Morgunblaðið - 25.05.1965, Síða 17

Morgunblaðið - 25.05.1965, Síða 17
þessi sé uppræt\£>g þeir, sem að hem*i stanlSa dregnir til ábyrgðar. Ég vil benda á annað dæmi, sem er hneyksli og til vansa fyrir landbúnaðinn og rit'höf- und þann, sem fyrir þeim skrifum stóð, en það var árás- in á einn háskóla práfessora okkar, þar sem áð honuim var dróttað mútuþægni. Mál það hafði lengri að- draganda, en mönnum er al- mennt kunnugt. Einn af ráðu nautum B.í. skrifaði starfs- skýrslu í vetur, en var með valdlboði skipað að breyta henni, vegna þess að Búnað- arfélagfð var þá að leggja til orrustu við læknastéttina. Rétt á eftir, að þessari starfs- skýrslu er hafnað, skrifaði rit stjóri Freys svo um mútu- þægni Sigurðar Samúelssonar prófessors. Nú væri fróðlegt að fá að vita hvað það var í starfs- skýrslu ráðunautarins, sem ekki mátti koima í hinu virðu lega Búna'ðarriti, en það er kostað af almannafé. Það hljóðar svo: „Nú er féitmeti á dagskrá, og er varað við dýrafeiti ö'ðru feitmeti fremur. íslenzka svínakjötið er til s'kaða feitt. Að einhverju leyti er þetta afleiðing af rangfóðrun, sem reynt verður að koima í lag, eftir því sem aðstæður ley.fa, en mest er hér urn arfgengan og framræktaðan eiginleika áð ræða. Um tíma voru not- uð til undaneldis í landinu ensk svín af Berkshirekyni. Þetta er feitisvínakyn og má glöggt sjá afleiðingar blönd- unarinnar í hinu þykka spik- lagi, sem þekur svína'kjötið hér. Svínafeiti er óseljanleg vara, nema til fóðurs eða iðn- aðar, og þessi fita þarf að skerast burtu, áður er kjötið er matreitt. Helztu viðfangs- efni nágrannaþjóða okkar j svínarækt, er áð kymbæta og rækta þetta spiklag til að verða sem minnst, en vöðv- ana í baki, lend og lærum sem þykkasta. Þetta kynlbóta- starf er umfangsmikið og dýrt. Svínarækt á fslandi hef- ir ekki efni á að leggja í þann kostnað. Hinsvegar má ger- breyta fleskgæðunum með innflutningi á svínasæði frá Svíþjóð eða frá Noregi. I>á mun svínakjötsneyzla hér á landi vafalaust aukast veru- lega. Innflutningur kynibættra út ungunareggja og svínasæðis me'ð vissra ára millibili og eft- ir þörfum framleiðslunnar mun verða mikilvægur þáttur í starfsemi þessa félagsskap- ar. Einnig er ætlunin að taka á dagskrá félagsins skipulag á sölu, dreifingu og flokkun eggja og flesks. Bændastétt landsins þarf að gefa gaum hinum nýju og breyttu viðhorfum til kjöt* tegunda. Neytendur, undir for ystu laalkna og manneldis- tra myug ttur bústedpuv. fritt bWtím vtí Mtutu if^t. V*S ttúUjm f**tíurt Á vtmkt-fífí íuuuí* MyAJu sífíctt. t-u }>«.$ ft>v iVtwiU .:hiiUi'tH'.mii!i fyc.ji; Km «>jtíisi t’hr J»' i, hyaíj.;vV*-íS»ir ;»Íýý;iÍtþiýltiS Úí í»<I «!>;»» KU-m'irwir. v„' .if okl. i irutiit'-.'mnL ðr líítwtii mt»otinKtim> íjuí ,"«» urt». m' elttm I t nu'ktvOít lioM » ’w'ttiUi'tt'? : *>,•.„ iik-ti t*m*' Ji.H i::. t tittn.n i.'H-.-'ii, .,(!!!, i- ..... N. : *»'. , c-r l'„ ■"■' . Vi.íV líiVíttU' orMÍS tiúSiMii y.i«i yso,t;„)H:ii„. >■„ ’-'-iti, víó iiJ niursir yíeJtiVyi ritii';ijt ýoitii) tiot-ti ficiii »« ftvtj" t,l ti'í.'ki i'itHi: • >« tn'ti :>■' t-iöAum "<-il.injs»r. K«. tt>i 'ti.’ll „'r J-:,f ni.'ui 1 íii:itt:fr:i 0« íru'i l'ií.i' vllt.v ókkof v;iv Inni lT.i; :I:■ * tiltiíi t'ii J'rs.s a?. síu:i ft»vn,«l>i iíurt vn> svritinoi. i n " 'n .i'vn'lihn--.. \'V i'tcngitl iul bvuS «m iíivijS.? tf'tf'fvi VI,n :tjnS': "j"t}t:,'r-: Ht ni jíjlý; ;h«it:i)i';.;ýii -éitt:-,- .ýsió'li'i?1 huvrtmi f-nvit- ::fk:.' iinrnvi hótcí (im:i, .sri.« i'k.ki t'-i; l' V" nn kunn- „)>)) i vv v-itíonl, viiilnu'fskoimc ; tcimt í .st'niummr i fi spiklagið en auka vöðvafyll- ingu. Hann fór síðan með kjöt sitt í kjötverzlun í Reykja vík. Þar fékk hann ámæli fyrir framkvæmd sína og ekki nóg með það. Honum var hótað að kjöt hans færi í lægri verðflokk, ef hann yki ekki á því fitulagið. Hér hefir fátt eitt verið tínt til og skal látið staðar numið að sinni. Af mörgu er að taka. Islenzkri bændastétt verður það aldrei til gróða að starfað sé fyrir hana á röng- um forsendum og staðreynd- um stungið undir stól. Hentt- ar velfarnaður er fólginn 1 sannleikanum og engu nema sannleikanum. pt. Akureyri 18. maí 1965. — vig. VIÐ imiinmiu>5 TUNGARÐINN Ný eldsumbrot við Surtsey fræðinga hafa í flestum lönd- um tekið afstöðu til kjötmet- is eftir innihaldi þess af feiti. Er í öðrum flokkam s.k. feiti ríkt kjöt eða „kjöt til að var- ast“, áð minnsta kosti fyrir meirihluta fólksins og þann hluta þess, sem fer vaxandi. í þessum flokki kjöts eru eftirtaldar tegundir: Svína- kjöt, dilkakjöt, hrossakjöt og nautakjöt. I hinum flokknum eru svo- kallaðar feitisnauðar kjötteg- eldi. Fuglakjöt má framleiða að talsverðu leyti úr innlendu fóðri svo sem grasmjöli, fiski mjöli og dýrafeiti. Tólg er nú ódýrasta kjarnfóðrið á mark- aðnum miðað við næringar- gildi. Við flytjum úr landi hundruð tonna af þessu fóðri og kaupum útlent kjarnfóður inn í staðinn.“ Þetta mátti ekki koma i Búnaðarritinu fyrir lesendur þess. •Ji! t Felugreinin á 20. blaðsiðu Búnaðarblaðsins. undir, eða „hollustu'kjöt“, eins og þar er stundum nefnt. f þessum flokki er fuglakjöt og kanínukjöt, það síðar- nefnda er í vaxandi áliti, og þykir kjötið af ræktuðum kjöt-kanínukynjum vera hi'ð mesta hnossgæti. Engin bú- grein ber sig jafnvel í Dan- mörku á síðasta áratug og kanínueldið. Er kjötið mest- allt flutt til Frakklands, en Frakkar hafa að jafna'ði for- ystu í Evrópu í ýmsum nýj- ungum í kiæðaburði og mat- argerð. Fuglaeldi gefur margvíslega möguleika, svo sem kjú'klinga eldi, kjötframleiðsla af 16—17 mánaða gömlum varphænum, andaeldi kalkúnaeldi og gæsa Hér hefir verið drepið á nokkur atriði, sem eru til um- hugsunar fyrir ráðamenn landsins og snerta allan al- menning. Það hlýtur að vera ábyrgðahluti að leggja til orrustu við prófessora og menntaða sérfræ'ðinga í fram leiðsiumálum og ætla að setja skoðanir þeirra og rannsóknir svo ekki sé talað um lærdóm út í yztu myrkur. Hér er þekkingu, og heilsufari al- mennings, kastað fyrir róða. Það er til marks um flá- nýti íslenzkrar kjötmenningar og kjötmats að framleiðandi einn á Kjalarnesi hafi unnið að ræktun svína sinna a’ð dans'kri fyrirmynd og reynt eftir föngum að losna við NÝ eldsumbrot eru byrjuð á hafs botninum nálægt Surtsey eða nánar tiltekið ca. 900 m. í austur frá eynni í stefnu á Geirfugla- sker. Á sunnudagskvöld sást úr flugvél dökkur blettur þarna og í gærmorgun sáu skipverjar á Vestmannaeyjabátnum Þórunni hvar heitt grjót kóm upp úr þarna, flaut fyrst og sökk svo á þessum dökka bletti. Að þeim upplýsingum fengnum, telur dr. Sigurður Þórarinsson að þarna sé um gos úr sprungu að ræða í sömu stefnu oig Surtla var, er hún næstum stakk kollinum upp úr hafinu, en bara nær eynni. Geti þar verið um svipað gos að ræða og þá, en við það hlóðst hryggur upp undir yfirborðið og hækkaði botninn um 70—80 m. Þó gæti verið þarna upphaf að meira gosi, þó þetta hafi ekki byrjað af nærri eins miklum krafti og Surtseyjargosið á sín- um tíma. í gær var sjór óslétt- ui og erfitt að greina hreyfingu á staðnum en stór gulgrænn blettur var þar er síðast fréttist. Kl. 2.33 á sunnudag heyrðu Vestmannaeyingar háan hvell, sem heyrðist um allan bæ, svo fólk þusti sums staðar út, en ekkert frekara sást eða heyrðist. Telur Sigurður vel líklegt, að þá hafi sprenging orðið á nýja staðn um í upphafi umbrotanna, þó gos ið hafi ekkert hert og sést á yfirborðinu fyrr en um kvöldið. Síðan um hádegi á sunnudag hef ur öðru hverju fundizt titringur á jarðskjálftamælunum í Reykja vík, en enginn á þeirri stundu sem hvellurinn fannst í Vest- mannaeyjum. Og ekkert fannst á mælunum í Vík. Slíkar sprenig ingar verða oft við upphaf eld- goss á hafsbotni, og kom jafn- vel fyrir í Japan að slík spreng- ing gleypti heilt rannsóknarskip. Uppstreymi af heitum sjó Fyrst varð þess vart að eitt- hvað var um að vera austur af Surtsey á sunnudagskvöld um 9 leytið, er dr. Þorleifur Einars- son, jarðfræðingur, flaug þar yfir með Sigurjóni Einarssyni flugmanni Flugmálastjórnarinn- ar. Er Þorleifur að fara í dag í 4 mánaða rannsóknarför til Alaska og ætlaði rétt að líta á Surtsey áður en hann færi, en Sigurjón var að fljúga yfir eyjuna í 55. skiptið. Sáu þeir þá dökkan hlett á sjónum, 50-100 m. í þyer- mál, þar sem var uppstreymi af heitum sjó, að því er Þorleifur tjáði blaðinu. Telur hann að þarna séu umbrot í sprungu og þó hún hafi ekki hina sígildu Framhald á bls. 3tl. Geirfugla Surtsey Sujtla sker n NNýtt 30$

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.