Morgunblaðið - 28.03.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.03.1965, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐID Sunnudagur 28 marz 1965 Kærar þakkir til ykkar allra, sem sýnduð mér vin- semd og vlrðingu á sjötugs afmæli mínu 17. þ. m., með hlýlegum kveðjum og góðum gjöfum. Sveinbjörn Einarsson. Þilplölur 18 — 20 mm þykktir. - 22 mm. Hörplötur 8 — 12 — 16- Gaboon 5x10 fet 16 — 19 Palex 15 og 18 mm. Harðtex 4x9'. Trétex 4x9' — 30x30 cm og 40x40 cm. Harðplast í miklu úrvalí. Byggingavöruverzlun Kópavogs Kársnesbraut 2. — Sími 4-10-10. Varohlutaverzlun - Atvínna Mann vantar nú þegar eða sem fyrst í varahluta- verzlun okkar. — Þekking á bifreiðum og bifreiða- varahlutum nauðsynleg. Algjör reglusemi áskilin. « HR hRISBÁNSSDN H.F 0 M B 0"B I -B SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 Bakari Til sölu er bakarí á góðum stað í borginni. Bakaríið er í fullrí starfrækslu. Selst með öllum tilheyrandi vélum og áhöldum. Nánari upplýsingar gefur, (ekki í síma). MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskípti. Austurstræti 14. Vélsíjöra og háseta vantar á bát sem er að hefja róðra. — Upplýsingar í síma 50865 eða 50524. Jón Gíslason sf. Hafnarfirði. t Jarðarför konu minnar og móður okkar, JÓNÍNU GUÐBUNAB GUÐMUNDSDÓTTUB Fálkagötu 32, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 30. marz kl. 1:30 eftir hádegi. Emil Ásmundsson, Kmil Emilsson, Helga Emilsdátth-. Jarðarför bróður okkar, ÞÓRÐAB MAGNÚSSONAB Bergstaðastræti 7, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 30. marz nk. kl. 1:30 e.h. Emilía Þorgeirsdóttir, Magnús Þorgeirsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð arf ör móður okkar, MABGBÉTAB B. ÞOBSTEINSDÓTTUB Börn og tengdaböm. Hugheilar þakkir frá mér og fjölskyldu minni fyrir samúð, hlýhug og vináttu, sem við urðum aðnjótandi vegna fráfalls og jarðarfarar eiginkonu minnar, KBISTÍNAB Á. KBISTJÁNSDÓTTUB Gísli Ásgeirsson. GLER GLER — Tékkneska glerið tryggir gæðin — Þegar yður vantar rúðugler eða gler til annarar notkunar, þá veljið merkið. frá CLASSEXPO SJéiðhi/ad hancfy andy gerir vegaina yoar hreiha ¦-¦m '"^íSíí með einni stroku Hið nýja Handy Andy hefur gjörbreytt heimilisstörfunum i hverju þvi landi, þar sem húsmæður leggja sérstaka rækt við hreinlæti heimila sinna. Handy Andy hreinsar málaða veggi og vinnur aðrar hreingerningar yðar á augabragði — og árangurinn er ótrúlegur. Handy Andy er sparneytið, því að það er svo sterkt, að aðelns lítið magn er notað hverju sinni. •k Málaðir veggir. Aðeins fáeinar strokur með Handy Andy — beint úr flöskunni — og veggirnir eru hreinir, sem nýir. •k Baðherbergi. Handy Andy er sjálfkjörið fyrir baðker. þvottaskálar, veggflísar, krana og glugga -k Eldhús. Handy Andy hreinsar fituga ofna fljótt og auðveldlega. * Gólf. Handy Andy hreinsar gólfdúka bg gólfflísar fljótt og full- komlega — og á sparneytinn hátt. Og það er óþarfi að skola gólfið á eftir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.