Morgunblaðið - 04.05.1965, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.05.1965, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 4. maí 1985 MOm<GU IN RLAÐIB 17 HeilfóiurbEöndur fyrir varphænsni eftir G.B.- nú notaðar í stærstu hænsnabúum landsins með góðum árangrl FYRIR nokkru eru komnar á markaðinn fóðurbldndur fyr- ir hænsni, bæði unga og varp fugla, sem settar eru saman eftir svonefndum GB-formúl- um, en þær eru eftir ráðu- naut Búnaðarfélags íslands í svína-og alifuglarækt, Gunn- ar Bjarnason, kennara á mest hafa notað þessar blöndur og einnig höfundarins og spurð- ist fyrir um sannleiksgildi sagn- anna. Ég fékk greiðlega þau svör að samkvæmt formúlunum væri engir hormónar í blöndunum og allar sögusagnir um ófrjóleik og kynvillu algerlega úr lausu lofti gripnar. í þessu sambandi heimsótti ég tvö stærstu hænsnabú landsins, Unndabur íyrir unga í leigu Hvanneyri. Út af fóðurblönd- um þessum hafa spunnizt miklar umræður meðal bændaog eru ýmsir forystu- menn búnaðarmála bornir sem annast útungun og ungaupp- eldi og meginhluta þeirrar unga- sölu, sem um er að ræða hér um slóðir, en það er á búunum að Reykjum og Teigi í Mosfells- sveit. ur, 160 talsins og farnar að skila fullu varpi. Ég blanda allt mitt fóður sjált'ur og nota heilfóður fyrir varp nær eingöngu eftir GB-formúlUnni. Þessar 160 hæn- ur skila 140 eggjum á dag, sem eru 8 kg. að þynigd og geta menn eftir því séð hverskonar gripir þetta eru. — í tilefni þeirra ádeilna, sem komið hafa fram á GB-formúlurn ar vil ég geta þess, að ég er nú þegar reiðubúinn til að láta þess- ar 160 hænur til tilraunar fyrir menn, sem vilja sanna að fóður- blöndur eftir fyrrgreindri for- múlu séu ekki í fyllsta máta gott fóður. Þessar hænur eru ald- ar upp og nú fóðraðar á þessum blöndum, sem hér um ræðir og eru úrtölumönnum og andstæð- ingum þessara fóðurblanda þær heimilar til kaups og tilrauna. Geta þeir þá gengið úr skuigga um gildi umsagna sinna. Annars hafði ég hugsað mér að hafa þessar hænur til að taka undan egg til útungunar og á þetta að verða stofn þeirra unga sem ég sel á næstu þremur árum. Þetta voru ummæli Matthíasar Einarssonar í Teigi, en hann er sem kunnugt er þekktur unga- sali. Jón Guðmundsson á Reykjum hafði svipaða söigu að segja, en hjá honum er stærsta útungunar- Sjálffóðrunartæki í Teigi. mikla hættu á því að varp félli niður hjá gömlum hænum, ef skipt væri um fóður. Sjálfur kvaðst hann oft hafa skipt um fóður hjá unghænum, og hefði það engin áhrif haft á varpið. Að þessu athuguðu virðist ljóst að fullkomlega er tímabairt að gera tilraunir með fóðrun ali- fugla, einkum þó með tilliti til grasmjölsfórunar. Væri í því sam bandi elilegt að þeir sem annast sölu á fóðurblöndum, svo sem Fóðurblandan h.f. i Granda, Sam língar að koma úr eggjurn í útungunarvél á Reykjum. BRIDGE Útungunarstöðin að Reykjum. stöð landsins, en þegar útungun- arstöðin er í fullum gangi skilar hún um 5000 ungum á viku, af báðum tegundum, varp og kjöt- fuglum. Aðalvertíð stendur fyrri hluta árs og fram á vor en þá eru vélarnar starfræktar með fullum afköstum. Jón sagðist líta svo á að ef menn hefðu misst niður varp vegna þess að þeir hefðu farið að gefa hinar nýju fóður- blöndur þá stafaði það annað hvort af því að hænur þær, sem fóðurbreytinguna fengju, væru orðnar of gamlar eða ekki væri farið eftir settum reglum um fóðurskiptin ef blöndurnar eru rétt blandaðar. Hann kvað mjög bandið o.fl. legðu fram nokkurt fé til tilraunana, einnig væri eðli- legt að grasmjölsframleiðendur legðu grasmjöl fram ókeypis til þessara tilrauna og munu þeir hafa vilyrði fyrir því, svo fremi þeir fengju að fylgjast með því hvernig tilraunastarfsemin væri framkvæmd. Tilraunir þessar mætti gera t.d. á Hvanneyri, en þar í nágrenninu eru rekin ágæt bú bæði í svína- og alifuglarækt, því ekki er nægjanlegt að gera tilraunina með alifuigla eina sam- an. Jafnframt gæti skólabúið tek- ið að sér tilraunir með kýr og sauðfé. Þegar fyrir liggja bæði um- □—-------------------------□ SVEITAKEPPNI sú, sem ensk* bridgesveitin tekur þátt í, hélt áfram sl. fimmtudagskvöld og urðu úrslit í leikjum ensku sveit- arinnar þessi: Sveit Lengyels vann sveit Dag- bjartar Grímssonar, 54:44 6-1. Sveit Lengyels vann sveit Elín ar Jónsdóttur, 57:39 7-0. Sveit Lengyels vann sveit Guð- rúnar Bergsdóttur, 46:7 7-0. Að fimm umferðum loknum er staðan þessi: 1) Sveit Benedikts Jó- hannssonar 31 st. 2) Sveit Georgs Lengyels 29 — 3) Sveit Steinþórs Ás- geirssonar 29 — 4) Sveit Guðrúnar Bergs- dóttur 14 — 5) Sveit Elínar Jónsdóttur 11 — 6) Sveit Aðalsteins Snæ- björnssonar 11 — 7) Sveit Jóns Magnússonar 10 — 8) Sveit Dagbjarts Grímssonar 5 — Fyrst skoðaði ég hænsnabú Matthíasar Einarssonar að Teigi. Matthías hefir mjöig fullkominn búnað fyrir unga og uppeldi. Ungarnir eru aldir í grindabúr- um, en síðar í stíum, þar sem fullkomin sjálffóðrun er á grip- um, svo maðurinn þarf ekki að koma inn í stíuna til unganna. Tal okkar Matthíasar barst að fóðrun hænsnfugla með gras- mjöli. Matthíasi fórust orð á þessa leið: — Ég tel íslenzka grasmjölið mjög gott fóður, en ég hef not- að framleiðsluna frá Brautar- holti á Kjalarnesi. Fyrir tilmæli Gunnars Bjarnasonar gerði ég at- hugun með notkun þess í allrík- um mæli. Ég setti 24% af gras- mjöli í ungafóðrið. Fyrsta mán- uðinn virtist mér umgarnir ekki sælir að sjá, en þegar þeir voru orðnir tveggja mánaða voru þeir miklu fallegri en jafnaldrar þeirra, sem aðra fóðurgjöf höfðu tengið og auk þess hafði enginn þeirra drepist. Ég hef aldrei sé unga eins vel fiðraða og þessa og aldrei hefir borið á kannibal- isma hjá þeim, eða fiðurkropp- un, hvort sem hægt er algerleiga að þakka það grasmjölinu eða ekki. Nú ér svo komið að þéssir ungar eru orðnir fullgildar hæn- Tvær síðustu umferðir keppn- innar fara fram í dag í Tjarnar- búð og hefst keppnin kl. 13,30, Þá mætast meðal annars sveitir Benedikt* og Steinþórs og sveit Benedikts og enska bridgesveit- in. Þessar þrjár sveitir hafa möguleika að sigra á mótinu, Bridgeunnendur eru hvattir til að koma og sjá spennandi keppni og er þetta síðasta tækifærið til að sjá ensku spilarana í treppni að þessu sinni, því þeir halda heimleiðis á morgun. fyrir miklum furðusögum um blöndur þessar, svo sem •ð eggin verði ófrjó, ungamir ófrjóir og hænurnar ýmíist vitlausar eða kynvilltar. Er sagt að þessu valdi hormón- •r, sem séu í blöndunum. Ég sneri mér til þeirra, sem i*iymouth-Rock holdahænsni að Reykjum. Grasmjölshænsnia í Teigi. Fékk 1200 tu. síldar í 2 köstum Bolungarvík, 30, apríl. Vb. DAGRÚN kom hingaS i dag- um hádegisbilið með fult- fermi af síld, um 1200 tunn- ur, sem fengust í tveimur köst um innl í Skötufirði við Isa fjarðardjúp. Dagrún hefur undanfarið verið á smásildar- veiðum í Djúpinu, og megnið af aflanum, sem er orðinn um 3.000 tunnur, hefur fengizt á síðastliðnum hálfum mánuði. Síldin er ákaflega falleg. — Sjómenn telja liklegt, að þarna sé hægt að veiða tölu- vert magn. )l Aflabrögð hafa að öðru leyti verið ágæt. Það, sem af er þessum mánuði, hefur borizt á land á sextánda hundrað tonn. Ellefu bátar róa héðan, og aflahæstur í mánuðinum er Einar Hálfdáns með um 430 tonn. — Hallur. VIÐ ^ II rfrnrtfíTTTTT^í TUNGAMNN sagnir viðurkenndra framleið- enda og niðurstöður tilrauna þá er loku fyrir það skotið að s-tað- lausar sögusagnir geti fengið nokkru um það ráðið hvernig menn fóðra gripi sína. Þar sem vitað er, að íslenzkt grasmjöl er betra en erlent, þá er nauðsynlegt að hér séu teknar upp kerfisbundnar tilraunir, sem óyggjandi sanna þetta máL — vig. t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.