Morgunblaðið - 04.05.1965, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.05.1965, Blaðsíða 15
í>riðjudagur 4. maí 1965 MQ&GUNBLA&ÍÐ 15 Sölumaður óskast Málflutningsskrifstofa sem jafnframt hefur rekið fasteignasölu um márgra ára skeið, óskar eftir góð- um manni til þess að annast fasteignasöluna. Æski- legt að viðkomandi hafi bílpróf. Tílboð þar sem tilgreind eru fyrri störf sendist afgreiðslu biaðsins fyrir 10. þ.m. merkt: „Framtiðarstarf“. Tii sölu er veitingasíofan JAVA - CAFÉ að Brautarholti 20, ásamt öllu því er rekstri hennar hefur fylgt. Frekari upplýsingar veittar á skrif- stofunni. FASTEIGNA- OG LÖGFRÆÐISTOFAN, Laugavegi 28b — Sími 19455. Höggdeyfax fyrír glía Perf. Skoda st. 1200 it Saab ndrover Renault rcedes Benz Taunus 17 •skvitch Vauxhall el R. Volkswagen el C. VoJvo A roen EINNIG í oda Okt. AMERÍSKA oda 440 BÍLA H.l. Egill Vilhjálmsson j(]|]](| Laugaveg 118 - Sími 2-22-40 $töÖ Imma Non-seat skirts (Patent No. 874044) IBlfNZKUR FATNADUR ISCÍi SýningarsvæSi no. 20. Þér viijið ekki aö pilsið sitji áfram þegar þér eruð staðnar upp. Nú getið þér íengið I með fóðri, sem einkaleyfi er á — ©g vandinn er Jeystur. LAUGAVEGI 59..simi 18478 IIUMMLMIM Önnumst ailar 'myndatðlur. n - ■ hvar og hyenaer Tlí 1 | sem ó^kað er i P LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRlSl , LAUGAVEG 20 B . SIMÍ 15-6 0 2 Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa á Grundarstíg 2 A Simi 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Eins og að undanförnu rekur féiag vort sumardval- arheimili fyrir fötluð börn að Reykjadal í Mosfells- sveit. Umsóknir um sumardvöl sendist skrifstofu félagsins sími 12523 og 19904. Stjórn Styrlctarfélags iamaðra og fatlaðra. Amerlkst hpnarúm til sölu. Tvöföld dýna (beuty rest). Stærð: Br. 140; lengd 190. Verð kr. 5000,00. Nýtt vatterað rúmteppi mjög fallegt, verð kr. 1500,00. Ennfremur borðstofu- borð og 6 stólar (rautt birki), verð kr. 4000,00. Upp- lýsingar í síma 12284. Verkamsnn Oskum eftir að ráða nokkra duglega og reglusama. . verkamenn í byggingarvinnu á Seyðisfirði. Mikil vinna og langur vinnudagur. Uppl. á skrifstofu ísbjarnarins, Hafnarhvoli frá Lí. 9—12 í dag. tVfyndlistirskelinn í Reykjavík Freyjugötu 41 Nemendasýningin verðúr opin þriðjudag og mið- vikudag kl. 5 til 10 eftir hádegi, vegna mikillar aðsókna ATVINNA Drengur óskast til sendiferða og annarra starfa. (Aldur 12—16 ára). Einnig kona til aðstoðar íeldhúsi. — Upplýsingar á skrif- stofu SÆLACAFÉ, Brautarholti 22. Verzftintffi er 2 ára í dag í tileím dagsins HAFNAR5TRÆTI 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.