Morgunblaðið - 01.05.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.05.1965, Blaðsíða 5
t Laugardagur 1. maí 1965 MORGUNBLAÐID Steindór Björnsson frá Gröf er 80 ára 3. maí. Hann mim dveljast á afmælisdaginn á heim- lli dóttur sinnar og tengdasonar, Kauðalæk 8. TIL HAMINGJU túni vfð Breiðíholtsveg og Jakofo Jakobssen, Gilsbakka við Breið- iholtsveg. Miðaldra hjón, barnlaus, vantar 2ja—3ja herb. íbúð nú eða 14. maí. Fyrirframgr., ef óskað er. Uppl. í síma 197T8 milli kl. 8—9 næstu kvöld. Múrarar Vantar múrara. Góð vinna. Kári Þ. Kárason múrarameistari. Sími 32739. Húsgögn — Viðgerðir Tökum að okkur klæðing- ar. Gefum upp verð áður en verk er hafið. Húsmunir Hverfisgötu 82. Sími 13655. Önnumst allar myndatökur á stofu, og í heimahúsum. Nýja myndastofan, sími 15125, Laugavegi 43B Ný ódýr reiðhjól telpna og drengja. Leiknir sf. Helgerði 29, Sogamýri. Sími 35512. Athugið! Gufuþvott á vélum í bíl- um og tækjum, bátum o.fL fáið þið hjá okkur. Stimpill, Grensásveg 18, sími 37534. Milliveggjaplötur 5 cm, 7 cm 10 cm fyrir- liggjandi. Hagstætt verð. Plötusteypan - Sími 35785.\ Atvinna Bílstjóri með meirapróf óskar eftir atvinnu við akstur bifreiða. Margt kem ur til greina. Tilboð merkt: „Bílstjóri — 7269“ sendist Mbl. fyrir 5. maí. Tökum fermingarveizlur og aðrar smáveizlur. Send- um út veizlumat, snittur og brauð. Hábær, sími 21360. 1—2 herb. og eldhús óskast til leigu. Uppl. í síma 1349. pó'skadag voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Elsabet Þóra Gunnlaugsdóttir og Hlö’ðver Jó- hannsson. Heimili þeirra er að Meðalbraut 12 Kópavogi. í Laugarneskirkju aif séra Garðari Svavarssyni ungfrú Edda Agnars dóttir og Benotny Eiríksson, Áltamýri 36. (Studio Guðmundar Gar'ðastræti 8). VÍSLKORIM Við eigum að byrja nákvæmt 9, en nokkuð misjafnt þetta gefst. Oftast er klukkan orðin 10, áður en mesta stritið hefst. Jóhann Fr. Guðmundsson. Ný traktorpressa Annast alla venjuega loft- pressuvinnu með nýjum og fullkomnum verkfærum. — Sími 36682 eftir hádegi. Sveinbjörn Runólfsson. Sumarbústaður óskast til kaups 1 Gríms- nesi, Grafningi eða við Þingvallavatn. Góð útb. Tilb. til Mbl. fyrir 5. maí, merkt: „Sumarbústaður — 7276“. Keflavík Nýlega voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni un:gfrú Aðaiheiður L. Þorsteinsdóttir og Gunnar Björnsson. Heimili þeirra verð- ur að Hávallagötu 31. (Ljós- myndastofa Þóris Laugav. 20B). Storkurinn sagði Nýlega voru gefin saman í Nesikirkju af séra Jóni Thoraren- sen ungfrú Áróra Ásgeirsdóttir og Sveinn Kjartansson. Heimili þeirra verður að Ásvallagötu 69 (Ljósmyndastofa Þóris), Laugard. 17. apríl voru gefin laman í Selfosskir’kju af séra Sigurði Pálssyni, dngfrú Elín- borg Jónsdóttir og Halldór Kr. Hjartarson. Heimili þeirra verð- ur að Sólvallagötu 74. R. (Ljós- myndastofa Þóris). 22. apríl voru g>efin saYnan í hjónaband af séra Sigurði K. G. Sigurðssyni, ungfrú Guðbjörg Jóna Sigurðardóttir og Valdimar Ingvason. Heimili þeirra er að Hverahlíð 12 Hveragerði. (Ljósm Jón K. Sæmundsson). Laugardaginn fyrir páska opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jórunn E. Lárusdóttir, Lækjar- 22. apríl voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú Bryndís Helga Sigurðardóttir og Jónas Jónasson Efstasundi 94 (Studio Guðmund- ar Garðastræti 8). Herbergi Miðaldra maður i hrein- legri atvinnu óskar eftir forstofuherbergi, sem næst Miðbænum. Afnot af síma æskiTeg. Heima 5—7 daga í mánuði. Uppl. í síma 18365 virka daga. Einhleypur maður í góðri atvinnu óskar eftir lítilli íbúð eða stóru for- stofuherbergi með sérsnyrt ingu. Uppl. í síma 32186. Einhleyp kona óskar eftir góðri 2—3 herb. íbúð til leigu, ekki í kjall- ara. Góð umgengni. Uppl. í síma 16804 eða 14823. Útgerðarmenn Norvinch-spil (4 - tonn), netasteinar, felld þorska- net og skreiðarhjallar eru til sölu. Uppl. í símum 51699 og 10478. Takíð eftir Get bætt við mig nokkrum olíumálverkum til hreins- unar og viðgerðar næstu mánuði. Kristín Guðmunds dóttir, Þingholtsstræti 29 A Syðri kjallaradyr. Vantar húsnæði fyrir lækningastofu strax eða 14. maí. Uppl. í síma 18184. Volkswagen ’62 eða ’63 • óskast til kaups gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 20839. Tek ungbörn í gæzlu Sími 31087. Ný rafsuðuvél til sölu. Sírnj. 31087. Fáskadag voru gefin saman í Hraungerðiskirkju af séra Sig- urði Pálssyni ungfrú Lára Krist- jánsdóttir og Grétar Geirsson. Heimili þeirra er að Ástúni 12, Selfossi. (Ljósmyndastofa Þóris). að hann ætlaði venju fremur að vera stuttor’ður í dag, énda er | ég að bregða mér úr bænum, en þar suður í Fossvogi hitti hann mann, sem stóð þar við sjávar- hamra og var að athuga árþús- unda gamla steingerfinga úr I s'keljaríkinu. Maðurinn sagði storkinum, að eitt það bezta sem mennirnir gæt-u fundið upp á sér til dundurs á þessari atóm- öld, þegar allt ætlaði að drepa í hjarta og æðavörn og stáflu í| kransæðunum, væri það að ganga um úti í náttúrunni og skoða dá- I semdir hennar. Það væri máski að finna það líf, sem gæti bjarg- að mörgum manninum frá leið- indum og armæðu. Farið þið, drengir góðir, sagði I maðurinn upp um fjöll og niður í fjöru og alilt þar á milli, og sannið til, beilsan, bæði andlega oig líikamlega hresssist. Við köll- um þetta náttúruskoðunarferðir. Þær eru hollar og nytsamar. Storkurinn var manninum I hjartanlega sammála, og með það flaug hann upp í sveit, og fór strax í nátturusköðunarferðalag, ' með k'íki við bogann, og minnis- bókina mieð, og það ættu fleiri | að gera. ísbúðin Laugalæk 8. — Sími 34555. í fermingarveizluna PAKKAÍS 5 tegundir. — Einnig mólkurís, ís-sósur, milk- shake og banana split. Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—23:00. Aðra daga kl. 14—23:30. Næg bílastæði. öezi ú augíýsa í IVIorgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.