Morgunblaðið - 28.03.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.03.1965, Blaðsíða 20
20 MORCU NBLAÐIÐ My ROAMER - Roamer úrið ' Sunnudagur 28. marz 1865 Saelgætisgerð Stór sælgætisgerð í fullum rekstri til sölu. í kaupum fylgja allar vélar fyrirtækisins og vörulager ásamt húseign og tilheyrandi lóð. Tilboð merkt: „Sæl- gætisgerð — 7053“ sendist afgr. Mbl. fyrir 31. þ.m. Bcmitihchkir til söln Til sölu eru Atlas rennibekkur 10” < notaður, og gamall, stór rennibekkur. Seljast fyrir lítið verð, ef samið er strax. Lysthafendur leggi nafn, heimil- lsfang og símanúmer inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 5. apríl n.k. merkt: „Rennibekkir — 7056“. Renault rennur út Höfum jafnan til sýnis og fyriríiggjandi Renault R8, Renault Dauphine, Renault R4 station og Renault sendiferðabíla. Á viðgerðaverhstæðinu eru þrautreyndir franskir Renault-viðgerðamenn frá verksmiðjunum. í varahlutaverzluninni eru allir varahlutir í Renault bifreiðar jafn- an fyrirliggjandi. Renault er rétti Vinsamlegast athugið hina hagstæðu greiðsluskilmála okkar. Brautarholti 20. Sími 22116 — 22118. COLUMBUS hf. Hentugir — Klæðilegir Ódýrir Kosta aðeins kr.. 740.— Fást í eftirtöldum verzlunum: Tízkan, Kjörgarði. Verzl. Sif, Laugavegi 44. Verzl. Treyjan, Skólav.stíg 13. Hattabúð Reykjavíkur, Laugavegi 10. London, dömudeild, Austurstræti 14. Verzl. Embla, Hafnaríirði. Heildsölubirgðir: BERGMES Bárugötu 15. — Sími 21270, Siuurður Jótiasson, úrsmiður Bergstaðastræti (Laugavegi 10). NÝTT NÝTT STRETCH SKOKKAR er höggvarið, vatnsþétt með sjálfvirku dagatali. Tvímæialaust gott fermingarúr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.