Morgunblaðið - 30.05.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.05.1965, Blaðsíða 9
f Sunnudagur 30. maí 1955 MORGUNBLAÐIÐ 9 Sjómenn IJtgerðarmenn — Skipstjárar Við óskum sjómannastéttinni allri til hamingju með daginn og þökkum vinsamleg viðskipti. Jafnframt bjóðum við þjónustu okkar á innflutn- ingi á öllu tilheyrandi fiskveiðum og útgerð og á útflutningi á framleiðsluvörum ykkar. FRIÐRIK JÖRGENSEN H.F. Innflutningsverzlun FRIÐRIK JÖRGENSEN títflutningsverzlun Ægisgötu 7 — Reykjavík Símar: 22000, 5 línur Símnefni: FRIVER Humarfroll Til sölu nokkur 100 feta humartroll. Verð aðeins kr. 8.500,00. ■ Daníel Ólafsson & Co. Vonarstræti 4. — Sími 24150. Rúðugler Fyrirliggjandi tékkneskt 4 mm rúðugler. Danlel Ólafsson & Co. Vonarstræti 4. — Sími 24150. Lagerstörf Innflutningsfyrirtæki með rafmagnsvörur óskar eft- ir afgreiðslumanni nú þegar. Ökuréttindi nauðsyn- leg. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Afgreiðslu störf — 7742“. Iðnaðarhúsnœði & Til leigu 200 ferm. iðnaðarhúnæði í Austurbænum. Upplýsingar á mánudaginn í síma 21712. Afgresðslumaður Okkur vantar röskan' ábyggiiegan mann til af- greiðslustarfa og fleira. Þarf að hafa bílpróf. Reglusemi áskilin. Plastprent sf. Skiphoiti 35. Skrifstofuherbergi Viljum leigja 2 herbergi í Austurstræti 17, 5. hæð. (Silla og Valda húsið). Herbergin leigjast saman eoa s.tt í hvoru lagi. Allantor hf. Símar 17250 og 17440. V I Ð Óf> INSTORG S I M I 2 0 4 9 0 brauö bœr Sænsk Veibist'igvél Veibikápur með hettu. Lobskinnsvesti Stigvélabroddar Geysir hf. Fatabúðin. Garðyrkju áhöld alls konar. Handsláttuvélar margiar tegundir, stórt úrval. Geysir hf. Vesturgötu 1. Somkomur Almennar simkomur Boðun fagnaðarerindisins í dag (sunnudag) að Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.h. að Hörgshlíð 12, Rvík kl 8 e.h. Samkomuhúsið ZÍON Óðinsgötu 6 A. Almenn samkoma í kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Fíladelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Ræðumenn: Guðni Markússon og Asmundur Eiríksson. Hjá lpræðisherinn. Samkomur í dag kl. 11 og 20,30. Kommandör Wester- gaard og frú tala. Brigader Driveklepp og margir foringj ar og hermenn frá Færeyjum og íslandi eru með. — Allir velkomnir. Takið eftir: Ekki samkoma mánudag, eins og éður auglýst. JÓHANNES L.L. HELGASON JÓNAS A. AÐALSTEINSSON Lögfræðingar Klapparstíg 36. Sími 17517. Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. — Sími 19085. Áki Jakobsson hæstarettarlögmaður Austurstræti 12, 3. hæð. Simar 15939 og 34290 A T 11 U G I Ð að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa ( Morgunblaðinu en öðrum biöðum. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja skrifstofu- og vörugeymslu hús við Armúla 1, Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Grjóta- götu 7,- gegn kr. 2000,00 skilatryggingu, og verða opnuð þar föstudaginn 11. júní nk. kl. 11 f.h. i, mmm & mm n Hey til sölu Fleiri hundruð hestar af góðu heyi til sölu í Salt- vík á Kjalarnesi. — Verð eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 24053. Stór íbúð er til leigu í nokkra mánuði í miðbænum. Sendið nafn, heim- ilisfang og síma til afgr. Mbl., merkt: „7779“. : Vörubilstjórafél. ÞRÓTTIJR Þessa árs merki á bifreiðir félagsmanna verða af- hent á stöðinni frá 1.—17. júní. ATH.: að þeir sem ekki hafa merkt bifreiðir sínar með hinu nýja merki 17. júní njóta ekki lengur réttinda sem fullgildir félagsmenn og er samnings- aðilum Þróttar eftir það óheimilt að taka þá til vinnu. STJÓRNIN. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja Norræna húsið í Reykja- vík. — Teikninga og útboðsgagna má vitja í teikni- stofu Skarphéðins Jóhannssonar, Laufásvegi 71, gegn kr. 5000,00 skilatryggingu. — Tilboðin verða opnuð í Menntamálaráðuneytinu í Stjórnarráðshús- inu, miðvikudaginn 16. júní kl. 11.00 f.h. að við- stöddum bjóðendum. Byggingarnefnd Norræna hússins. THIOTÆT Er húsið yðar sprungið? Hvaða sprungu-þéttiefni hafið þér reynt? Hefir það reynzt vel? THIOTÆT-þéttiefni mun ekki bregðast vonum yðar. THIOTÆT er ekta THIOGOL-efni (gervigúmmí), sem þolir 500% teygju. THIOTÆT er ekki ódýrasta þéttiefnið, en það þarf ekki að gera við aftur, það sem einu sinni hefir verið þéttað með THIOTÆT. Thiotcet þéttir allt Hannes Þorsteinsson, Heildvex-zlun — Hallveigarstíg 10. Sími' 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.