Morgunblaðið - 04.05.1965, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.05.1965, Blaðsíða 10
16 MORGU N BLAÐID Þriðjudagur 4. maí 1965 SÍÐASTLIÐINN laugardag rar Reykjanesskóla við ísa- fjarðardjúp slitið við hátíð- lega athöfn. Hafði skólinn þá starfað í 30 ár. Margt gesta, héraðsbúa og aðkomumanna var við þessa athöfn, sem Páll Aðalsteins- son, skólastjóri héraðsskól- ans, stjórnaði. Meðal þeirra voru tveir af Þingmönnum Vestfjarða, þeir Sigurður Bjarnason frá Vigur og Matt- hías Bjarnason, Aðalsteinn Eiríksson, eftirlitsmaður með fjánnálum skóla, sem var Nýtt heimavistarhús og kennara bústaöir í Reykjanesi Byffging annarrar álmu af sömu stærð fyrir heimavist og kennaraibúðir hefst naestu daga. (Ljósm. Mbl. Ól. K. Magnússon tók myndirnar). ara að ný hús rísa nú hér i Reykja- nesi, og gera staðinn varanlega skólastað ókomin ár. Jafnframt vil ég þakka Kjartani Jóhanns- synL fyrrverandi alþingismanni, Matthíasi Bjarnasyni, alþingis- manni og Birgi Finssyni, alþirngis- manni, en allir þessir þingmenn hafa stutt okkur með ráðum og Aðalsteinn Eiríksson, fyrrverandi skólastjóri, fiytur ræðu. Við hlið hans sitja núverandi skólastjórahjón, frú Guðrún Hafsteinsdóttir og Fáll Aðalsteinsson. Reykjanesskólinn 30 Hátíðleg athöfn við skólaslit s. I. laugardag skólastjóri í Reykjanesi fytstu 10 árin, er skólinn starfaði, og Jón H. Fjalldal, fyrrum bóndi yrði svo bygging nýrrar sund- laugar og íþróttasvæðis. Jafn- framt ræddi hann möguleika þess að fá rafmagn leitt á staðinn og Ræða skólastjóra. Páll Aðalsteinsson, skólastjóri, minntist í skólaslitaræðu sinni brautryðjenda skólans í Reykja- nesi, sem unnið hefðu mikið.og gott starf. Hann kvað skólann nú standa í miklum bygginigarfram- kvæmdum. Við sitjum hér í nýju húsi, sagði skólastjóri, sem byrj- að var á 17. júní 1962. Þetta hús má teljast fullgert, en hefur verið Nokkrir forvígismenn Reykjanesskólans að fornu og nýju. Talið frá vinstri: Guðrún Hafsteins- dóttir, frú Dagbjört Kristjánsdóttir, Ólafur Ólafsson, Skálavík, frú Ása Fjalldal, Jón H. Fjalldal, Salvar Ólafsson, Reykjarfirði, frú Bjarnveig Ingimundardóttir og Aðalsteinn Eiriksson. Aftari röð, talið frá vinstri: Páll Aðalstein I i, Reykjanesi, Páll Pálsson, Þúfum, Bjarni Sigurðsson, Vigur, Sigurður Þórðarson, Laugabóli, og frú Ásta Jónsdóttir. á Melgraseyri, er var fyrsti formaður skólanefndar. Var af því tilefni afhjúpuð af hon- um lágmynd, sem Ríkharður Jónsson, myndhöggvari, hef- ur gert. Uppsögn skólans fór nú fram í hinum nýju og glæsi- legu húsakynnum, sem byggð hafa verið og eru fyrsti á- fanginn í miklum byggingar- framkvæmdum í þágu héraðs skólans. tveimur árum. Þriðji áfanginn til nálægra sveita. Reykjanes á ekki aðeins að verða menningarmiðstöð, heldur einnig héraðsmiðstöð í sveitum Djúpsins, saigði Sigurður Bjarna- son. Hér mun vaxa upp nýtt þétt- býli kringum hinn nýja skóla, og aukna hagnýtingu jarð'hitans, sem er ótæmandi hér á þessum heita stað. Sigurður Bjarnason árnaði skólanum allra heilla og kvað það mikils um vert að hann aflaði sér trausts og álits um land allt. Sæist það greinilega á hinni mi-klu aðsókn að stofnuninni notað síðan 29. október 1962. Tvær kennaraíbúðir hafa verið byggðar á sama tíma, og eru líka fullgerðar. Nú sjáum vér fram á, að áframhald verður á þessum framkvæmdum, og hafizt verður handa um byggingu á seinni áfanga þessa heimavistarhúss næstu daiga. Það hefur ekki verið átakalaust að koma þessum áfanga upp, en fortíðin og fyrstu forustumenn skólans, hinir fjöl- mörgu nemendur hans og sam- starfsfólk og kennarar er með mér hafa unnið síðastliðin 13 ár, hafa skapað skólanum þá stöðu og það álit, að unnt hefur verið að hefja hér framkvæmdir. Við starfsmenn höfum átt góða mál- svara og baráttumenn, sem lagt hafa skólanum lið, stutt hann og gert honum mögulegt að starfa. Þess ber að geta oig þakka. Vil ég þar fyrst nefna Sigurð Bjarnason, alþingismann, en hann hefur ver- ið mikill barátturhaður og traust- ur stuðningsmaður skólans. Það er honum manna mest að þakka, þakka föður mínum Aðalsteini Eiríkssyni fyrir hans stuðning og hjálp skólanum og mér til handa. Heimavistarhúsið er teiknað at Guðmundi Guðjónssyni, arki- tekt, og þakka ég honum gott hús. Jafnframt vil ég geta fyrr- verandi nemanda okkar, Björns Traustasonar, sem hefur haft á hendi smíði hússins. Yfirsmiður hefur verið Guðbjörn Guðmunds- son, húsasmíðameistari, Reykja- vík. Skólastjóri ávarpaði síðan nem endur og afhenti prófskírteini og verðlaun til iþeirra nemenda, sem skarað höfðu framúr. Síðan var afhjúpuð veggmynd af Jóni H. FjalldaL fyrrverandi formanni skólanefndar Reykjanesskólans. Risu menn úr sætum honum til heiðurs. Framhald á bls. 23 Skólanum hárust margar heillaóskir með 30 ára afmæl- ið, m.a. frá Gylfa Þ. Gísla- syni, menntamálaráðherra. Menningar- og héraðsmiðstöð. í ræðu, sem Sigurður Bjarna- son, alþingismaður flutti við þetta tækifæri, gat hann þess, að teikningar af öðrum áfanga í byglgingarmálum skólans hefðu verið staðfestar af menntamála- ráðherra, og framkvæmdir mundu hefjast nú í vor. Væri áformað að ljúka þeim áfanga á Þingmaðurinn þakkaði sérstak- lega Aðalsteini Eiríkssyni, fyrsta skólastjóra Reykjane,sskólans fyr ir mikið og gott starf I þágu skól- ans fyrr og síðar. Ennfremur þakkaði hann núverandi skóla- stjóra, Páli Aðalsteinssyni, fyrir mikinn duignað og fyrirhyggju í sambandi við þær byggingar- framkvæmdir, sem nú standa yf- ir á staðnum og alla stjórn á staðnum. Forustumönnum heima i héraði þakkaði hann einnig þeirra framlag til stofnunar og starfsemi skólans. Skólastjórinn flytur skólaslitaræðu. Á myndinni sjást talið frá vinstrl við háborðið: Matthiaa Bjarnason, alþm., frú Kristin Ingimundardóttir, Sigurður Bjarnason, alþm., Jón H. Fjalldal og frú Ása FjalldaL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.