Morgunblaðið - 25.03.1965, Síða 5

Morgunblaðið - 25.03.1965, Síða 5
Fimmtudagur 25. marz 1965 MORCU NBLAÐIÐ 5 MENN 06 = MALEFN!= 17 NÝLEGA lauk A?íel Ein- arsson, héraðsdómslögmað- VISLKORN Gilsbakka-Jón orti þessa vísu Um Egil, bróður sinn: Egill teygir tannagjá títt að legils munni. Brýtur eigi oddinn sá af tilhneigingunni. ur, flutningi tilskilinna prófmála fyrir Hæstarétti, til þess að öðlast full rétt- indi hæstaréttarlögmanna til málflutnings fyrir dómn um. Hinn nýbakaði hæstarétt arlögmaður er 33 ára að aldri. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík vorið 1951. — Embættisprófi við laga- deild Háskólans iauk hann árið 1956 og varð héraðs- dómslögmaður tveim ár- um síðar. Axel Einarsson hrl. hef- ur síðan hann lauk emb- ættisprófi starfað á mál- flutningsskrifstofu þeirri hér í borg er faðir hans, Einar Baldvin Guðmunds- son rekur ásamt þeim Guð- laugi Þorlákssyni og Guð- mundi Péturssyni. Axel er kvæntur og er kona hans frú Unnur Óskarsdóttir og eiga þau tvær dætur. Hvers vegna Tálkni? . | ALKDNNA er, hve kjarnyrt eru heitinn á ýmsum fjallseggjum og nnnesjum á Vestfjörðum. Nægir að nefna nokkur: Barði, Tálkni, Ritur, Sigi, Kópur, öskubakur, Deild, Vébjarnarnúpur, Blakkur, Göltur og svona mætti lengi telja. Myndin hér að ofan er af Tálkna í vetrarhjúp. Nú eru það tilmæli Dagbókarinnar til les- enda, að þeir sendi henni línur um uppruna þessara kjarna- nafna. Einhverjir hljóta að luma á þcirri vitneskju. Orð þessi eru til fyrirmyndar um örnefni, hressileg og hitta oftast í mark. Semsagt, við bíðum eftir svör- unum. feH fer í dag frá F.sbjerf til London. Helgafell fór í gær frá Styiokishólmi til Heröya, Rotterdam og Zandvoorde. Hamrafell fer væntanlega í dag frá Constanza tU Hvíkur. Stapafell er á leið frá Akureyri til Rvíkur. Mælifell fer í dag frá Glomfjord til Gufu- ness. Petrell er við Langanes á leið til Akureyrar, Stevnsklint er í Gufu- nesi. ORDSENDING til skipafélaga. Skipafréttir þurfa að berast blað- inu fyrir hádegi. GAMALT oc con í dag er Maríumessa á vori. Ólafur Davíðsson skrifar svo í Huld: Frú Ingibjörg Schulesen hefir sagt mér frá einkennileg- um glaðningi, ef glaðning skyidi kalla, sem tíðkaðist meðal fiski- manna undir Jökli í ungdæmi hennar. Hún man ekki greinilega, hvert tilefni var til glaðnings þessa, en eitthvað stóð hann í sambandi við fiskidrátt og lík- lega hefur sá, sem dró mest um vertíðina eða einhvern kafla af henni, glatt náungann. Siðurþessi var kallaður „að halda hvor öðrum Maríumessu." Sá, sem varð fyrir happinu, fékk mörk af súru smjöri. Yfir hana var hellt mörk af bræddu smjöri, en hængurinn var á, því sá, sem hreppti þetta hnossgæti, átti að borða það allsber úti skafli. Siðurinn er mjög fáran» legur og minnir eitthvað á þræla leika þá, sem lýst er í „íslenzk- um skemmtunum." (Ól. Dav.). X- Gengið X- Reykjavík 22. janúar 1965 kdtp Sala 100 Danskar krónur*.. 620,65 622,25 1 Kanadadollar ......... 40,00 40,11 1 Bandar. dollar ...... 42,95 43,06 1 Enskt pund ....... 119,85 120,15 100 Norskar krónur ...— 600.53 602.07 100 Sænskar kr....... 835,70 837,85 100 Finnsk möik__ 1.338,64 1.342,06 100 Fr. frankar ..... 876,18 878,42 100 Belg. frankar ....... 86,47 86, 100 Svissn. frankar __ 993.00 995.55 100 Gillini ...... 1,195,54 1,198,60 100 Tékkn krónur .... 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk .. 1.079,72 1,082,48 100 Pesetar ......... 71,60 71,80 100 Austurr. sch.... 166,46 166,88 100 Lárur ............. 6.88 6,90 Hjá börnum og ölvuðu fólki er sannleikans að leita. Sá er þó munur þar á, að börnin segja sannleikann um aðra, en hinir ölvuðu sannleikann um sjálfa sig. Fimmtudagsskrítlan Margir útlendingar eru undr- andi yfir að Englendingar skuli drekka te morgna, kvölds og um miðjan dag. En þeir skilja þa'ð, þegar þeir hafa smakkað á kaff- inu hjá þeim. Síðasta samkoman Síðasta samkoma kristniboðanna frá Ástralíu er í kvöld í sam- komusal. Hjálpræðishersins og hefst hún kl. 8:30. Samkomur kristni boöanna, „The Gems of Joy Gospel Messengers“ hafa verið vel sótt- ar, Allir eru velkomnir á samkomur l>essar. Síðasta samkoman er sem sagt í kvöld. Lúðrusveit Hjálpræðishersins leikur undir al- mennum söng. Akranesrerðlr með sérleyfisbílum Þ. 1» 1». Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja vik alla virka dag* kl. 6. Frá Akra- ne‘:l kl. 8, nema á Laugardögum ferðir frá Akranesi kl. 8 frá Reykjavík kl. 2 Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3. Frá Reykjavík kl. 9. Eimskipfélag Reykjavíkur h.f.: Kaila er í Gautaborg. Askja er í Rvík. H.f. Jöklar: Drangajökull er í Rvík HofsjökuU fór 19. þm. frá Charleston til Le Havre, London og Rotterdam. LangjökuU fór 18. þm. frá Charles’ton til Le Havre, Rotterdam og Lond- on. Vatnajökull fór í fyrrakvö*ld frá Liverpool tU Cork. London, Rotterdam Hamborgar og Osló. ísborg kom í gær til Rvíkur frá London og Rott- erdam. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er 1 Gloucester, fer þaðan væntanlega á morgun til íslands. Jökulfell fór 20. frá Keflavík til Camden og GMoucest- er. DisarfeU k>sar á Austfgörðum. Litla Biskup Reykjavíkur Séra Bjarni Jónsson vígslu- biskup. BISKUP REYKJAVÍKUR ísland skreytti engla fans, ofar lýsti stjarna, þegar vættur Vesturlands vígði séra Bjarna. Alheimsguðinn ofan leit, undralandið bjarta þau hin fornu fyrirheit fann við Drottins hjarta. Vissi nokkur fróður fyr, finnst hér klerkur slíkur? Til himins siglir bliðan byr biskup Reykjavíkur. Við hans hvílu, við hans hlið vakir disin bjarta. Kristur mörgum leggur lið, Ijóssins heimar skarta. Lávarð tignan lofa skal, lífið göngu þreytir. I»að í helgum sólnasal sálum friöinn veitir . Hlusta skyldu lýðir, lönd, ljómar morgunn fagur. í norðri skín við röðuls rönd, ris hinn mikli dagur. Sigfús Elíasson. Stúlka Amerísk hjón, í góðum efnum, búsett í Stamford, Conn., Bandaríkjunum, sem stunda bæði atvinnu utan heimilis, óska að ráða til sín íslenzka stúlku á aldrinum 25 — 30 ára, til að annazt heimilisstörf og líta eftir 3 börnum. Kaup allt að $100.00 á mán- uði fyrir góða stúlku ásamt fæði og húsnæði. Auk þess yrði ferðakostnaður greiddur fyrir stúlkuna aðra leiðina. Allar nánari upplýsingar og umsóknum um veitt móttaka á skrifstofu G. Helgason & Mel— steð h/f, Hafnarstræti 19. Vantar röskan mann til lagerstarfa. Þarf helzt að hafa bílpróf. Afgreiðsla smjiirlíkisgerðanna hf. Þverholti 19 — Sími 11690. Jörð tll sölu Jörðin Högnastaðir í Hrunamannahreppi er til sölu. Hlunnindi: Jarðhiti Laxveiði í Litlu-Laxá og Hvítá. Upplýsingar gefa Guðbrandur Kristmundsson, Bjargi, sími um Galtafell og Sigurfinnur Sigurðs- son, Selfossi, sími 269. Ttlboð óskast í Ford Cortina árgerð 1964 skemmda eftir árekstur. Selst í núverandi ásigkomulagi. Bifreiðin verður til sýnis að Höfðatúni 4 í dag og næstu daga. Tilboðum sé skilað á sama stað. Verkstjóra vantar Verkstjóra vantar til að veita forstöðu bifreiða- og búvélaverkstæði í nágrenni Reykjavíkur. Lysthaf- endur leggi nafn sitt á afgr. Mbl. fyrir 31. marz merkt: „Verkstjóri — 7027“. Velzunarst|óra vantar Kaupfélag í grennd við Reykjavík vantar mann til þess að veita kjörbúð forstöðu. Lysthafendur leggi nafn sitt og heimilisfang á afgr. Mbl. fyrir 31. marz merkt: „Starf — 7028“. Grunnur undir einbýlishús til sölu. — Upplýsingar í síma 34931. PIERPOIMT IMódel 1965 Þetta er vinsælasta ferming'ar- úrið í ár. — Mikið úrval fyrir dömur og herra. Sendi gegn póstkröfu. CARÐAR ÓLAFSSON úrsm. Lækjartorgi — Sími 10081.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.