Morgunblaðið - 30.05.1965, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 30.05.1965, Blaðsíða 27
Sunnudagur 30. maí 1965 MORGUNBLAÐIÐ 27 Sími 50184. Hefndin er yðar frú Frönsk úrvalsmynd í Cinema- Scope. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Barrabas Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, ítölsk-amerísk stór- mynd í litum og CinemaScope. Anthony Quinn Silvana Mangano Ernicst Borginie. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 14 ána. — íslenzkur texti — Roy og smyglararnir Sýnd kl. 3 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútai pústror o. fL varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐKIN Laugavegi 168. — Sími 24180. KÍPHV8GSBI0 Simi 41985. MWMllMNS-SfiílC KmiBluniMIMátl VOPNASMYGLARARNIR Óvenjuleg og hörkuspennandi ný, amerísk sakamálamynd, gerð eftir sogu Ernest Heming way’s „One Trip Across", og fjallar um vopnasmýgl tU Kúbu. Audie Murphy Patricia Owens. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönuð börnum Barnasýning kl. 3: Robinson Krúso ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýraea að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum biöðum. Bezt að auglýsa Morgunblaðinu Sími 50249. Eins og spegilmynd CSom i et spejl) Ahrifamikil oscarverðiauna mynd gerð af snillingnum Ingmar Bergmann. AðalhlutVPrk: Harriet Andersson Gunnar Björnstrand Max von Sydow Lars Passgárd Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Piparsveinn í Paradís Bandarísk gamanmynd í litum og CinemaScope. Bob Hope Lana Tumer Sýnd kl. 5. T eiknimyndasafn Stjáni blái o.fl. hetjur. Sýnd kl. 3 breiðfirðinga- > IN< Dsnsleikur í kvöld á vegum Sjómannadagsráðs. Tvær hljómsveitir. Gömlu og nýju dansarnir. TÓNAR leika frá kl. 9—1 Miðasala hefst kl. 8. Félag íslenzkra lei'kara Hart í bak sýning í Austurbæjarbíói mánudagskvöld kl. 9 vegna mikillar aðsóknar. — Allra síðasta sinn. Allur ágóði rennur í styrktarsjóði Félags íslenzkra leikara. — Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói í dag. — Sími 11384. Mánudagiu 9—11.30. JazzJamSession Fjölmennið á síðasta jazzkvöld mánaðarins l Jazz klúbburinn Tjarnarbúí niðri 0LAFUR STEPHENSEN LÖGGILTUR SKJALAÞÝÐANDI ENSK BRÉFAVIÐSKIFTI HAFNARSTRÆTI 22 SÍMI 21285 TRESMIÐIR Norska „Gyro“-hjólsögin reyn ist mjög vel. Fæst með ein- fasa og þrifasa mótor. Biðjið um myndlista og verðtilboð. HAUKUR BJÖRNSSON LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma 1 síma 1-47-72 Mánudagur 31. maí. Hljómsveit: LÚDÓ-sextett. Söngvari: STEFÁN JÓNSSON. INGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Dansað til kl. 2 eftir miðnætti. Sjómannadagsráð. INGÓLFS-CAFÉ BINGO i dag kl. 3 Aðalvinningur eftir vali: Spilaðar verða 11. umferðir. Borðpantanir í síma 12826. O D U L L Opið í kvöld á vegum Sjómannadagsráðs. Ný hljómsveit í kvöld. Hljómsveit ELFARS BERG. Söngvarar: ★ ANNA VILHJÁLMS. ★ ÞÓR NIELSEN. ÖÐULL H0TEL BORG Hðdeglsverðarmðslk kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúslk ki. 15.30. . Kvöldverðarmúslk og Dansmúsik kl. 20.00. Hljómsveit Guðjóns Pólssonar ♦ Söegkona Janis Carol IUBBURINN Dansleikur á vegum sjómannadagsráðs Opið til kl. 2. Silffurtunglið SOLO leikur i kvöld ’

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.