Morgunblaðið - 30.05.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 30.05.1965, Blaðsíða 26
26 M^PGUNBLAÐIÐ Surmudagur 30. maí 1965 6imJ 114 71 Sumarið heillar Sfarrimj HAyiey MILiS íaísn TECHNICOLOR® Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Barnasýning kl. 3: Tarzan í hœttu WmmmB <* AVALDI. HRAÐANSj r//£yrOUNGRMX$S> 8TARRING HARK DAMON WILLIAM CAMPBELL ■ LUANA ANDERS Hörkuspennandi ný ameri.sk kappakstursmynd í litum, tek- in á frægustu kappaksturs- brautum heims. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Spennandi ævintýralitmynd. Arabiudisin Spennandi æfintýramynd. Sýnd kl. 3 Ferðafélag íslands ráðgerir 3 ferðir um hvíta- sunnuna. 1. Ferð um Snæfells nes. Gengið verður á jökulinn, ekið fyrir nesið til Stykkis- hólms, með viðkomu á feg- urstu stöðunum á leiðinni. — 2 Ferð í Þórsmörk. — 3. Ferð í Landmannalaugar. Ferðirn- ar hefjast allar kl. 2 e.h. á laugardag, og er farið frá Aust urvelli. — Allar nánari upp- lýsingar eru veittar á skrif- stofu félagsins Öldugötu 3, Símar 19533 og 11798. Miðasala hefst á mánudag. TONABIO Simi JLI1K2 ÍSLENZKUR TEXTl tennrt (The Pink Panther) Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd í lit- um og Technirama. Hin stór- snjalla kvikmyndasaga hefur verið framháldssaga í Vísi að undanförnu. Myndin hefur hvarvetna hlotið metaðsókn. Diavid Niven Peter Sellers Claudia Cardinale. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. Barnasýning kl. 3: Bítlarnir ☆ STJORNU Simj 18936 BÍÓ Vígahrappar TECHNICOLOR Hörkuspennandi og viðburða- rík ný ensk-amerísk mynd í litum og CinmeaScope um ill- ræmda stigamenn sem herj- uðu um alla Suður-Afríku um síðustu aldamót. Richard Todd James Booth Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Töfrateppið Sýnd kl. 3 Skrifs tofus tarf i Stúlka vön vélritun og símagæzlu óskast. Þær, sem hafa áhuga á starfinu sendi inn nafn, heimilisfang og símanúmer, merkt: „Starfshæfni — 7778“ til afgr. Mbl. Framkvæmdastjóri Framkvæmdastjóri óskast að frystihúsi og fiskverk unarstöð á Norðurlandi. — Umsóknum ásamt upp- lýsingum og kaupkröfu sé skilað til afgr. Mbl. fyrir 10. júní nk., merkt: „7781“. IVIiðstöðvarketilI 6—7 ferm. notaður miðstöðvarketill ásamt olíu- brennara óskast til kaups. Tilboð, merkt: „Miðstöðv- arketill — 7782“ sendist afgr. Mbl fyrir 4. júní nk. Fimmtudagur: Hörkuspennandi ný brezk kvikmynd gerð eftir sam- r.efndri sögu brezka rithöf- undarins Harold Greene. Aðalhlutverk: Jan Carihichael Janet Munro Curt Jurgens Sýnd kl. 5 og 9. Rússnesku listamennirnir kl. 7. Barnasýning kl. 3: M ÞJÖDLEIKHÚSID JMausiiui Sýning í kvöld kl. 20. fiuHcrfÍ+r ópera eftir Puccini. Hlj ómsveitarst j óri: Nils Grevillius Leikstjóri: Leif Söderström. Gestur: Rut Jacobson FRUMSÝNING fimmtudag 3. júní kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji miða fyrir þriðjudagskv. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Sýning í kvöld kl. 20,30 Fáar sýningar eftir. Sýning þriðjudag kl. 20.30. UFPSELT Næsta sýning föstudag. Sú gamla kemur í heimsúkn Sýning miðvikud.kv. kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan í íðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. L£Uil „Ný kvikmynd" Skytturnar — Seinni hluti — dm> v&idsAis&eAÓwiXe MUSKETERER MVLENE DEMONGEOT CÉRARD BARRAV Sérstaklega spennandi og mjög viðbi*rðarík, ný, frönsk stórmynd í litum og Cinema- Scope, byggð á hinni frægu skáldsögu eftir Alexandre Dumas en hún hefur komið út í ísl. þýðíngu. Danskur texti. Aðalhlutverk: Gerard Barry Myiene Demongeot „Þessi kvikmynd er beint framhald af fyrri myndinni um „Skytturar“, sem sýnd var í Austurbæjarbíói sl. október. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Siðasta sinn. AUKAMYND 1 LITUM Úrslitaleikurinn í ensku bikarkeppninni: Leeds — Liverpool Sýnd á öllum sýningum. Gonny og Pétur í París S Sýnd kl. 3 F élagslíf Framarar: Æfingatafla. Meistaraflokkur: Mánudaga kl. 20—22 Miðvikudaga kl. 21—22,30 Föstudaga kl. 20—22 1 flokkur: Mánudaga kl. 20,30—22 Miðvikudaga kl. 21—22,30 Föstudaga kl. 20,30—22 2. flokkur: Mánudaga kl. 20,30—22 Miðvikudaga kl. 20—21 Föstudaga kl. 20,30—22 3 flokkur: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20,30—22. 4. flokkur: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 19—20,30. 5. flokkur: Mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 16,45. Knattspyrnudeildin. I. O. G. T. St. Víkingur. Fundur mánudag kl. 8,30 eh. Síðasti fundur fyrir sumarfri Simi 11544. Skytfurnar ungu trá Texas (Young guns of Texas) Spennandi amerísk Cinema- Scope litmynd um hetjudáðir ungra manna í Villta vestrinu. James Mitchum Alana Ladd Tody McCrea Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laumufarþegarnir með Litla og Stóra Sýnd kl. 3 LAUGARAS Sími 32075 og 38150. meet> Miss MíschíeP i oFl9ó2l Ný, amerísk stórmynd í lit- um og CinemaScope. Myndin gerist á hinni fögru Sikiley í Miðjarðarhafi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TEXTI Barnasýning kl. 3: Litmyndin Glófaxi með Roy og Trygger Miðasala frá kl. 2. ,JTibr£/ 1R6J1£LUF Njótið góðra veitinga í fögru umhverfi Takið fjölskylduna með HOTEL VALHÖLL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.