Morgunblaðið - 29.05.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.05.1965, Blaðsíða 9
í Laugardagur 29. maf 1965 MÓSGUHKLAÐID 9 Félag íslenzkra hljómlistarmanna Áríðandi félagsfundur í dag í Lindarbæ, kl. 1,15 e.h. FUNDAREFNI: Samingarnir Innganga FÍH í SMF Skrifstof uhúsnæði — Önnur mál. STJÓRNIN. VII£um selja 18 tonna bát í góðu standi. Báturinn er með nýrri Rolls-Royce dieselvél. — Upplýsingar í síma 593, HnífsdaL Málverka- sýning JUTTA DEVULDER GUDBERGSSON er í Iðn- akóla Hafitarf jarðar vúð Mjósund. Opið frá kl. 15—22. Inr.helmlumaflur vill taka að sér innheimtustörf fyrir verzlanir og önnur fyrirtæki. Hefur bíl. — Upplýsingar í síma 41246 kl. 7—9 í kvöld og kl. 10—11 á morgun. Ungringavinna á vegum Kápavogskaupstaðar Unglingavinna verður starfrækt á vegum bæjarins fneð sama hætti og sl. ár. Téknir verða unglingar 12—14 ára. Innritun fer fram á skrifstofu æskulýðs- fulltrúa í Félagsheimilinu á II. hæð, laugardaginn 29. maí kl. 4—7 e.h., sími 41571. Bæjarverkfræðingur. Jar*ýta til sölu Ræktunarsambandið Ketilbjörn vill selja jarðýtu D-T 9. Vélin er ógangfær, en uppgerður mótor get- ur fylgt. — Upplýsingar gefa Böðvar Pálsson, Búr- felli, Grímsnesi og Jón Teitsson, Eyvindartungu, Laugardal. Fsskibáfur til sölu 140 rúml. byggður 1963 með fullkomnustu síldveiði +ækjum. Góð áhvílandi lán og útborgun hófleg. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 7., 8. og 10. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1965, á húseigninni nr. 117 við Ásgarð, hér í borg, talin eign Bergþórs K. Auðunssonar, fer fram eftir kröfu Boga Ingimarssonar, hdl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. júní 1965, kL 2,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Bezt að auglýsa Morgunblaðinu Rösk og áreiðanleg afgreiðslustúlka óskast Jonskjör Sólheimum 35. Alltaf fjölgar Volkswagen ÞA0 ER EITT AÐ KAUPA BIL OG ANNAÐ AÐ EIGA BÍL Hér á landi er VOLKSWAGEN tvímælalaust vinsælasti, eftir- sóttasti og mest seldi bíllinn, en da er hann vandaður og sígildur bíll, en ekkert tízkufyrirbæri. — Það sannar bezt hið háa endursöluverð hans. Það skiptir því ekki máli hversu gamall Volkswagen yðar er því við eigum varahlutina, en þeir eru ódýrari en i flestar aðrar teg- undir bifreiða. Til dæmis kosta: kr.: 540,00 kr.: 1.380,00 kr.: 260,00 Rafkveikja (compl.) kr.: 745,00 og svona væri hægt að halda áfram að telja. — SÝNINGARBÍLL Á STAÐNUM Komið — skoðið og reynsluakið. Verð kr.: 147 þúsund. S'imi 2/240 HEIIDVFRZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 770-77 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.