Morgunblaðið - 25.03.1965, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.03.1965, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtu&agur 25. marz 1963 I Ársliálíi Clímu- félagsins Ármanns verður haldin í Þjóðleikhúskjallaranum föstudaginn 26. þ.nv og hefst kl. 8:30 e.h. Góítír skemmtiltraftar. Aðgöngumiðar seldir í Bókabúðum Lárusar Blöndal í Vesturveri og við Skólavörðustíg. Verð aðgöngu- miða er kr. 160,00, innifalið er kaffi eða gosdrykkir og snittur. Þeir sem óska eftir kvöldverði áður en aðalskemmt- unin hefst, láti vita um það um leið og miðar eru keyptir. Skemmtinefnd. Siimarhústaður óskast til kaups eða leigu. — Upplýsingar gefur HÖRÐUR ÓLAFSSON, lögmaður. Austurstræti 14 — Símar 10332 og 35673. t Maðurinn minn og faðir okkar JÓN SIGURÐSSON Drangsnesi, lézt í Landsspítaianum 23. þessa mánaðar. Klara Sigurðsson ©g börn hins látna. Utför konu minnar, móður, téngdamóður, ömmu og langömmu okkar UNU ÞORSTEINSDÓTTUR verður gerð frá Dómkirkjunni föstudaginn 26. þ.m. kl. 10,30. — Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er vin- samlegast bent á Krabbameinsfélag íslands. Athöfninni verður útvarpað. Ólafur Sigurðsson, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabam. Maðurinn minn HINRIK JÓNSSON sýslumaður, sem andaðíst í Landsspítalanum hinn 19. þ.m. verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni laugardaginn 27. þ.m. Athöfnin hefst kl. 10.30 f.h. og verður henni útvarpað. Unnur Magnúsdóttir. Maðurinn minn SIGURÐUR BJARNASON trésmiður, Hvammstanga. andaðist í Landsspítalanum 23. þessa mánaðar. — Jarð- arförin ákveðin síðar. Fyrir hönd barna minna og annarra ættingja. Erla Pétursdóttir. Hjartanlegar þakkir vil ég senda til allra, er auðsýndu okkur samúð og vinsemd við fráfall mannsins rriíns, NÍELSAR RASMUSSEN skósmiðs. Hanne Rasmussen. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför INGIBJARGAR SKARPHÉÐINSDÓTTUR frá Skagaströnd. Börn, tengdabörn og barnabörn. Móðir okkar MARGRÉT BJÖRNSDÓTTIR frá Barkarstöðum, lézt í Landsspítalanum 24. marz. Vigdís Jónsdóttir, Björn Jónsson. SAUMLAUSIR NET- NYLONSOKKAR í TÍZKULITUM. 8ÖLU&TAÐIR; KAUPFÉI.ÖOIN UM. LANÐ ALLT. SlS AUSTURSTRÆTI óskast til starf a í þekktri mál- flutningsskrifstofu. Aðallega til símavörzlu. Nokkurrar vél- ritunarkunnáttu er þó krafizt. — Svör merkt: „Gott starf— 7036", sendist Mbl. íyrir föstu dagskvöld. AKIÐ SJÁLF NÝJUiM Bll- fVlmenna bifreiialeígan hf. Klapparstíg 40. — Simi 13776. KEFLAVÍK Hringbraut 10S. — Sími 1513. AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170 LITLA bifreiðaleigan IngólfsstrætiJl. VW 1500 - Volkswagen 1200 Sími 14970 ER ELZTA REYNDASTA OC ÓDÝRASTA bílaleigan í Beykjavík. Sími 22-0-22 © BILALEIGAN BILLINN RENT-AN-ICECAR SÍMI 188 3 3 © BILALEIGAN BILLINN RENT-AN-ICECAR SÍMI 188 3 3 s BILALEIGAN BILLINN RENT-AN-ICECAR SÍMI 188 3 3 bílaleiga magnúsar skipholti 21 -CONSUt. simi EÍ190 Ibúð til leigu Ný og mjög vönduð 6 herb. íbúð á 4. hæð í Háa- leitishverfi er til leigu frá 1. maí n.k. í 16 mánuði. Tilboð er greini fyrirframgreiðslu og fjölskyldu- stærð leggst inn á afgreiðslu blaðsins fyrir kl. 6 föstudagskvöldið 26. þ.m. merkt: „Fallegt útsýni — 7632. Þér viljið ekki að pilsið sitji áfram begar bér eruð staðnar upp. Nú getið þér íengið Nm-seat skirts (Patent No. 874044) með fóðri, sem einkaleyfi er á — og vandinn er leystur. ffieúélta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.