Morgunblaðið - 28.03.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.03.1965, Blaðsíða 4
4 ..-¦*..¦. • __s- <a j'A * *** J- ''¦ ••¦'¦• MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 28. marz 196S 1200,- kr. afsláttur Nýir svefnsófar. Nýir gull- fallegir svefnbekkir frá 2300,-. Úrvalssvampur. — Tízkuáklæði. Teak. Sófa- verkstæðið Grettisgötu 69. Sími 20676. íbúð óskast Ung hjón vantar 2—3 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 1-89-10. Hafnfirðingar Ökukennsla, hæfnisvottorð. Sími 51526. Mercedes-Benz tilsölu, óskráður, árg. 1962, sem nýr. Uppl. í síma 41959. Húsnæði Húsnaeði fyrir smáiðnað óskast, helzt í Kópavogi. Uppl. í sima 40706. Erlendur maður óskar eftir herbergi í þrjá mánuði. Uppl. í Banda- riska sendiráðinu. íbúð óskast Ung hjón óska eftir 1—2 herb. íbúð í maí eða fyrr. Alger reglusemi. Góð um- gengni. Uppl. í síma 23991 eða 17570. Hjón með 2 stálpuð börn vantar íbúð í nokkra mán- uðL Fyrirframgreiðsla, ef ' óskað er. Uppl. í síma 20228. Stúlka óskast í sveit Má hafa barn. Uppl. í síma 40421. Grásleppubátur til sölu — net geia fylgt. Uppl. í síma 50439. Keflavík Herbergi með skáp óskast sem fyrst. Uppl. í síma 1200. Hrogn — Net Vantar 10—15 grásleppu- net. Sá, sem getur útvegað þau, fær hrogn, ef hann vill. Uppl. í síma 37761. Mótatimbur Vil kaupa notað timbur 1x6 og 1x4. UppL í síma 35416. Keflavík Falleg milliverk í sængur- fatnað, léreftsfolússur, borð ar og bryddingar, renniiás- ar, tölur og tvinni. Elsa, sími 2044. Amerísk f jölskylda óskar strax eftir 3-ja herb. íbúð með eldhúsi og baði í nágrenni Keflavíkurflug- vallar. Uppl. í síma 1305, Keflavík. Til leigti Frá 1. maí nk. er 6 herb. íbúð til Ieigu á 4. hæð t. v. við Háaleitisbraut 121. — íbúðin verður sýnd í dag kl. 2—3 e. h. íbúð óskast til leigu Þrennt fullorðið í heimili. Upplýsingar í dag milli kl. 3 og 5 í síma 2G9&2. Keflavík — Njarðvflc S—4 herb. Lbúð óskast fyrir amerískan liðsforingja í Keftavík éða Njarðvrk. — Upplýsingar í síma 6006, Keftavík. uggi á turni KfKKJA PASSIUSALMASKÁL.DSINS RÍS. Smiðir Hallgríms- kirkju voru nú í vikunri að forma mótin umhverfis hinn boga- dregna glugga á forhlið turnsins. MYNDIN hér að ofan sýnir Völundarsmiðina — innan frá — og þá, sem verkið unnu; hagleikssmiðina Gunnar Eiríksson og Albert Finnbogason (t.h.). — Víðsýnt er þegar orðið þarna uppi og fagurt um að lítast á góðviðrisdögum----- FRETTIR K.F.U.M. og K. í Ha/narfirði. Al- merui samkoma í HafnaxfirSt á surmu dagskvöld kl. 8:30 Jóhann Guðmunds son talar. Efni: Krossgötur. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur afmælisfund fimmtudaginn 1. apríl kl. 8:30 í Iðnskólanum. Fröken Sigríður Bachmann, forstöðukona Landsspítal- ans mun flytja erindi og sýna mynd- ir frá för sinni til Landsins Heiga. Ennfremur verður söngnr og sam- eiginleg kaffidrykkja. Gestif vel- komnir. Frá Kvenfélagasamhandi íslands: L,eiðbeiningarstöS húsmæðra, Lauf- ásveg 2. Sími 10205. Opið aUa virka daga M. 1—5 nema Zaugardaga. Sjálfstæðiskvennafélagið HVÖT heldur fund í Sjálfstæðishúsinu á mánudagskvöldið 29. marz kl. 8:30. Dómsmálaráðherra Jóhann Hafstein flytur ræðu um atvinnu rekstur og stóriðju á íslandi. Svar ar fyrirspurnum á eftir. Stjórn- in. Frá Náttúrulækningafélagi Reykja- víkur. Furtdur verður þriðjudaginn 30. marz kl. 8:30 að Ingólfsstræti 22. Björn L. Jónsson læknir flytur stutt erindi. Upplestur. Hljómlist. Veiting- ar I anda stefnunnar. Allir eru vel- komnir. Slysavarnakonur, Keflavík og Njarðvíkum. Hinn árlegi bazar verður í Tjarnarlundi sunnudaginn 4. apríl fcl. 4. Félagskonur og aðrir velunnarar komi mununum til eftirtaldra kvenna: Ásdís Ágústsdóttir, Aðalgötu 24, Guð- rún Pétursdóttir, Vesturbraut 3, Sól- rún Vilhjálmsdóttir, Hringbraut 89, Guðrún Ármannsdóttir, Vallartún 1. Guðrún Sigurðardóttir, Háholti 28, Ingtbjörg Ólafsdóttir, Vatnsnesvegi 15, SPARIO BENZINID Rir iz ••••••••••••••••••••••••¦ mw****»*mm*,mmMm+mmammmmmmmm try'*n***** mtttiMMi ¦T/",'*"t,«rT'ír mrf ^¦¦¦"•¦•••¦r jrnmW Hfy /•••••••••¦»x _r*»»rf ¦B W J**B««a«a«a WJKm ¦ # Á »«•¦*' Wzl /¦¦•¦»•••••**¦«•¦/ /• ¦»¦»•! C/ *••••¦»• *Mmf*M^-Tmy*f Æm^ #•¦( W #>¦•! Wf>V7 BJáJ Ji ¦ ¦ i >(•¦¦¦< m Z^JL * m • •« •••*•«ri,,,,,,,^,,, ^¦Waaasi ^¦••••i f m\Wmmm^' /¦¦¦iiii •¦•¦¦¦¦¦¦ * 1 >¥> DCiii L*« H«tt< „X ,. 1 ALT SEM þér vUjið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeún gjöra (Matt. 7, 12). í dag er sunnudagur 28. marz og er það 87. dagur ársins 1965. Eftir lifa 278 dagar. MiAfasta. Árdegisháflæði kl. 2,47. Siðdegisháflæði kl. 15:21. Bilanatilkynninfrar Bafmagns- veitu Heykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringimt. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinnl. — Opin allan sóUr- bringinn — sími 2-12-30. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sera hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÖVIKUDAGA frá kl. Z—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Kópavogsapotek er opið alla virka daga kl. 9:15-3 '^ingardaga frá kl. 9,15-4.. nelgidaga fra nl 1 — 4= Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 27/3—3/4. Nætur- og helgidagavarzla lækna i Hafnarfirði í marz 196S. Laugadag til mánudagsmorguns. 27-----29. Guðmundur Guðmunda son s. 50370. Aðfaranótt 30. Ólaf- ur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 31. Eirikur Björnsson s. 50235. Aðfaranótt 1. apríl Jósef Ólafs- son s.51820. Aðfaranótt 2. Guð- mundur Guðmundsson s. 50370. Aðfaranótt 3. Kristján Jóhannes son s. 50056. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, netna laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir i Keflavík frá 27/3—28/3 er Arnbjörn Ólafsson og frá 29/3—30/3 er Næturlæknir í Keflavik dag- ana 29/3—30/3 er Guðjón Klerm- ensson, simi 1567. IOOF 3 = 1463298 = Sp. Kr. IOOF 10 == 1463298V& = BMR-31-3-20-VS-A-FR-HV. D EDDA 59653307 = 7. D Mímir 59653297 — 1. SuitnndagaskóEi KFIIIVI og K SUNNUDAGASKÓLI KFUM, í Reykjavík, hefir MYNDASÝN- INGU fyrir börn á samkomunni í skólanum sunnudag 28. þjn. kL 10:30 ÖH börn eru hjartanlega velkomin. MYNDIN hér að ofan er af hópi drengja og telpna í Sunnudagaskóla KEUM, Amtmannsstíc 2 b í Beykjavík. Kristín Guðmundsdóttir, Túrtgötu 23, Jóna Einarsdóttir, Vallargötu 17. Aðalfundur Heimilisiðnaðarfelags íslands verður á mánudaginn 29. marz að Ásvallagötu l kl. 8:30. Biblíuskýringar þriðjudaginn 30. marz kl. 8:30 hefur séra Magniis Guð- mundsson fyrrverandi prófastur. í Féiagsheimili Neskirkju. Bæði konuir og karlar veíkomin. Bræðraféiagíð. Rosknir Strandamenn eru minntir á kaffiboðið í Skáta- heimilinu sunnudaginn 28. marz kl. 3- Savannah tríóið syngur. VIGDÍS KilISTJÁNSDOTTIB er með sýningu á myndvefnaði í glugga Morgtinhlaðsins um þess- ar mundir. Enn ný gleðitíðindi fyrir bilaeigendur, og ekki veitir mú af. Við hittum að ntáli Ágúst Jonsson heildsala, er flytur inn tæki frá Ameríku sem ameriskur kjarnorkufræðingur fann upp til að spara benzin í bilum. Benzínvélar eru miklu afkastameiri en þær voru, en venjulegar benzínvélar nota ekki nema 50% af orkunni, sem í benzininu er, en með þvi að nota þetta tæki, er hægt að auka nota- gildi benzíns allt upp i 50% eða meira. Auðvelt er að setja þetta upp, nokkra mínútna verk, og fylgja því allir hlutir til þess. Tækið er sett upp á milli benzíndælu og blöndungs. Tækið er mjög ódýrt, og kostar hér um 400 krónur, og uppsetning kostar litið, þannig að tæki þetta sparar bílaetgendum mikið á stuttum tínia- Tæki þetta er búið út fyrir alla bíla og dráttarvélar. Olía sparast líka og kerti og vél bílsins snarast mikið. Ending verður fjórföld, segir Ágúst. Bíleigendur hafa með tæki þessa fengið góðan grip. Tæki þessi fást hjá Á£Ústi Jénssyni, Lxugaveg 19, og síðar munu þau fást hjá bifvélaverzlwn um. GMLÍ og eon Skúli Thomdásea yn.gr i viar eitt sinn í kosningaferðalagi inni í ísafja.rðardj'úpi- Hann átti eink um fylgi þar og ekki sízt á Snæ- fjal'laströnd, en þar heitir „á Sandi" yzta byggðin, og þangað var ferðinni heitið. Skúli kvað þá: Þó herlög ritning hermi frá, hvar húsin traustast standi, byggið þið ykkar bjargi á, ég byggi mitt á Sandi, Minningarspjöld Minningarspjöld Kvenfélags Hall- grimskirkiu fást i verzluninni Grettis götil 26, tK>kaverzlun Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstræti og verzlun Björns Jónssonar, Vesturgötu 28. Messa í dag Háteigsprestakall Barnasamkoma í Sjómanna skólanum kl. 10,30. Séra Arn- grímur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Málshœftir Gott er að eiga góða að. Gott er allt, sem kjötkyns er. Guð launar fyrir hrafninn. Almansor konung- son sýndttr í Tjarnar- boe kl. 3 í dag Spakmceli dagsins Ástin kemur óséð. Vér sjáum aðeins, þegár hún fer. — A. Dob- son. Letðrétfing Einar Iingiimarsision, fermingarw oarn í Langlhalbskirkju, á heima í Álflheimum 34 en ekki Sóliheim- um 34, eims o.g mÍBritaðist í gær. Mianið termingar- skeyti sumarstarfs h\.F.13.M. og K. sá NiEST bezti Þorvaldiur á Eyri var á ferðalagi og mætti druik'knium ofistop«- manni, sem orðiLagðiuir var fyrir slagsniál. Ha.nn reiddi upp svipuna að í*orvaldi og sagði: „Ég er etkki hnæddur viíS þrg, þó að þú sért Þorvaldiar á Eyri". „PaS er öðrtnvísi méð niig", svaradi Þorv&íéar. „Ég he£ alitatt verið dauðtorædidiur við þifi". íinui iét :;\/i.i»uuj siga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.