Morgunblaðið - 28.03.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.03.1965, Blaðsíða 29
Sunnudagur 28. marz Í96f MQRCUNBLAÐIÐ Silfurtunglið < SÖLO leikur í kvöld: Það er í Rússlandi 1917. Fyrsta sósíalistabyltingin hef- ir verið gerð, keisaranum hefur verið steypt af stóli, hinn gamli heimur og skipulag hafa verið lögð í rústir og alþýða manna hefir hrifsað völdin. Uinrót byltingar- innar hafa einnig náð til Eystrasaltsflota Rússa, en á herskipinu „PAVEL“ líta menn sinum augum á bylt- inguna. — Enskur texti. Mynd þessi hlaut verðlaun á 16. kvikmyndahátíðinni í Cannes. Frumsýning mánudag kl. 5 og 9. Hækkað verð. — Bönnuð börnum. Miðasala frá klukkan 4 e.h. / FERMINGA R VEIZLUNA SMURT BRAUÐ BRAUÐTERTUR SNITTUR FJÖLBREYTT ALEGG MUNIÐ AÐ PANTA TÍMANLEGA INGÓLFSCAFÉ BINGÓ KL. 3 E.H. í DAG Meðal vinninga: 1. Ryateppi eða sófaborð. 2. Vöruúttekt kr. 1000,00. 3. Gólflampi o. fl. Borðpantanir í síma 12826. Breytt simanumer Frá og með mánudeginum 29. marz verður símanúmer okkar 38560 3 línur 38566 Vöruafgreiðsla 38567 Afurðadeild. VERZLANASAMBANDIÐ H.F. Skiptiolti 37 Reykjavík. Húsbyggjendur Tökum að okkur að grafa holræsi, einnig fleygum við og sprengjum, ef með þarf. Upplýsingar í síma 33544.. Sismarbústadarland 1 hektari, vel staðsettur í Vatnsendalandi, til sölu af sérstökum ástæðum. — Upplýsingar í síma 3-67-44. JHtitvarpiö I Sunnudagur 28. marz 8:30 Létt morgunlög. 8:35 Fréttir. Útdráttur úr foruesrtu- greinum dagblaðanna. 9:10 Veðurfregnir. 9:20 Morguntónleikar. 11:00 Messa í Dómkirkjunni Preetur: Séra Jón Auðuns dóm- prófastur. Organleiikari: Ragnar Björnsson. 12:16 Hádegisútvarp. Tónlei-kar — 12:25 Fréttir — Veð urfregnir — Tiikynningar — Tónleikar. 13:15 Neyzluvatn og vatnsból á íslandi Jón Jónsson jarðfræðingur flyt- ur fyrra hádegiserindi sitt um þetta efni. 14:00 Miðdegistónleikar. 15:30 Kaffitíminn: (16:00 Veðurfregnir) 16:30 Endurtekið efni: a) Leikrit: „Erfingjar í vanda** eftir Kurt Goetz. Þýðandi: Hjört ur Halldórsson. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Áður útv .1962. b) Kórsöngur: Pólifónkórinn •yngur tvö íslenzk þjóðlög í út- setningu Gunnars Reynis Sveins sonar og lagaflokk eftir hann við enska texta um ástina, lífið og dauðan. Söngstj.: Ingólfur Guðbrandsson. Einsöngvari: Guð finna D. Ólafsdóttir. Áður útv. 28. janúar s.l.),. 17:30 Barnatími Skeggi Ásbjarnai'son stjórnar. 1.) Spurningaþáttur: 20 spurning ar. 2) Framhaldtsileiikribið: „Dulai%- fulli húsbruninn“ etftir Enid Blyton. Anna Snorradóttir bjó til flutnings í útvarp. 5. kafli: Skórpir með gúmmá- sólunum. Leikstjóri: Valdimar Lárusson. 18 20 Veðurfregnir. lff.30 Frægir söngvarar: John McCormack syngur. 19:05 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Síl<jarmannagata og presfcssonur inn úr Glaumbæ. Lúðvik Kristjánsson ribhöfund- ur flybur fyrra erindi. 20:30 Þetta vil ég Leika: Kristinn Gesits son píanóleikari frá Aikureyri tekur til flutnings lög eftir þrjú tónskjáLd. 20:50 Kaupstaðirnir keppa Fyrri hluti undanúrslita: Hafnar fjörður og Vestmannaeyjar. Birgir ísleifur Gunnansson og Guðni ^órðarson atjórna keppn inni. Guiuiar Eyjóifsson kynnir. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 íþróttaspjaM. Sigurður Sigtirðsson talar. 22:25 Danslög (valin af Heiðari Ást- valdssyni danskeiinara). 23:30 Dagskrár&ok. Mánudagur 29. marx 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:15 Búnaðajþúfcfcur: Frá HoIIandi Ásgeir L. Jónsson ráðunautur flytur siðatri hkita ermdis síns. 14:15 „Við vinnuna": TónLeikar. 14:40 „Við, sem heúna sitjum": Edda Kvaran les söguna „Davið Noble'4 eftir Frances Parkinson Keyes, þýdda af Dóru Skúla- dófctur (10). 15:00 Miðdegisútvarp. Fréttir — Tiikynningar — ía- lenzk lög og kiassísk tóniist; 16:00 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir — Léfct músfk. 17:00 Fréttir. 17:05 Sígild tón'lisit fyrir ungt fólk Þonsbeinn Hielgason kynnir. 18:00 Saga ungra hiustenda: „Sysbkin uppgötva ævintýra- heima“ eft.ir C. S. Lewis; (13). í»órir Ghiðbergsson kennari þýðir og les. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Þingfréttir — Tónleikar# 18:50 TilkynnLngar. 19:30 Fréttir. 20 :00 Um daginn or vegmn Kristján IngóLfsson skólastjóri á EskLfirði taáar. 20:20 „Giewur ríður góðrnn fáíki4* Los Comuneros del Paruquay skemmta. Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 12339 frá kl. 4. Gömlu lögin 9ungin og leiikin. 20:40 Á blaðmannafundi: Valdiimar Björnsson fjármála- ráðherra í Minnesotaríki svarar spurningum. Spyrjendur: Eiður Guðnason og Þorsteinn Ó. Thorarensen. Dr. Gunnar G. Schram stýrir umræðum, sem munu fjalla um styrjöldina í Vietnam, kynþátta ofsóknirnar í Bandaríkjunum og spurninguna Hver myrti Kennedy forseta? 21:30 Útvarpssagan: „Hrafnhetta* eftir Guðmund Daníelsson. Höfundur Les (22), 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Daglegt mál Ó9kar Halldórsson cand. mag, talar. 22:16 Lestur Passíusálma Séra Erlendur Sigmundsgon les þrítugasta og sjötta sálm. 22:25 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23:30 Dagskrárlok. Sigtiul Opið í kvöld Hljómsveit Hauks Morthens LAUGARAS ■ =1 I> SÍMAR 32075'38150 KVENHETJAN Rússnesk stórmynd, tekin í Fanorama 70 mm. TRYGGING HEIMILISTRYGGiNG er fullkomnasta tryggingin sem þér getið veitt heimill yðar, veitir Ijdiskyldunnl öryggi gegn margs konar óhöppum. Trygglng hjá iiALMENNUM1' trygglr öruggari framtlO. KOIVIIO EDA HRIMGIÐ ( SÍMA 17700 ALMEN NAR TRYGGINGAR S PÓSTHÚSSTRÆTI O SfMI «7700 ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.