Morgunblaðið - 29.05.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 29.05.1965, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLADID Laugardagur 29. maí 1965 .oj.o c.oagMH wwsssgygywgyyw? ■ •' Nekkrir stjórnarmeim Ferffafélagsins. Talið frá vinstri: Þórarinn Björnsson, Hankor Bjamason, dr. Sigrnrður Þórarinsson, Jóhannes Kotbeinsson, Gísli Gestsson, Sigurður Jóhannsson, fornoaAnr, Bárus Otiesen eg Jón Eyþórssoo. Árbók Ferðafélagsins komin Fé'agið flaitt I eigið búsnæði STJÓRN Ferðaifélags íslands hélt nýlega fund með fréttamönn um í nýju húsnæði félagsins í húsi nr. 3. við Öldugötu. Tílefn- ið var. að sýna fréttamönnum húsnæðið og tilkynna, a'ð út er komin Árbók Ferðafélagsins lí>b5. Ritstjóri hennar er Jón Eyþórsson, veðurfræðingur. Þetta er 39. árbókin, sem félag ið gefur út. Hún fjallar um N-Þingeyarsýslu og Langanes- strönd í N-Múlasýslu. Höfundur er Gísli alþingismaður Guð- mundsson, en flestar.myndir eru eftir Óskar Sigvaldason bifreiðar stjóra. Báðir eru höfundar upp vaxnir í N-Þingeyjarsýslu og lýsa hér heimahögum sínum bæði í máli og myndum af kunn ugleik og nærfæmi. í N-Þingeyjarsýslu eru ýmsir staðir landsfrægir fyrir náttúru- feguhð. Þar er Ásbyrgi, Hljóða- kiettar, Jökulsárgljúfur eða „gljúfraihöfin“, sem Einar Bene- diktsson kaJlar og loks Dettifoss. Þá er Axarfjörðúx ein af feg- urstu byggðum landsins, Sléttan harðbýl en fengsæl, Þistilfjörður búsældariegur og Langanes er hömrum girtur brimbrjótur á NA-horni iandsins. Á Strönd setur Gunnólfsvíkurfjall stóran svip á iáglent fjarðaland. Þar kvað skáldið Örn Arnarson: Hafið biáa hafið hugann dregur hvað er bak við yztu sjávarströnd? Þessi bók er bæði læsileg og glögg leiðariýsing fyrir þé, sem leggja leið sina um N-Þingeyjar- sýsu. Árbókin er 10 arkir alls, en ein örk fjailar um félagsmál. Að þessu sinni eru í henni 6 litprent aðar myndir og auk þess sú ný breytni, að kápan er litprentuð á vandaðan gljápappír. ísafeldarprentsmiðja hefur prentað árbókina frá uppíhafi vega og að þessu sinni einnig litmyndimar og gert það vel, en Prentmót h.f. ger'ði m.ynda- mót að litmyndum, Litróf svart- hvítar myndir. Það gefur auga leið, að útgúfa árbókarinnar er kostnaðarsöim verðmæti hennar í raun og veru meirá en kr. 150,—, en það er nú verandi árgjaild félagsmanna. Sá háttur var tekinn upp 1935 og hefur að mestu haldizt siðan að láta hverja árbék fjalla um heila sýslu. Fyrsta sýslulýsingin Hjartans þafckir til allra þeirra mörgu vina, sem minnt ust okkar á gullbrúðkaupsdaginn með heillaskeytum, gjöfum og samsæti fyrir ekkur og fjölskyldu okkar, í Fióðvangi 13. maí sl. — Slík vinátta og virðing frá sam ferðamönnunum er okkur ógleymanleg. Biðjum ykkur blessunar Guðs. Péturína og Lárus, Grímstungu. t, Móðir ok-kar og tengdamóðir, JAKOBÍNA HAFLIÐADÓTTIR Hávallagötu 27, andaðist 27. þessa mánaðar. Börn og tengdaböm. Móðir okkar, SIGRÚN ÁRNADÓTTIR frá Hallbjarnarstöðum á Tjörnesi, andaðist i sjúkrahúsi Keflavíkur 26. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Ásdís Káradóttir, Hulda K. Liiliendahl. Þökkum af alhug öllum er auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför eiginmanns mins, föður okkar og tengdaföður, ODDS HALLDÓRSSONAR Sérstakar þakkir viljum við færa Stefáni Björnssyni, lækni og starfsfólki Landakotsspítaiá fyrir hjálp og um hyggju, sem hinum látna var auðsýnd. Áslaug Guðjónsdóttir, synir og tengdadóttir. var um Vestur-Skaftafelksýslu, saman tefein af sér^ Óskari Þor- lákssyni núverandi dómkirkju- presti. Nú er svo komið, að fjall- áð hefur verið um allar sýslur landsins nema Rangárvallasýslu En úr því mun bætt á næsta ári, í fertugustu árbók félagsins. Hef ur dr. Haraldur Mattihíasson tek ið að sér að rita þá bók. Auk sýslulýsinga eru nokkrar bækur urn ótoyggðasvæði, svo sem Kerlingarfjöll, Suðurjökla eg Vonarskarð. Nú í vor festi félagið kaup á húsnæði fyrir skrifstofu sína að öldugötu 3. að vísu er þetta keypt í skuld, en féiaginu nauð- synlegt áð tryggja sér samastað. Til þess að koma kaupunum í sæmilegan fjárhagsgrundvöll hef ur féflagið gefið út skuldabréf fyrir hálfa milljón króna. Hvert bréf er að nafnverði kr. 500,—, vextir 6% og lánstími 10 ár. Sala þeirra hefur gengið allvel og margir félagsmenn sýnt í verki góðan hug til félagsins. Nökkuð af bréfum er enn óselt, og eru það vinsamleg tilmæli félags- stjórnar að velunnarar Ferða- félagsins verði samtaka um a'ð láta þessi skuldabréf ekki daga uppi. Þau fást í skrifstoíunni að öldugötu 3 á venjulegum af- greiðslutima. Meðlimir Ferðafélags íslands eru nú um 6000 talsins. Á næst- unni mun eiga að freista þess að afla nýrra félaga og liggur listi frammi hjá Bókavérzlun Sigfús- ar Eymundssonar, sem menn geta ritað nöfn sín á, ef þeir hafa hug á að gerast meðJimir. Þjórfé ekki lengur niður- lægjandi DÓMSTÓLAR í Austur-Þýzka- landi hafa nýlega leyft þjónustu fóiki að taka á móti þjórfé, en fram til þessa hefur það verið talið þar í landi „niðuxlægjandi“ fyrir sósíalistíska þjóna. Blaðið Neue Justiz í Austur- Berlín skýrði nýiega frá því að hæstiréttur þar hafi úrskurðað, að þjórfé væri persónuleg eign þjónustufólks í hótelum og veit- ingastöðum. SPANN Eitt af fremstu byggingarfélögum Spánar ésltar eft ir sambandi við fasteignasala á íslandi, sem getur tekið að sér sölu á þýðingarmestu hlutum ferða- manna á COSTA ÐEL SOL (íbúðum, einbýlishús- um, léðum o. fl.). — Skrifið: JOSE BANUS S.A. Monte Esqunza 4 — Madríd. Atvinna Stúlka óskast til vélritunarstarfa. Upplýsingar kl. 10—12. Bolholti 6. 1AGSKRÁ 28. SJÍMAHmSSIIS Sunnudaginn 30. mai 1965 08.00 Fánar dregnir að hún á skipum í höfninni. 09.30 Sala á merkjum Sjómannadagsins og Sjómannadagsblaðinu heíst. 11.00 Hátíðamessa í Laugaráshíói. Prestur: séra Grímur Grímsson. Kirkjukór Ásprestakalls. Söngstjóri: Kristján Sigtryggsson. — Einsöngvari: Kristinn Hallsson. 1&30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur sjómanna- og ættjarðariög á Austurvelli. 13.45 Mynduð fánaborg á Austurvelli með sjómannafélagafánum og íslenzkum fánum. 14.00 Minningarathöfn: a) Vígslubiskup, séra Bjarni Jónsson minnist drukknaðra sjómanna. b) Guðnvundur Jónsson songvari sy ngur. Ávörp: a) Fulltrúi ríkisstjórnarinnar, Guðm. f. Gúðmundsson, utanrík-isráðherra. b) Fulltrúi útgerðarmanna: Matthías Bjarnason, alþingismaður frá ísafirði. c) Fulltrúi sjómanna: Jón Sigurðsson, forseti Sjómannasambands íslands. d) Afhending heiðursmerkja Sjómannadagsins: Pétur Siguvðsson, alþingismaður, formaður Sjómannadagsráðs. e) Karlakór Reykjavíkur syngur. Lúðrasveit Reykjavikur leikur á milli ávarpa. — Stjórnandi lúðrasveitarinn- ar og Kariakórsins er Páll P. Pálss on. Um kl. 15.30, að loknum hátíðahöldunum við Austurvöll fer fram k-appróður í Reykjavík- urhöfn. — Verðlaun afhent. Konur úr Kvennadeild S. V. F. f. selja Sjó mannadagskaffi í Slysavar-nahúsinu á Granda garði frá kl. 14.00. — Ágóðínn af kaffisölunni rennur til sumardvalar barna frá bág- stöddum sjómannaheimilum. Veið er að taka i notkun í Hrafnistu nýja v istmannaálmu. Hún verður til sýnis fyrjr Þá, sem þess óska á Sjómannadaginn kl. 12.00—17.00. Á Sjómannadaginn, sunnudaginn 30. rnaí verða kvöldskemmtanir á vegum Sjómanns- dagsins á eftirtöldum stöðum: Súlnasal Hótel Sögu — Sjóman nadagshóf. Breiðfirðingabúð — Gömlu- og nýju dansarnir. Glaumbæ — Dansleikur. Ingólfscafé — Gömlu dansarnir. Klúbburinn — Dansleikur. Sigtún — Dansleikur. Sjómannadagshófið að Hótel Sögu hefst kl. 20.00. — Óseldir aðgöngumiðar að því af- hentir þar frá kl. 14.00—16.00 á laugardag og eftir kl. 16.00 á sunnudag. Aðgöngumiðar að öðrum skemmtistöðum af hentir við innganginn í viðkomandi húsum frá kl. 18.00 á sunnudag. — Borðpantanir hjá yfirþjónunum. Allar kvöldskemmtanirnar standa yfir til kl. 02.00. Sjómannadagsblaðið verður afhent sölubörn um í Hafnarbúðum og Skátaheimilinu við Snorrabraut í dag, laugardag frá kl. 14.00—17.00. Einnig verða merki Sjómannadagsms og Sjómannadagsblaðið afhent sölubörnum á Sjómannadaginn, sunnudaginn 30. maí fra kl. 00.30 á eftirtöldum stöðum: Verzlunin Straumnes við Nesv eg. — Melaskóla — ÍR-húsinu við Túngötu Hafnarbúðum — Verzlunin Lau fás,. Laufásveg — Skátaheimilinu Snorrabr. Sunnubúð, Mávahlíð — HJíðask óla — Laugalækjaskóla — Biðskýlinu Háaleitistorant — Br eiðagerðisskóla — Vogaskóla. Auk venjulegra sölulauna fá börn, sem selj a merki og blöð fyrir 100.00 kr. eða meira aðgöngumiða að kvikmyndasýningu í Lauga rásbíói. Munið eftir Sjómannakaffinu í Slysavarnahúsinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.