Morgunblaðið - 01.05.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.05.1965, Blaðsíða 18
13 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 1. maí 1965 Ég þakka félagasamtökum, vinum og vandamönnum, og öllum þeim er sýndu mér vinsemd og virðingu á 75 ára afmælisdegi mínum, 18. apríl 1965. Bið Guð að blessa ykkur. Fálína Þorfmnsdóttir, 'Urðarstíg 10. Hugheilar þakkir flyt ég vinum mínum og vanda- mönnum er glöddu mig á margvíslegan hátt á 75 ára af mæli mínu. — Einnig flyt ég Morgunblaðinu og fram- kvæmdastjóra þess sérstakar þakkir, svo og samstarfs- fólki öllu við blaðið. — Guð blessi ykkur öll, vinir mínir. Soffía Sigurðardóttir. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grens- ásvegi 9 mánudaginn 3. maí kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd vamarliðseigna. Maðurinn minn og faðir, KRISTJÁN ALEXANDER HELGASON lézt að heimiii sinu, Sólvallagötu 38, Keflavík, 28. apríl sl. Ásta Bjarnadóttir og börn. Móðir okkar, 1 LIL.JA GÍSLADÓTTIR lézt að Elliheimilinu Grund 30. apríl. Hjalti Eymann, Gísli Ei’ríksson. Móðir okkar, amma og langamma, ÞORBJÖRG EGILSDÓTTIR Stigahlíð 32, andaðist á Landakotsspítalanum 29. apríl sl. — Jarðar- förin auglýst síðar. Sigríður Jónsdóttir, Lovísa Elifasdóttir, Elín Finnbogadóttir. Útför móður minnar, KARÓLÍNU BÁRÐARDÓTTUR sem andaðist 22. apríl sl., fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 3. maí kl. 3 e.h. Kjartan Steinbach. Útför, RAGNHEIÐAR MAGNÚSDÓTTUR frá Vallanesi, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 3. maí kl. 10,30 árd. Blóm vinsamlega afbeðin. — Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er bent á líknastofnanir. Athöfninni verður útvárpað. Börnin. Jarðarför móðursystur minnar KRISTÍNAR JÓNASDÓTTUR fer fram frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 4. maí kl. 2 eftir hádegi. — Bílferð frá B.S.Í. kl. 12,30. F. h. vandamanna. Helga Bjargmundsdóttir. Þökkum innilega vinsemd og samúð við andlát og jarðarför, BRYNÐÍSAR GUÐJÓNSDÓTTUR Aðstandendur. Minningarathöfn um LEIF ZAKARÍASSON sem fórst af vélbátnum Hugrúnu ÍS 7 hinn 10. apríl sl. fer fram í Dómkirkjunni þriðjudaginn 4. maí kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Aðstandendur og útgerðin. Beztu þakkir sendum við öllum, er sýndu okkur samúð vegna andláts GUÐMUNDAR HAUKS GUÐNASONAR frá Skarði í Lundareykjadal. Vandamenn. Ruston fyrirtækjasamsteypan hyggur á aukin viðskipti hér Rætt v/ð sölustjóra fyrirtækisins sem staddur er i Reykjavík ÞESSA dagana er staddur hér á landi Leslie Gresham, einn af sölustjórum Ruston & Hornsby fyrirtækjaeameteypunnar brezku, sem framleiðir m.a. hvers kyns vélar fyrir skip, en umboðið hér á landi hefur S. Steíánsson & Co. h.f. Blaðamaður frá Morgunlblaðinu hitti Greslham að máli og sagðist hann ihafa komið hingað til iands s.l. mánudag og myndi hann dveljast hér fram í miðja næstu viku, en þegar væri afráðið að hann kæmi aftúr til landsins næsta haust. Gresham sagði enn- fremur: — Ég hef ekki átt þess kost a‘ð ikoma hingað óður, en ef til vill hefði verið betra að koma síðar í surnar til að njóta hinnar milklu náftórufegiurðar landsins, þótt ég sé efcki að kvarta ytfir verðinu niúna, sem hefur verið ágætt. En ferðin var ekfci farin til skemmtunar. — Ég geri ráð fyrir að flestir útgerðarmenn, og þó ekki sfður vélamenn á íslenzku fiskiski/p- unum, kannist vel við nafnið Ruston & Homslby Ltd., þvi fyrirtækið framleiddi allar dásil- vélamar í islenzku togarana, sem byggðir voru í Bretlandi fyrir allmörgum árum, auk véla í nokfcur smærri fisfciskip og faiiþegaskipið Akraborg. — Okfcur er vel kunnumgt um hina miklu uppbyggingu, sem nú á sér stað í fiskiflota ykfcar ís- lendinga, en sannleikurinn er sá, að á undamförnum árum hef- Leslie Greslia.ru. ur framleiasiugeta verfcsmiðja tík'kar ttivergi haft undan eftir- spum. — En með miklum stækkun- um á veæksmiðjunum og sam- einingar við vélafirmáð Davey, Paxman & Oo., Ltd. og gíraverk- smiðjuna Álfred Wiesman & Co. Ltd. þá höfum við nú meira svig rúm tiá aukinna framleiðsluaf- kasta og um ieið vdðtælkari mark aðsmöigulleika. Viljumi við því gjarnan taka upp aftur veruleg viðskipti við ísland. — Þess má einnig geta vegna þess hve skiptis’krúfuútbúnaður ryður sér nú til rúms í fiskiskip- um, að firmasams'teypa ©kkar befur teki'ð upp samvinnu við sænska fyrirtækið Seffle Motor- verfkstad um framleiðsiu á skipti sfcrúifum þeirra, en það fyrirtæki stendur mjög framarlega í franai leiðslu á slikum s'krúfum. — Ég er þess fullviss, að hér sem annars staðar mun Ihin góða reynsla á framleiðsluvörum okk- ar verða til þess að um aukin og áiframhaldandi viðskipti verð- ur að ræ'óa og nú þegar lítur út fyrir að svo verði. — Einkum tel ég líklcgt að viðskipti okkar hér aulkist veru lega verði meira um það að skip og þátar verði smdðaðir af íslendingum sjálfum. Þá verður unnt að notfæra sér fyllilega alla þá reynslu, sem vi'ð höfum um tiihögun í vélarrúmum skipa, tækjum og hvers fconar útíbún- að, sem í rauninni tilheyrir ek'ki vélinni sjálfri, en er þó í sam- þandi við hana. — Við þyggjum vélar í allar tegundir skipa, ýmist aflvélar eða hjálparvéiar eða hvorttveggja. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Lincoln, sem er um 40 mílur inn í landi frá Grimstoy. Þá hefur fyrirtækið verksmiðjur I Ástraliu, Kanada og Indlandn Alls vinna um 10 þúsund manns hjá Ruston. — Útgerð fislkiskipa á vdða i talsverðum fjárhagserfiðleikum og reynist er.fitt áð fá mannskap. Því hefur sú leið m.a. verið farin að gera útgerðina arðlbær- ari með því að . gera skipstjór- anum það miögulegt að stjórna úr brúnni öllum vélum skipsinst — Noirðursjávartogarinn Rioss Daring var byggður til áð gera tilraun með þetta. Hann hefur aðeins 5 manna áhöfn. Eng- inn vélamaður er um borð, þvl vélum, dælum og spilum er stjórnað úr þrúnni. Við smíðuð- um vélarnar í skipið. Þá höfum við einnig framleitt yélar í s’kut- togarann Ross Valiant, sem get- ur fryst um borð 400 tonn. Tíu slí'kir togarar veirða byggðir á næsfu árum. — Þá höfuim við smíðað vél- ar fyrir spánskt skip, sem veiða túnfisk og verður honúm dælt um borð með dælum sem komið verður fyrir í skutnum. — Við höifum mikla reynsltl í framleiðslu véla fyrir fisfci- skip og vfð verjum miklu fjár- magni til rannsókna og tilrauna til að vera færir um að bjóða aðeins það bezta og nýtízkuleg- asta í skip dagsdns í dag og á morgun. — Síðustu árin höfúm við lagt mikla áherzlu á að gera vélarnar ódýrari í rekstri án þesa að draga úr öryggi þeirra, jafn- framt þvd að gera vélarnar fyrir ferðarminni og léttari til að spara rýmið um borð. — Nafnið Ruston er heims- frægt fyrir gæði og öryggi vél- 'anna. Við erum staðráðnir í að svo verði einnig í framtíðinni. 1 dálka mynd..................22 M.s. Esja fer vestur um land til Isa- fjarð&r 7. maí. Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar, Suðureyrar og Isafjarðar. Farseðlar seldir á föstudag. bu BUXUR BEZTAR SLEMZKUR FfllKfiflUfl JSS5 BifreiSaeEgendur Hagfrygging Eif. býður yður bifreiðatryggingar, samkvæmt regl- um, sem mjög koma til móts við þær reglur, sem hinir löggiltu endurskoðendur gömlu tryggingar- félaganna hafa árangurslaust ráðlagt félögum þess- um. — (Sjá grein í Morgunblaðinu 29. apríl og Vísi sama dag). Ilagtrygging hff. Bolholti 4. — Símar 38580 og 38581. ElrgSiE- og feisvirSiir Reglusamur og ábyggilegur maður ósk- ast, sem fyrst í ofangreint starf. — Upp- lýsingar veittar í skrifstofunni kl. 10—12 f.h. (ekki í síma). Kiúbburtnn bff.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.