Morgunblaðið - 28.03.1965, Síða 32

Morgunblaðið - 28.03.1965, Síða 32
SERVIS SERVIS SERVIS SERVIS SERVIS 74. tbl. — Sunnudagur 28. marz 1965 ísinn skemmdi sæstrenginn Hólmavlk, 27. m.arz. KLUKKAN 3 sl. nótt varð raf- magnslaust við Drangsnes og bæina á Selsströnd. Sæstrcngur- inn, sem liggur yfir Steingríms fjörð innanverðan hafði skemmzt af völdum íssins. Bilunin hefur trúlega orðið við annaðhvort landið, þar sem ísinn liggur þungt á, þegar lágsjávað er. Skemmdir á sæstrengnum eru ©kki fullkannaðar enn. í dag er veri'ð að flytja 125 kílóvatta dísel stöð til Drangsness en Ra#?nangs veiturnar áttu hana hér til vara. Stöðin verður sett upp til bráða- birgða í frystihúsinu á Drangs- Aflinn tæp millj. tonn árið 1964 nesi og mun hún framieiða raf- magn fyrir þorpið og bæina á Selsstrcnd, þar tiil viffcjjrð á sæ-strengnum er lokið- Búizt er við, a’ð uppsetningu varastöðvar- innar verði lokið í kvöld. Litlar breytingar eru á ísnum á Steingríms-firði. Fjörðurinn má -heita samfrosta. Töluvert ber á dauðum fugli á ísnum og hjálpar þar að lítið æti er fyrir fuglinn og kuldi sjávarins. í dag er hér bezta veður, sólskin og logn, en töluvert frost. Dálítið snjóaði seinnihluta vikunnar, en allir vegir eru færir. — Andrés. Dauðsföll af völd- um hlettavatns HEILDABFISKAFLI fslend- Inga árið 1964 varð nærri ein milljón tonn, eða 971.514 tonn. Þar af var bátafiskur 906.331 tonn, en togarafiskur 65.183 tonn. Hafffi fiskaflinn aukizt um 190 þúsund tonn frá árinu 1963, en þá varff heildaraflinn 781.969 tonn, þar af var báta- fískur 701.783 tonn, en togara- fiskur 80. 186 tonn. Afli bátanna hafffi því á ár- inu 1964 aukizt yfir 200 þús- und tonn, en hins ve,gar hafði afli togaranna enn dregizt saman um 15 þúsund tonn. Af heildaraflanum 1964 var síld alls 544.396 tonn, en var 395.166 tonn áriff 1963. * A 2. tug alvarlegra tilfella síðastliðin 12 ár Loðnuoflinn 2230 tunnur Akranesi, 27. marz. ÞEIR voru samt að fá loðnuna í gær, 21230 tunnur alls. Haraldur var með 1900 tunnur og Óskar Halldórsson 330 tunnur. ABsherjarafli þorskanetabáta var í gær 74 tonn. Aflahæstur var Sólfari með 11 tonn. — Oddur. I f DANSKA stórblaðinu Berl- ingske Tidende birtist nýlega frá sögn af rannsóknum 4 íslenzkra lækna á eitrun, er varð um borð í fiskiskipi undan strönd fslands í janúar 1963. Niðurstöffur þess- ara rannsókna birtust í lækna- ritinu Nordisk Mediein 18. febrú- ar síðastliðinn. Höfundar eru dr. med. Óskar Þórffarson, yfirlækn- ir viff lyflæknisdeild Borgarspít- alans; Gunnar Guðmundsson, sér fræðingur í taugasjúkdómum, dr. med. Ólafur Bjarnason, sérfræff- ingur í meinafræði og yfirlæknir í Rannsóknarstofu Háskólans, og Þorkell Jóhannesson, sérfræðing- ur í lyfjafræði lækna og eitur- efnafræði. Blaffamaffur Morgun- blaffsins hefur af þessu tilefni snúið sér til tveggja hinna siðast- nefndu sérfræffinga og lagt fyrir þá nokkrar spurningar um þetta efni og aðrar eitranir, sem hér hafa orðiff. Af frásögn Berlingske Tid- ende má ráða, að um meiri hátt- ar eitrun hafi verið að ræða með efni, er kallast metýlklóríð. — Hvers konar efni er þetta, til hvers er það notað og í hverju eru eiturverkanirnar fólgnar? Metýlklóríð er lofttegund við stofuhita og venjúiega loft- þyngd. Metýlklóríð hefur löng- um verið notað 1 frystitækjum, en hefur á síðari árum þokað fyrir öðrum efnum og síður eitr- aðri til þessara nota. í ýmiss konar efnaiðnaði er metýlklóríð þó enn notað til muna. Eitur- verkanir metýlklóríðs eru mjög margs konar og að sjálfsögðu mjög mismiklar eftir atvikum. Má segja, að sjúkdómseinkenna geti orðið vart frá nálega öllum líffærum. Er það rétt skilið, að metýl- klóríð geti haft alvarleg áhrif á miðtaugakerfið? Vissir um að hafa séð tvo ísbirni Raufarhöfn, 27. marz. TVEIR isbirnir sáust í íyrra- skvöid ofan af Súlum, sem er höfði sunnan við Raufarhöfn. í>orsteinn Jósefsson frá Vogi og Pétur Björnsson frá Raufar- höfn fóru upp á Súlur með sterka sjónauka og sáu þeir að eigin sögn tvo ísbirni, þó með nokkru rnillibiii, út á ísnum, sem er nokkuð frá landinú. Skyggni var ekki gott., en þeir telja sig með fuljri vissu hafa greint is- birnina. í dag er ísinn heldur að nálg- ast land austan við Melrakka- sléttu, en norðan við hana er ísinn landfastur. Menn hafa sett trillur sinar upp á land hér t.ii að forða þeim undan ísnum. Tveir bátar voru á sjó í gær, en þeir öfluðu iítið. — Fiéttarjtari. ^laimuhUðsHia fylgir blaðinu í dag og cr efni hennar sem hér segir: Bls.: 1. Aldarafmæli Sibeliusar. 2. Svipmynd: Charles de Gaulle. 3. Kötturinn hans L.ása, smásaga eftir Valdimar Krist.insson. — Orð, kvæði eftir Sigurð Jóns- son frá Brún. 4. Mála-Davíð, eft.ir Sigurjón Jónsson frá Þorgeirsstöðum. Fyrsta greín. 5. Tónlist Sibeliusar. — Rabb, eftir SAM, 7. Lesbók Æskunnar: Skátaþorp undir Skarðsimýrarfjalli. S. Á fornnm slóðum víkinga, eftir Magnús Magnússon. Þriðja grein. 9. Gísli J. Ástþórsson: Eins og mér sýnist. 10. Fjarðrafok 11. — — 12. Frá séra Bjarna á Grund. Prestasaga eftir Osca>r Clau- sen. 13. „Ðrepum alla yfirmenn**. Þátt ur úr sögu bandaríska flotans. 14. Neðansjávaröldur. 15. Sögur af Ása-Þór, teikningar eftir Harald Guðbergsson. — Ferdinand. 16. Krossgáta. — Bridge. Blaðamenii AÐALFUNDUR Blaðamannafé- lags íslands verður haldinn í dag kl. 2 síðdegis í ítalska salnum í Klúbbnum. — VenjuJeg aðal- fundarstörf og Jagabreytingar. Já, það er rétt. Þessi rannsókn hefur leitt í ljós, að eituráhrif metýlklóríðs á miðtaugakerfið geta verið hinar alvarlegustu og sízt minni en áður var álitið. Dauffsföll vegna blettavatns Eru alvarlegar eitranir tíðar hér á landi? Vitneskja um þetta atriði er nokkuð í molum. Fá dauðsföll eru að vísu talin verða hér vegna eitrana. Hér ber þess þó vita- skuld vel að gæta, að margir geta veikzt fyrir hvern einn, sem deyr. A síðustu árum höfum við haft með höndum rannsóknir á fáeinum dauðsföllum af völd- um blettavants, sem svo er kall- að. Við nánari athugun kom í ljós, að drjúgt á annan tug alvar- legra eitrana hafa orðið • með þessi efni síðastliðin ca. 12 ár. Tómas Á. Jónasson læknir vinn- ur að þessum athugunum með okkur, en frá þeim verður vænt- anlega síðar skýrt í fagtímariti. Eru ekki blettavötn mjög al- mennt notuð? Framhald á bls. 11. TJM hádegi í gær var slökkvi- liðiff kvatt að Langholtsvegi 110, en þar var eldur í timbri á óbyggðri lóð, svo og í olíu- keri, sem starfsmenn hitaveit- unnar notuðu til að baða fleka vegna hitaveitustokkanna. Höfffu þeir verið aff brenna rusli, skroppiff frá, og börn líklega boriff eldinn aff olíu- kerinu á meffan. Varff þarna mikill reykur, sem sást víffa aff. Fljótlega tókst aff slökkva eldinn. Mikill sægur barna streymdi þarna aff til aff sjá eldinn og slökkvistarfiff. — Ljósm.: Sv. Þorm. Iðnaðurmdlaiáð- herra talar á Hvatarfundi Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur fund í Sjálfstæðishúsinu mánudagskvöldið 29. marz. Þar mun iðnaðar- og dómsmálaráð- herra, Jóhann Hafstein, tala um atvinnurekstur og stóriðju á Is- landi. Svarar ráðherra spurning- um, sem fram kunna að koma, að ræðu sinni lokinni. Þá verða rædd félagsmál og drukkinn kaffisopi, og skemmti- kraftar Sjálfstæðishússins skemmta. Það eru hljómsveit og söngvarar frá Paraquai, Los Com uneros des Paraquay. Rann stjórnlaust meö menn og dráttarvél Lá við stórslysi að Ketilsstöðum í tflörðudal Búðardal, 26. marz. í FYRRAKVÖLD lá við stórslysi að Ketilsstöðu-m í Hörðudal. Um kl. 10 voru 3 menn að hagræða dráttarvél á yfirbyggðum palli vörubifreiðar frá Kaupfélagi Hvammsfjarðar, er stóð skammt frá íbúðarhúsinu otg sneri undan dálitlum halJa. Var bifreiðin í gangi með ljósum, en örugglega gengið frá handhemli. Er minnst varði byrjaði bíllinn að renna. Stökk þá einn mannanna af paJlinum, en kom illa niður, enda bifreiðin þá komin á töluverða ferð. Brákaðist hann á hægri hendi, en ekki er fullkannað, hvort um brot er að ræða. Ekki leið honum vel, er hann horfði á fcftir bifreiðinni, þar sern hún hélt áfram niður túnið með fé- laga hans tvo á pallinum. Jókst nú hraðinn, þar sem brekka var skammt undan. Sá hann, að drátt arvélin kastaðist upp í þak og allt var í loftköstum. Þannig hélt ferðin áfram nokkur hundruð metra, unz bifreiðin lenti þvert á skurði einum djúpum. Spændl bifreiðin upp bakkann, en stað- næmdist síðan með afturhjólin niðri í skurðinum. Glaður varð hinn slasaði, er hann varð þess vís, að félagar hans komust frá bifreiðinni lítt meiddir að öðru leyti en því, að annar þeirra mundi ekki, hvað gerzt hafði, fyrr en honum var sögð sagan um þessa einstæðu ökuferð. Bifreið- in skemmdist all mikið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.