Suðurpólinn, dvelst
á Húsafelli og ætlar að byrja
kvikmyndatöku í dag á Okinu,
en leiðangursmenn hafa hug á
að fara upp á Langjökuí um helg
ina, að því er Kristleifur bóndi
á Húsafelli tjáði okkur í síma i
gær. Á miðvikudaginn fór ieið-
angurinn upp að jöklum til að
undirbúa myndatöku. Þá gerði
feiknamikla rigningu og Geitá
ruddi sig meðan þeir voru þar
fyrir innan, drifskaft brotnaði í
öðrum Dodge Weapon bilnum,
sem þeir hafa og leizt þeim þá
heldur illa á bleytuna og aurinn.
Kristleifur Þorsteinsson, bóndi á
Húsafelli, fylgdi leiðangrinum
og vísaði honum síðar á góða
Framhald á bls. 26.
brann
fyrir nokkrum skemmdum. Vatn
var þarna í stórum bæjarlæk og
gekk furðu fljótt að ná valdi
á eldinuim, en þótt húsi'ð
standi má telja það alveg ónýtk
Eins og áður er sagt, bjargaðist
svo. til ekkert af innanstokks-
munum. — Bóndinn fór með
gripina að Héðinshöfða, en kon-
an til systur sinnar á Húsavik.
Álitið er að kviknað hafi í út
frá olíukyndingu í kjallara. Húa
og innbú var lágt vátryggt
— FréttaritaTÍ