Morgunblaðið - 25.03.1965, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 25.03.1965, Qupperneq 9
Fimmtudagur 25. marz 1965 MORGUNBLAÐIÐ 9 Háhýsi 4 herb. íbúð í háhýsi til sölu vegna slita á sameign. Upplýsingar kl. 5—6. HAUKUR JÓNSSON, HRL. Hafnarstræti 19 — Sími 17266. Tónlistarskólar og tónlistarmenn Hina heimsfrægu Pirastro strengi, fyrir strokhljóð- færi, getum við útvegað yður nú þegar. Sendum gegn póstkröfu um land allt. TH. HANNESSON & CO. Laugateig 3 — Sími 33300, Reykjavík. Hafnarfjörður — Násjrenni Hef opnað bókhaldsskrifstofu að Strandgötu 25, Hafnarfirði. — Tek að mér bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga og fleira. — Simi 51500 eða 51717. SIGURBERGUR SVEINSSON viðskiptafræðingur. (Jtflutnrngsffyrirtæki óskar að ráða mann með góða enskukunnáttu til starfa erlendis. Þarf að geta starfað sjálfstætt. Þeir, er vildu sinna þessu, leggi nafn sitt og heimilisfang í lokuðu umslagi merkt: „London — 7029“ inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 27. þ.m. 3-5 herbergja » óskast til leigu nú þegar eða næstu mánuði. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir mánaðamót merkt: „Fyrirframgreiðsla — 7034“. LÓAN tilkynnir Telpnakjólar í miklu úrvali. Stærðir 1—14 ára. Verð frá kr. 125/— Einnig Dacron barnateppi nýkomin og flerii vörur. Barnafataverzlun LÓAN Laugavegi 20 B (Gengið inn frá Klapparstíg móti Hamborg). Húseigendur Setjum saman gler með þessu vinsæla efni: SECOSTRIT og setjum einnig í. Verzlunin Brynja Sími 24323. Lagermenn Okkur vantar 1 eða 2 menn til voruaf- greiðslu í vörugeymslum okkar. Uppl. í verzluninni Skúlagötu 30. J. Þorláksson & INiorðmann hf. Skúlagötu 30. Til fermlngargjafa Vestnr-þýzkar rakvélar, með einum rafvaka. Rafmagnsvekjaraklukkur. BorSlampar með vekjara- klukkum. Hárþurrkur og hárliðunarjárn Rafmagn hf. Vesturgötu 10. Sími 14005 viaýi Framleiddir í 15 gerðum. BRÚNIR — SVARTIR — RAUÐIR Við allra hæfi á sjó og landi. Aldrei betri Verksm. IV1AX hf. TIL SOLU 2ja herb. kjallaraíbúð við Kaplaskjólsveg. Ibúðin er nýstandsett; sérhiti, sérinn- gangur. 2ja herb. íbúð á 1. hæð í sam býlishúsi við Laugarnesveg. 70 ferm. Sérstaklega falleg. 2ja herb. ný íbúð við Hlíðar- veg. íbúðin er að öllu útaf fyrir sig. Sérhiti; sérþvotta hús; sérinngangur. 2ja herb. íbúð í sambýlishúsi við Snorrabraut. 2ja herb. risíbúð við Njáls- götu. Tvær íbúðir í húsinu. 3ja herb. íbúð á 3ju hæð í sam býlishúsi við Hamrahlið. íbúðin er 75 ferm., vönduð og falleg. 3ja herb. íbúð við Álfheima. 120 ferm. Sérstaklega björt og falleg íbúð. 3ja herb. 90 ferm. íbúð í stein húsi við Vesturgötu. 4ra herb. íbúð á 4. hæð í sam býlishúsi við Kleppsveg. — Vönduð íbúð. Fallegt út- sýni. 4ra herb. íbúð í þríbýlishúsi við Njörvasund. Bílskúrs- réttur. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í sam býlishúsi við Kleppsveg. Þvottahús á hæðinni. 5 herb. ný íbúð fullfrágengin við Holtagerði. Hagstætt verð. 5 herb. íbúð á efri hæð við Búðargerði. íbúðin er sérr staklega vönduð. Tvö herb. gætu verið sér (með sér snyrtingu). 5 herb. efri hæð við Freyju- götu, ásamt 2 herb. í risi. 5—6 herb. íbúð í sambýlishúsi við Alfheima. Laus 14. maí. 115 ferm. einbýlishús við Steinagerði. Bílskúr fýlgir. Tvíbýlishús við Hjallaveg. Tvéggja herb. íbúð á hæð- inni; 3ja herb. íbúð í risL Bílskúrsréttur. Parhús á tveim hæðum við Skólagerði, Kópavogi; alls 125 ferm., 4 herb., stór stofa, eldhús, bað, sér snyrtiher- bergi. Söluverð hagstætt. Einbýlishús í úrvali víðsveg- ar um borgina, Kópavogi, — Garðahreppi, Seltjarnarnesi og Mosfellssveit. Athugið, að um skipti á íbúð- um getur oft verið að ræða. Ólaffup Þorgpímsson hæstaréttarlögmaður Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 Kaupmenn — Kaupfélög Svefnpokar • Kerrupokar Kembuteppi Ávalt fyrirliggjandi Heildverzlun JÓH. KARLSSON OG CO. Leugaveg 89. Sími 15977 og 15460. GUÐJÓN ÞORVARÐSSON löggiltur endurskoðandi Endurskoðunarskrifstofa Svmi 30539. thWi JUJLXJu. II R Gísli Theódórsson Fasteignaviðskipti Heimasími 18832. 2ja herb. ný, mjög góð íbúð við Kársnesbraut. 2ja herb. teppalögð íbúð við Austurbrún. Harðviðarinn- réttingar. 2ja herb. lítil kjallanaibúð við Miðtún. 3ja herb. glæsileg jarðhæð við Háaleitisbraut. 3ja herb. íbúðarhæð við Skipa sund. 3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð við Hjallaveg. 3ja herb. risíbúð í Lambastaða túni. 3ja herb. góð kjallaraíbúð við Nökkvavog. 3ja herb. mjög góð endurbætt jarðhæð við Ljósvallagötu. 3ja herb. góð íbúð á hæð við Vesturgötu. 4ra herb. 133 ferm. glæsileg íbúðarhæð, ásamt óinnrétt- uðu risi og stórum bílskúr í Hlíðunum 4ra herb. rúmgóð kjallaraíbúð við Laugateig. 4ra herb. íbúð á hæð við Ljós- heima. Tvær svalir. 4ra herb. fokheld 91 ferm. íb. við Vallarbraut. Bílskúrs- réttur. 4ra herb. íbúð í háhýsi við Sólheima. 4ra herb. mjög góð íbúð við Safamýri. Bílskúrsréttur. — Tvær svalir. 5 herb. íbúðarhæð ( steinhúsi við Bárugötu. 5 herb. endaíbúð við Álf- heima. Tvær svalir. Tvær geymslur. Teppi. 5 herb. hæð í tvíbýlishúsi við Nýbýlaveg, rúmlega tilbúin undir tréverk. 5 herb. teppalögð, góð íbúð við Álfheima. Suðursvalir. 5 herb. ibúðarhæð í tvíbýlis- húsi við Holtagerði. Rúml. tilbúin undir tréverk. 5—6 herb. fokheld næð við Vallarbraut. Bílskúr Lúxusíbúð yfir 200 ferm. við Miðborgina. Einbýlishús á rólegum og góð- um stað við Steinagerði, Bílskúr. Einbýlishús við Þinghólsbraut 125 ferm. Bílskúrsréttur. Einbýlishús við Hraunbraut, 148 ferm. Bílskúrsréttur. Einbýlishús 188 ferm. fokhelt við Holtagerði. Gott einbýlishús I Silfurtúni. □ FASTEIGNA- 0G LÖGFRÆÐISTOFAN LAUGÁVEGl 280,'sífni 1945Í bilosflla GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Simar 19032, 2007« Seljum 1 dag Willysjeppa ’54. Ford Taunus ’61, station. Opel Caravan ’62, station. Moskwitch, station ’59. Ford Consul ’62. Ford Zephyr ’62 Opel Reckord ’64. Volvo Special '64. bílasoila GUÐMUNDAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.