Morgunblaðið - 25.03.1965, Síða 18

Morgunblaðið - 25.03.1965, Síða 18
18 MORGUNBLABID Fimmtudagur 25. marz 1965 SimJ 114 75 Milljrinarúúð (Melodie en sous-sol) Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Umskiptingurinn Endursýnd kl. 5 og 7 UBEEBSS&R LEEJ.C0BB STROKUÍ FANGARNIR PIPf« SCOTT R08ERTI SHOP.C INNE MEICHiM ROML DINt ILMOXMOflEASi Hörkuspennandi ný litmynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar pústror o. (1. varahlutir margar gerðir bifreiða Bitavörubúðin FJÖBRIN Laugavegi 168. — Sinti 241.80. Snmkomur Kristileg samkoma verður í kvöld kl. 8,30 í Al- Jjýðuhúsinu, Auðbrekku 50, Kópavogi. E. Mortensen og N. Johnson tala. Allir velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Árni Eiríksson og Anna Maria Nýgren tala. Samkomuhúsið ZÍON, ÓðJnsgötu 6 A Samkoma í kvöld kl. 20,30. Sungnir verða Passíusálmar. — Allir velkomnir. Heimatrúboðið. „The Gems of Joy“. I kvöld verður samkoman í sal Hjálpræðishersins kl. 20,30. Það verður síðasta sam koma Ástralíumannanna hér. — Allir velkomnir. TEHJAlMDR áRNASON fcvL TÓMAS ÁRNASON hdL LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Ikabbaiáahusiuu. Sítnar 241135 wj 15307 TÓNABÍÓ Sími 11189». ÍSLENZKUR TEXTI :| (55 Days At Peking) Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stór- mynd í litum ig Technirama. Myndin er með íslenzkum texta. Charlton Heston Ava Gardner David Niven Myndin er gerð af hin- um heimsfræga framleiðanda Samuel Bronston og byggð á sannsögulegum atburðum, er áttu sér stað árið 1900, er sendiráð 11 ríkja vörðust upp- reisn hinna svokölluðu „Box- ara“ í Peking. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. Bönnuð börnum. w STJÖRNUDfn Simi 18936 AJJÍV Tíu hetjur Hörkuspennandi og viðburða- rík ensk-amerisk litkvikmynd í litum og CinemaScope. Úr síðustu heimsstyrjöld. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. POLY BíRSMKTIVðklíl ^ PÍHY CfllOR SPRAY hárlakk með tíxk ulitum. 7/7 leigu er 4 herb. íbúð í nýiegu sam- býlishúsi í Vesturbænum. — íbúðin leigist til eins árs frá 14. maí n.k. Fyrirframgreiðsla. Tilboð er greini fyrirfram- greiðslugetu, sendist Mbl. fyr- ir sunnudag, merkt: „Leigu- íbúð—3133“. LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstraeti 6. Pantið tíma i síma 1-47-72 HÁSKÓLABÍQj 'IÉP- síml 2ZIH0 -“Qm Kvikmyndasaga frá París wilmw mmy HOtKNHimRM GO ABSOLUTELV APE- IN . BffllMg imuiTSizziss __ MltNTS BV • Tecnmcolor Bráðfyndin og skemmtileg ný amerísk litmynd, er gerist í Paris. Aðalhlutverk: William Holden Audrey Hepburn Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHUSID Nver er hræddur víð Vírqinu Wiinlf? Sýning í kvöld kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. Hlöldur og Sköllóttd söTJfjköuan Sýning Litla sviðinu Lindarbæ í kvöld kl. 20. Stifðvið heiminn Sýning föstudag kl. 20. Naest síðasta sinn. Sannleikur í gifsi Sýning laugardag kl. 20. Kardememmnbærinn Sýning sunnudag kl. 15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. aaPLi LEIKFÉIAG REYKJAVlKBR’ Þjófar lík qg falar Jkonur- Sýning í kvöld kl. 20.30. UPPSELT Naesta sýning sunnudag. Ævintýri á Sýning laugardag kl. 20,30. UPPSELT Sýning þriðjudag kl. 20.30. UPPSELT Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Aki Jakobsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 12, 3. hæð. Simar 15939 og 34290 Ingi Ingimundarson næstarettariógmaoin Kiapparstíg 26 IV hæð Simi 24753 Ný Edgar Wallace-myudl DularfuUa greifafrúin Hörkuspennandi og taugaæs- andi mý sakamálamynd, gerð eftir sögu Edgar Wallace. Danskur texti. Aðalhlutverk: Joachim Fuchsberger Brigitte Grothum Bonnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFELAG KÓPAVOGS Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. FRUMSÝNING föstudaginn 26. marz kl. 20,30 í Kópavogsbíói. Styrktarfélagar vitji miða sinna fyrir kl. 20 á fimmtudag HLECARÐS BIO Fjallió (The Mountain) Heimsfræg amerísk stórmynd í litum, byggð á samnefndri sögu eftir Henri Troyat. — Sagan hefur komið út á ís- lenzku undir nafninu Snjór í Sorg. — Aðalhlutverk: Spencer Tracy Robert Wagner Sýnd í kvöld kl. 9 Hvítir og svartir Fermingarskór meó hælbandi Austurstræti Laugavegi. Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. HafnarstræL 11 — Sínu 19406 Simi 11544. Waxbrúðan VOKSDUKKEN Tilkomumikil afburða vel leikin sænsk kvikmynd í sér- flokki. Fer Oscarsson Gio Fetré Danskir textar. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Hjá vondu fólki Vegna mikillar eftirspurnar verður þessi hamrama drauga mynd með Abbott og Costello Frankenstein — Dracula og Varúlfinum sýnd kl. 5 og 7. LAUGARAS Sími 32075 og 38150. Dúfan sem frelsaði Róm HISTONÍÍARhNEUI. . SHffltltONS fpigeon, 4 \o Ný amerisk gamanmynd tekin í Panavision. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Félagslíf K.F.U.M. Aðalfundur félagsins er S kvöld k'l. 8,30. Venjuleg aðal- fundarstörf.. — Félagar fjöl- njennið. I.O.C.T St. Andvari nr. 265 og St. Eining nr. 14 standa fyrir sameiginlegum fundi kl. 20,30 í kvöld. Venju leg fundarstörf. Kosning full- trúa á þingstúkuþing. Þáttur inn Spurt og spjallað. — Spurningakeppni Kaffiveiting ar og skemmtiatriði. Félagar fjölmennið. Æðstu templarar. ATHUGID að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunbtaðinu en öðrum bíööum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.