Morgunblaðið - 30.05.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.05.1965, Blaðsíða 18
18 MORGU N BLAÐID Sunnudagur 30. mai 1965 Frá Þjóðhátíðarnefnd Þeir sem áhuga hafa fyrir að starfrækja veitingatjöld í Reykjavík í sambandi við hátíðahöld Þjóðhátíðardagsins 17. júní nk. mega vitja umsóknareyðublaða í skrif- stofu Innkaupastofnunar Reykjavíkur- borgar, Vonarstræti 8, frá þriðjudeginum 1. júní nk. Umsóknum skal skilað til skrifstofu Inn kaupastofnunarinnar í síðasta lagi fimmtudaginn 10. júní. Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur. Hópferðir ISL sumarið 1965 Ítalíuferðir 22. júlí — 5. ágúst — 19. ágúst. • Flug utan'og heim • Dvöl í Rómaborg • Ferð um vinsæl- ustu ferðamanna- staði Ítalíu mm iMil MÍMm Pisa — Flórens — Feneyjar — Ravenna — Rimini — San Marino — Assisi • Fimm daga dvöl í Kaupmannahöfn 22 DAGA FERÐ — KRÓNUR 19.800,00 Fararstjórar: Guðmundur Steinsson og Ragnar Lárusson. Rínarlönd - Hamborg Kaupmannahöfn Brottför 24. júni • Siglt utan með Kronprins Olav • Dvöl í Kaupmannahöfn • Dvöl í Hamborg • Átta daga ferð um feg- urstu héruð Þýzkalands. Puttgarten — Travemunde — Lúbeck — Goslar — Frankfurt a/Main — Heidelberg — Mains — Koblenz — Bonn — Köln — Hamborg • Flogið heim til íslands 15 DAGAR — AÐEINS KRONUR 12.745,00 — ALLT INNIFALIÐ — Fararstjóri: Svavar Lárusson. ítarleg ferðaáætlun fyrirliggjandi. Yfirlit yfir hópferðir L&L 1965: Rínarlönd — Hamborg Kaupmannahofn Svartahafsstrendur — Khöfn Norðurlandaferð ítalía — Kaupmannahöfn Mollorca — Kaupmannahöfn Stórborgir Evrópu Ítalía — Kaupmanr.aröfn Rússland — Norðurlönd Grikkland — Kaupmannahöfn Mallorca — Kaupmannahöfn Ítalía — Kaupmannahöfn Svartahafsstrendur N orðurlandaf erð Mallorca — Kaupmannahöfn París — Hamborg — Khöfn Danmörk — Bretland Spánarferð Mið-Evrópuferð Miami Beach — New York 24. juni 15 dagar 12.745.00 8. júlí 15 dagar 12.285.00 22. júlí 15 dagar 14.840,00 22. júlí 22 dagar 10.800.00 29. júlí 22 dagar 14.955.00 3. ágúst 19 dagar 19.875.00 5. ágúst 22 dagar 19.800.00 5. ágúst 22 dagar 19.874.00 12. ágúst 22 dagar 18.765.00 12. ágúst 22 dagar 14.955.00 19. ágúst 22 dagar 19.800.00 19. ágúst 22 dagar 12.285.00 19. ágúst 15 dagar 14.670.00 26. ágúst 22 dagar 14.955.00 26. ágúst 15 dagar 11.874.00 2. sept 15 dagar 13.980.00 9. sept 20 dagar 21.300.00 18.sept. 14 dagar 16.900.00 25. sept 14 dagar 19.875.00 Ferðaskrifstofan LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. — Símar: 20800 og 20760. * IMYJUMG IMyborg olíuofnar fyrir smábáts fíú er loks kominn hér á markaðinn oliukyntur ofn, sem uppfyllir þær öryggiskröfur, sem skipa- skoðun hér og erlendis gerir til slíkra tækja. Ofninn er úr ryðfríu stáli með botnplötu úr steypu- járni, og er bæði fyrir uþphitun og suðu. Olíustillirinn er útbúinn þannig, að þegar ofninn hallast yfir 25°, þá tekur við öryggisyfirfall á olí- unni, þannig að kyndingin helzt ótrufluð. Umboð fyrir ísland er hjá: S. Stefánsson & Co bf. Garðastræti 6 — Reykjavík. - BUXUB í SVEITINA - BUXUB í VINNUNA - BUXUB í FEBBALAGIÐ Ruggustóll teiknaður af Sveini Kjarvaf húsgagnaarkitekt. ETNA heitir þetta stílhrein? og vandaða sófasett. skeifan Ki"r?,arí,i I Símar 16975 og 18580

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.