Morgunblaðið - 30.05.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.05.1965, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐID Sunnudagur 30. maí 1965 UNG stúlka óskar eftir lítilli íbúð eða einni stofu og eld- unarplássi í Keflavík. Uppl. í síma 40942. Til leigu er 3ja herb. íbúð á góðum stað í bænum. Upplýsing- ar gefnar í síma 40422 í dag. Hvar er Pússý? Tapazt hefur svört og hvít kisa (læða). Vinsamlega hringið í síma 16335. — Fundarlaun. Tréverk — Leiga Vil taka að mér tréverk og standsetningu á íbúð, gegn leigu. Upplýsingar í síma 30048. Bíll — Skuldabréf Til sölu Benz 220, árg. 1955 fyrir fasteignatryggt skuldabréf. Tilboð sendist Mbl. merkt: „220 — 7743“ fyrir fimmtudag. TIL HAMINGJU Náð é með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi (Filp. 1,2). í dag ec sunnudagur 30. maí og er það 150. dagur ársins 1965. Eftir lifa 215 dagar. Sjómannadagur 6. sunnudagur eftir páska. Nýtt tungl. Árdegisháflæði kl. 5:41. Síðdegisliá- flæði kl. 18:05. Næturlæknir í Keflavík 29/5. — 30/5. Ólafur Ingibjörnsson sími 1401 eða 7584 31/5. Arin- björn Ólafsson sími 1840 1/6. Guðjön Klemensson sími 1567. Nætur- og helgidagavarzla í Hafnarfirði 30. maí — 3. júní Helgarvarzla laugardag til mánu dagsmorguns 30. 31. maí Guð- mundur Guðmundsson. Aðfara- nótt 1. júni Kristján Jóhannes- son. Aðfaranótt 2. Ólafur Einars son. Aðfaranótt 3. Eiríkur Björns son. Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 29. 5. — 5. 6. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Simi 24361 Vakl allan 3ólarhringiiin. Slysavarðstofan i Heilsuvernd* arstöðinni. — Opin allan sólar- bringmn — sími 2-12-30. Framvegis verSur tekiS á móti þeim, er gefa viija blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og fustudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÖVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. I.augardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstuk athygli skal vakin á ntið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Kopavogsapotek er opið alla Næturvörður er í Laugavega apóteki vikuna 22/5—22/5. Holtsapótek. Garðsapótek. Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virks daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík 25/5. Arinbjörn Ólafsson sími 1840. 26/5. Guðjón Klemensson síml 1507. 27/5. Jón K. Jóhannssoa sími 1800. 28/5. Kjartan Ólafsson síml 1700. RMR-2-6-20-VS-MT-A-HT. I.O.O.F. 3 = 1475318 = Lokaf. I.O.O.F. 10 = 1475317 = Lokaf. Til sölu sem nýr Skoda Combi, keyrður 12000 km. Uppl. i síma 32300 eftir kl. 20 á kvöldin. Takið eftir Kona með góða kunnáttu í húshaldi, vilí halda hús fyrir fámenna fjölskyldu. Skilyrði gott búsnæði. Sími 38288 og 22936. Píanó Wagner, til sölu; ódýrt. — Einnig lítill bókaskápur á sama stað. Sími 40172. Steinull Nokkrir pokar til sölu á Digranesvegi 58, Kópavogi. Sími 40172. íbúð til leigu 5 herb., eldhús og bað, til leigu strax. íbúðin er á góðum stað í Kópavogi. Upplýsingar í símum 40394 og 51201. Barnlaus hjón óska að leigja lítinn sumar- bústað í nágrennj borgar- innar. Tilboð merkt: „7777“ afhendist Mbl. fyrir 6. júnL Kona óskast til ræstinga á stigagangi í fjölbýlishúsi í Álftamýri. Uppl. í símum 38497 og 41994. Peningaveski tapaðist á sunnudagskvöld 23. maí, á Hraunteig. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 34505. Bændur athugið Áhugasamur 11 ára dreng ur óskar eftir að komast á gott sveitaheimili. Gjörið svo vel að hringja í síma 35829. Nokkrir hestar til sölu. Upplýsingar í sima 12414. Nýlega voru gefin saman í i Þingvallakirkju af séra Eiríki J. j Eiríkssyni ungfrú Sjöfn Krist- j jánsdóttir skrifstofustúlka og Jón Eiríksson stud. jur. Heimili þeirra er að Bogahlíð 17. Ljósmynd Studio, Gests Laufásveg 18. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Svandís Óskars- dóttir, Laugateigi 25, Reykjavík og Sigurður Jóhannsson, Rocka- way, New Jersey, U.S.A. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thoraren sen í Neskirkju ungfrú Sigríður Jóhannsdóttir, skrifstofumær og Gunnar Erlendsson, sjómaður. Heimili þeirra verður að Hverfis götu 35. (Ljósmvnd Jón Kaldal). Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Guð- borg Jónsdóttir og Þórarinn Lár- usson tilraunamaður. Heimili þeirra er að Skriðuklaustri, Fljótsdal. Ljósm: Studio Gesti Laufásvegi 18. sá NJEST bezti Einar Benediktsson skáid sat með nokkrum kunningjum sínum ínni á Hótel ísland, og varð þeim tilrætt um, hver daúðdagi væri æskilegastur. Menn lögðu misjafnt ti’ mála um það, en Einar sagði: „Ég tel mér engan dauðdaga samboðin nema heimsendi“. Systkinabrúðk aup: í>ann 23. þm. voru gefin sman í hjónaband ungfrú Valgerður Bergþórsdóttir, hjúkrunarkona og Kristinn Guðmundsson lækn- ir, ennfremur ungfrú Kristín Guðmundsdóttir, skrifstofustúlka og Guðjón Albertsson stud. jur. öll til heimilis að Sóliheimum 27. Vígsluna framkvæmdi séra Þor- steinn Björnsson. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Sigrún Linda Kvaran, Rauðalæk 13 og Rein- hardt Ágúst Reinhardtsson, Ný býlavegi 16 A. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Erna Guðrún Reinhardts, Nýbýlavegi 16 A og Guðmundur Jónsson, Flókagötu 3, HafnarfirðL Vinstra hornið Eiginlega er það ekki undar- legt, að börn skuli gráta, þegar þau koma inn í þennan heim. GAIMALT og cott Nær mun ég þann mann hér á landi fá, sem mér lætur rauðan hrin* af gullinu slá? Gjafa- hluta- bréf Hal 1 gr í msk irk Jn fást hjá prestum landsins og 1 Reykjavík hjáí Bókaverzlun Sigf. Eymundsson- ar Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar Samvinnubankanum, Banka- stræti Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkju- smiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjafir tíl kirkj unnar má draga frá tekjum við framtöl til skatts. SJÓMANNADAGURIN N 1965 í tilefui Sjómannadagsins birtum við mynd af aflakóngi þeirra Vestmannaeyinga árið 1965. Kóng- nrinn heitii Oskar Mathiasson, skipstjóri á LEO, VE 400. Aili hans var 1050 tonn. Messur í dag Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10. Séra Magnús Runólfsson messar. Heimilisprestur. FRETTIR Sjóstangaveiðimót, Keflavik, 1 — 7. júní: Þátttakendur frá Reykjavík eru beðnir, að mæta í kvöld í Þjóðleikhúskjallaran- um, hliðarsal. Skýrt verður frá tilhögun mótsins og skypað nið- ur í sveitir. K.F.U.M. og K. H&fnarfirðft. Almenn samkoma sunnudagskvöld kl. 8.30 i húsft félaganna. Jóhannes Sigurðssoa prentarft taiar. Kftrkjudagur Bústaðasóknar. Al- menn samkoma kl. 8:30. Séra Bjarni Jónsðon vlgslubiskup talar. Kirkju- nefndar, Guðm*undur Hansson, flytur ræðu. Kaffiveitingar kvenfél-agsin* allan daginn og eftir kvöldsamkiMnu. Krftstftleg s&mkoma verður í sam- komusalnum í Mjóuhlíð 16 sunnudags kvöldið 30. mai kl. 8 Ailt fólk hjartan lega velkomftð. TAKIÐ EFTIR: Síðasta s&mkomnr kommandör Kaaic Westergaard og frú eru laugardag og sunnudag! KkkJ mánudag eins og auglýst var. VÍSGKORIM Á Holtavörðuheiði 1913 Taugar allar titra í mér, traust er kærleiks.bandið. Beint af augum blasir hér, blessað Norðurlandið. St. D.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.