Morgunblaðið - 30.05.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 30.05.1965, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudágur 30. maí 1965 Björgvin Magnússon ,__■__ iMagnússon, 60 ára. Hann er 96X111 tl 'U ■ fæddur í Hafnarfirði 30. maí, I 1905. Björgvin fluttist ungur suð I ur í Innri-Njarðvíkur, ásamt I DAG er einn velþekktur foreldrum sínum Ingibjörgu Suðurnesjamaður, Gisli Björgvin I Guðmundsdóttur og Magnúsi Hugheilar þakkir færi ég öllum þeim, er glöddu mig á 90 ára afmæli mínu 22. maí sl. með heimsóknum, gjöfum og símskeytum. — Guð blessi ykkur öll. Jórunn Eyfjörð. Hjartans þakklæti sendum við öllum þeim, sem glöddu okkur með heimsóknum, gjöfum, skeytum og blómum á gullbrúðkaupsdegi okkar og gerðu okkur daginn ógleymanlegan. — Lifið heil. Ásthildur og Magnús, Uppsölum. Gíslasyni. Þar bjuggu þau Ingi- björg og Magnús all-mörg ár, fyrst í Hákoti, en síðar í Stekkjar kotL Við Stekkjarkot var Ingi- björg jafnan kend, og muna marg ir þá traustu og gla'ðværu konu er lézt 13. febrúar, 1963, og þé komin á tíræðis aldur. Magnús og Ingibjörg fluttu frá Stekkjarkoti til Keflavíkur um 1920, en þar lézt Magnús skömmu síðar. Björgvin var innan við tvítugt, er faðir hans lézt, og tók hann þá við fyrir- vinnu heimilisins að mestu leyti. Vanur var Björgvin allri vinnu og vannst létt, enda sérlega lag- inn og sterkur til átaka. Björgvin er einn í hópi fyrstu bifreiðastjóra hér um slóðir, og hefur alla tíð veriií því starfi vel vaxinn, ágætur ökumaður, er þekkti fljótt allt, sem bifreið- um tilheyrir, út og inn. Hann gerði jafnan sjálfur við það, sem aflaga fór og kom það sér mjög vel fyrir hann, og aðra, sem hann vann hjá, áður en bílaverk stæðin komu til sögunnar. Aðalstarf Björgvins hefur Iengst af verið bifreiðaakstur, ó vörubifreiðum, langferðabifreið- um og leigubifreiðum, en fyrstu FASTEIGNAVAL Til sölu Iðnaðarhúsnæði um 190 ferm., við Laugaveginn, laust til afnota 1. ágúst nk. — Góð aðkeyrsla með bílastæði. — Nánari upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu vorrL Húsbyggjendur Tökum að okkur að grafa holræsi og fyrir garð- veggjum. — Einnig að sprengja og fleyga hol- ræsi og húsgrunna. Upplýsingar í síma 33544. Konan mín og móðir okkar, AÐALBJÖRG HALLMUNDSDÓTTIR andaðist í Landakotsspítalá 28. maí. — Jarðarförin ákveðin síðar. Guðmundur Jóhannesson og hörn. Hjartkær eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir okkar, KRISTINN S. PÁLMASON andaðist að kvöldi 26. þ. m. Einbjörg Einarsdóttir, hörn og tengdabörn. Móðir okkar, • FRIÐBJÖRG JÓNSDÓTTIR Uppsölum, Hraungerðishreppi, andaðist 27. maí sl. — Jarðarförin fer fram frá Selfoss- kirkju miðvikudaginn 2. júní kl. 1,30 e.h. Guðjón Sveinbjömsson, % YFIR 50 ÁRA REYNSLA OUTBOARD MARINE f SMÍOI UTANBORÐSHREYFLA ER TRYGGING YÐAR ÞEGAR ÞÉR KAUPIÐ SE VÍNRUDE 3 hö. 5% — 18 — 40 — Kr. 7.4695,00 — 14.650,00 — 21.833,00 — 30.515,00 £=EVINRUDE OCpfÍEJ LAUGAVEGI 178 SfMI 38000 Jóna M. Sveinbjömsdóttir, árin eftir að heilsa hans fór aU bila kenndi hann bifreiðaakstur eftir því, sem getan leyfði. Marg ir góðir bílstjóra, konur sem karlar hafa lœrt hjá Björgvia, og oft var keyrt um Innri-Njarð víkur, í þeim kennsluferðum, því þar á Björgvin gamlar og góðar minningar frá æskuárun- um, og tryggð heldur hann alltaf við hverfið og sína gömlu kunn ingja. Björgvin hefur því miður ekki getað stunda'ð kennsluna núna undanfarin ár vegna vanheilsu, en hefur þó ekki lagt árar í bát, Síðan hann hætti að geta starfað út á við hafa hans meðfæddu hæfileikar komið sér vel, því eins og fyrr getur er Björgvin sérlega lérlega laginn við allt, sem hann gerir, og þar að auki listamaður, ólærður að öllu leiti, en gefnir þeir hæfileikar af Gúði og náttúrunnL Má með sanni segja að smíða gripirnir hans fallegu, vitarnir, kirkjurnar, gömlu bæimir og margt fleira, sem hann hefur smíðað, beri vitni um list hans og sköpunarhæfileika. Margar eru klukkurnar og úrin sem hann hefur gert gangfær að nýju, er talin voru ónýt með öllu. f flesta hreppa, kauptún og bæi landsins hafa vitarnir hans fallegu komið, og einnig til ann ara landa hafa þeir lagt leið sína, og hefur Björgvin aldrei getað fullnægt eftirspuminni, og fá færri en vilja. í dag munu vinir og ættingjar heimsækja Björgvin og hans góðu konu Önnu Maríu, sem reynst hefur honum stoð og styrkur í veik- indum hans. Sjálf er Anna einn ig mjög heilsulítil. Á þeirra vinalega heimili er alltaf gott að koma, og vonandi verður heilsa afmælisbarnsins svo. góð, að hann geti sagt smá sögur eða brandara, líkt og oft áður, hlegið og látið aðra hlæja því þar er líka leikari á ferð, en ólærður þó. Innilegar þakkir fyrir alla tryggðina við foreldra mína, og okkur öll. Drottinn blessi þig og þína á þessum tímamótum, og um ókomna framtíð. Ég óska þér heilla og hamingju dag, nú haiinn er sjöundi tugurinn þinn. Guð okkar allra, sem lífið kann laga, hann lefði og styrki þig, Björgvin minn. Guðmundur A. Finnbogason. Hvoli. Tvö tonn af lúðu Trillubáturinn Sævar, skip- stjóri Hreiðar Sigurjónsson, hef- ur nú róið í 2 vikur með skötu- lóðir, alls með 2;50 öngla út í Garðskagaröst. Með honum rær sonur hans á 15. ári. — Afli feðg anna á skötulóðirnar eru orðinn 2 tonn af lúðu, sem þeir hafa selt Hraðfrystihúsi Miðness h.f. Stærsta lúðan vóg um 200 pund — Oddur. Guðlaug Sveinbjörnsdóttir. Útför móður okkar, ÓLAFÍU JÓNSDÓTTUR frá Tungu í Fljótshlíð, fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudagmn 1. júní kl. 1,30 eftir hádegi. Margrét Sigurðardóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Sigríður Sigurðardóttir, Aðalsteinn Sigurðsson, Guðjón Sigurðsson. Laxveiöi í Langá 5 veiðistengur fyrir landi jarðanna, Laufáss, Álfgerðarholts, Árnabrekku og Lang- árfoss, beztu veiðistaðir í Langá, 7 dagar, 10. og 11. júní. Einnig 15. til 19. júní. — Veiðihús við Langáríoss fylgir til afnota, 6 svefnherbergi, dagstofa og borðstofa (bað og WC) morgunmatur og kvöldverður (dinner) einnig kaffi, matreiðslukona og þjónustustúlka eru í veiðihúsinu. — 1500 krónur á dag fyrir stöngina með mat Jarðarför eiginkonu minnar, SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR Bergstaðastræti 65, verður gerð frá Dómkirkjunni, mánudaginn 31. maí kl. 10,30 f. h. Magnús Gíslason. og húsnæðL — Upplýsingar hjá: Ferðaakrifstofu Zoega hf. Hafnarstræti 5 Símar 1-19-64 og 21720.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.