Morgunblaðið - 25.03.1965, Side 14

Morgunblaðið - 25.03.1965, Side 14
Fimlmtudagur 25. móirz 1965 14 MORGUNBLAÐIÐ Arshátíð Clímu- félagsins Ármanns verður haldin í Þjóðleikhúskjallaranum föstudaginn 26. þ.m. og hefst kl. 8:30 e.h. Góftír skemmtikraftar. Aðgöngumiðar seldir í Bókabúðum Lárusar Blöndal í Vesturveri og við Skólavörðustíg. Verð aðgöngu- miða er kr. 160,00, innifalið er kaffi eða gosdrykkir og snittur. þeir sem óska eftir kvöldverði áður en aðalskemmt- unin hefst, láti vita um það um leið og miðar eru keyptir. Skemmtinefnd. SAUMLAUSIR NET- NYLONSOKKAR í TÍZKULITUM. 80LU&TAÐIR: KAUftfÉLÖGlN UM.LAND ALLT. Sl5 AUSTURSTRÆTI Sumarbústaður óskast til kaups eða leigu. — Upplýsingar gefur HÖRÐUR ÓLAFSSON, lögmaður. Austurstræti 14 — Símar 10332 og 35673. óskast tii starfa í þekktri mál- fiutningsskrifstofu. Aðallega til símavörzlu. Nokkurrar vél- ritunarkunnáttu er þó krafizt. — Svör merkt: „Gott starf— 7036“, sendist Mbl. íyrir föstu dagskvöld. Maðurinn minn og faðir okkar JÓN SIGURÐSSON Drangsnesi, lézt í Landsspítalanum 23. þessa mánaðar. Klara Sigurðsson og börn hins látna. AKIÐ 5JÁLF NtJUM BIL Hlmenna bifreíialeigan hf. Klapparstig 40. — Simi 13776. Útför konu minnar, móður, téngdamóður, ömmu og langömmu okkar UNU ÞORSTEINSDÓTTUR verður gerð frá Dómkirkjunni föstudaginn 26. þ.m. kl. 10,30. — Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er vin- samlegast bent á Krabbameinsfélag Islands. Athöfninni verður útvarpað. Ólafur Sigurðsson, börn, tengdabörn, barnabörn og bamabarnabam. Maðurinn minn HINRIK JÓNSSON sýslumaður, sem andaðíst í Landsspitaianum hinn 19. þ.m. verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni laugardaginn 27. þ.m. Athöfnin hefst kl. 10.30 f.h. og verður henni útvarpað. Unnur Magnúsdóttir. Maðurinn minn SIGURÐUR BJARNASON trésmiður, Hvammstanga. andaðist í Landsspitalanum 23. þessa mánaðar. — Jarð- arförin ákveðin síðar. Fyrir hönd barna minna og annarra ættingja. Erla Pétursdóttir. Hjartanlegar þakkir vil ég senda til allra, er auðsýndu okkur samúð og vinsemd við fráfall mannsins m'íns, NÍELSAR RASMUSSEN skósmiðs. Hanne Rasmussen. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vínáttu við andlát og jarðarför INGIBJARGAR SKARPHÉÐINSDÓTTUR frá Skagaströnd. Börn, tengdabörn og bamaböm. Móðir okkar MARGRÉT BJÖRNSDÓTTIR frá Barkarstöðum, lézt í Landsspítalanum 24. marz. Vigdís Jónsdóttir, Björn Jónsson. ★ KEFLAVÍK Ilringbraut 10S. — Sim! 1513. * AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170 LITLA biíreiðoleigan IngólfsstrætiJl. VW 1500 - Volkswagen 1200 Sími 14970 ER ELZTA REYNDASTA OG ÓDYRASTA bílaleigan í Reykjavík. Sími 22-0-22 ö BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 188 3 3 ö BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 1883 3 BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 188 3 3 . CONSUL CORTINA bilaleiga magnúsar skipholti 21 sími 211 90 íbúð tll lelgu Ný og mjög vönduð 6 herb. íbúð á 4. hæð í Háa- leitishverfi er til leigu frá 1. maí n.k. í 16 mánuði. Tilboð er greini fyrirframgreiðslu og fjölskyldu- stærð leggst inn á afgreiðslu blaðsins fyrir kl. 6 föstudagskvöldið 26. þ.m. merkt: „Fallegt útsýni — 7032. fallegar sisléttar gardinur Gardisette hcfir alla kostlt * Ljðs og sólekta * Síslétt * Teygist ekki * Auðvelt 1 þvotti * Krumpast ekki * Auðvelt að sauma * Mölvarið * Lítuí út sem nýtt árum saman * Dregur ékki I sig tóbaksreylc * Elnstœð ábyrgð: Verksrtúðj* an ábyrgist yður fullar bætuí fyrir bvern meter, ef Gardisetta gluggatjöid krumpast eða þurfa straujun. ® =■ rig. vartmarkt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.