Morgunblaðið - 28.03.1965, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 28.03.1965, Qupperneq 25
Sunnudagur 28. marz lf)ðS MQRGUNBLABIÐ 25 Stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir vinnu. Er vön af- greiðslu. Margt kemur til greina. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Vinna — 7054“. Allt að 430 fermetra húsnæði þar af ca. 330 ferm. á jarðhæð til leigu frá næstu mánaðamótum. — Tilboð, merkt: „Skipholt — 7052“ sendist afgr. Mbl. Veljið úrin hjá okkur Við seljum mikið af úrum og höfum því ávallt stórt úrval, sem þægilegt er að skoða og velja úr. En við seljum einungis viðurkennd svissnesk merki. Við veitum greiða og örugga viðgerða- þjónustu. ÚRSMIÐIR — GULLSMIÐIR Jðn OípunílsGon Skoríjripaverzlii.i L.M.S. skrifborðið HúsgagimverzIuEi Austurbæjar Skólavörðustíg 16. — Símar 24620 og 23875. vinsælu, sem eru í tízku niina, höfum við fengið í góðu úrvali, svört og rauð í stærðunum 34—41. Falleg og lientug. » 3 aqur cjripur er Sendum í póstkröfu ef óskað er. Skoverzlun Sréturs Andréssonar Laugavegi 17. — Framnesvegi 2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.