Morgunblaðið - 04.05.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.05.1965, Blaðsíða 20
20 MORGUNRLAÐIÐ Þriðjudagur 4. maí 1965 Jörðin Hrafntóftir 1. í DJÚPÁRHREPPI, RANGÁRVAIXASÝSLU, er til söiu. Á jörðinni er sæmilegt íbúðarhús, góð útihús, tún 25 hektarar, ný vönduð 1500 poka kartöflugeymsla, góð garðlönd, 16 kýr og kefldar kvígur geta fylgt ásamt mjaltavélum og fullkommim súgþunrkunar- tækjum, veiðiréttur á 3 til 4 km. svæði í Ytri- Rangá. Að Hellu eru 5 km. í Þykkvabæ 10. Skipti á nýlegri íbúð í Reykjavík eða Kópavogi gætu komið til greina. Nánari upplýsingar gefur eigandi og ábúandi jarð- arinnar Þorsteinn Bjarnason. Jurð til sölu Gerðar í Vestur-Landeyjum, Rang., er til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Nýlegt 16 kúa fjós. Sæmi- legt íbúðarhús. Tún ca. 12—15 hektarar. Mikið og gott beitiland. Ágætt vegasamband. Rafmagn og sími. Semja ber sem fyrst við Grím Thorarensen, Hellu. Hnsnæði ósbast Roskin hjón vantar 2—3 berb. íbú'ð. Góð umgengni. Fyrirfranogreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 19718 milli kl. 8—9 e.h. næstu kvöld. Verzlunarstarf Áhugasamur karlmaður eldri eða yngri getirr fengið góða atvinnu sem afgreiðslumaður (sölumaður) í húsgagnaverzlun.. Fjölbreytt og skemmtilegt fram- tíðarstarf. Tilboð sem greini frá fyrri störfum og öðru þvi er máli skiptir leggrst inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Stór verzlun — 7283". HárSakk Nýkomin sending frá Vestur-Þýzkaiandi af hár- lakki í stórum brúsum. Mjög gott hárlakk, sem bindur vel hárið, en burstast svo auðveldlega úr því. Auk þess blandað sérstakri vítamínhámær- ingu. Verð aðetns kr. 59.- Berið saman verð og gæði. iiili Lækjargötu 4 — MiklatorgL Peningalán Útvega peningalán: til nýbygginga — íbúðakaupa — emÍBrkóta á íbúðum. Uppl. kl. 11-12 f.h. ©g 8-9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Símar 15385 og 22714. Máílaus tíl útlanda — núsheppnað ferðalag. — En.ska, danska, franska. — Einkatímar eða smáhópar. — Sími 3416)1. VANDERVELL Vé/alegur Ford ameriskur Ford Taunus Ford eoskur Chevrolet, flestar tegundii Buiek Dodge Plymoth De Soto Chrysier Mercedes-Benz. flestar teg. Volvo Moskwitch, allar gerðir Pobeda Gaz ’59 Opel, flestar gerðir Skoda 1100 — 1200 Renautt Oauphine Volkswages Bedford Oiesel Thames frader BMC — Austin Gipsy GMC Þ. Jónsson & Co. Brautarholti S. Sími 15362 og 19215. SINFONIUHLJOMSVEIT ISLANDS RÍKISÚTVARPIÐ TÓIMLEISCAR í Háskólabíói fimmtud. 6. maí kl. 21. Stjórnandi: Igor Buketoff. Einleikari: Vaclav-Rabl frá Prag. Efnisskrá: Páll Isólfsson: Leikhúsforleikur Dvorak: Fiðlukonsert í a molL Beethoven: Sinfónía nr. 8. Enesco: Rúmensk rapsódía. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl. Sigfúsar Eymunds sonar og bókabúðum Lárusar Blöndal, Vesturveri og Skólavörðustíg. Sælgætúsveizka eða söluturn óskast. — Upplýsingar í síma 3017L I—I LU Sími 21515 Laugavegi 11. Kvöldsími 33687. 4ru herb. íbúð í Vestnrbænum Höfum verið beðnir að splja 4 herbergja íbúð í smíðum í Vesturbænum. íbúðin selst fullgerð, eða skemmra komin eftir nánara samkomulagi, til af- hendingar í sumar. Tækifæri fyrir þá sem vilja komast í nýja íbúð í Vesturbænum. Dönsku IMAK gúmmíhanzkamir ryðja sér braut Þeir sem hafa notað IMAK vilja ekki annað. IMAK ávallt mjúkir og liprir, létta störfin. Það borgar sig að kaupa IMAK. Fæst í 6 mismunandi gerðum. Heildverzlun ANDRÉSAR GUÐNASONAR Hverfisgötu 72 — Símar: 16230, 20540. Nu getið þér sjálfur lagt parket á gólfið! P0INT 0NE PAR QUETILES er ekta EIKARPARKETT sem er í venju- legri gólfdúksþykkt og er límt beint á gólfið, eins og gólfflísar, og það er svo auðvelt að þér getið gert það sjálfur. Það er ódýrt — aðeins kr: 253,— fermetrinn. útíusson ÞingholisslrœU 15 Siml 22147 Pósthólf 1269 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.