Morgunblaðið - 30.05.1965, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.05.1965, Blaðsíða 30
sc MORGONBLAÐIÐ Sunnudagur 30. maí 1965 Heimsmeistarakeppnin EINIS og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu, fer úrslita- keppnin um Heimsmeistaratitil- inn í knattspyrnu fram í Eng- landi í júlí 1966. í úrslitakeppn- ina komast 16 lið og eru þar af 9 lið frá Evrópu. Þessi 9 Evrópu- lið komast í úrslitin með því að sigra í jafnmörgum riðlum og stendur keppnin í riðlunum yfir um þessar mundir. Staðan í riðlunum er nú þessi: 1. RIÐILIu Irland 1 1:0 2 stig Spánn 1 0:1 0 — Rothöggiö illa leikiö" „Það var ekki meira hdgg en skólastelpur gefa hvor afinari í koddaslag4 .44 ÞAÐ ER nú fuilvíst að „eftir- leikur" verður eftir kappleik þeirra Clays og Listons á mið vikudaginn. Málið er þegar komið til kasta þingmanna og mun væntanlega brátt verða sett á laggirnar sérstök rann sóknarnefnd til að • rannsaka alla starfsemi atvinnuhnefa- leikamanna í Bandaríkjunum. Leikurinn og hin skjótu og lítt skiljanlegu úrslit hans vekja reiðiöldu, segir í skeytum frá AP. Þá er ljóst að mikil hand- vömm hefur orðið varðandi dómarastörf í leiknum. For- maður hnefaleikaráðs Maine- fylkis hefur lýst því yfir að hægt væri að dæma Cassius Cláy úr leik — og dæma List on sigurinn og titilinn — þar sem Clay hef^i neitað að fara í það sem kallað er „hlut- laust horn“ (þ.e. að hverfa út í horn á hringnum'meðan talið er yfir hinum fallna). Bætti formaðurinn við að sam kvæmt reglum um hnefaleik í Maine-fylki, hefði hringdóm arinn Joe Walcott, getað stöðv að leikinn af þessu tilefni eða öðrum kosti neitað að hefja talningu, þar til Clay hefði hlýtt og farið að reglum. En formaðurinn bætti því við að „Walcott hefði verið svo undrandi“ vegna þessra ó- væntu leiksloka — og hefði því tímavörðurinn gefið merki um leikslokin, en hringdómar inn aldrei talið yfir Liston“. Liston hefur sagt eftir leik- inn að „hann hefði getað stað ið upp — en ég heyrði ekki talningu. Þegar ég stóð upp, hélt ég að leikurinn stæði enn — og er Walcott hljóp á milli okkar, hélt ég að það væri vegiia þess að lotan væri búin en ekki vegna þess að hefði tapað leiknum“. Um höggið sem úrsliutm réði fara skiptar skoðanir. Að- ■ stoðarmaður Liston í horni hans sagði: „Það var mikið högg sem Liston fékk — og kannski hefði hann ekki getað staðið upp áður en talið hefði verið upp að 10. En hvað um það. Hann hefði átt að fá að heyra talningu“. Hinn gamli heimsmeistari, sem horfði á leikinn í sjón- varpi, var ekki á sama máli og sagði: Höggið sem Liston féll af hefði ekki getað fellt barn til jarðar. Og hann bætti við. „Þetta var mjög illa leikið rothögg" Frægur bandarískur frétta maður, sem sat við hringinn tók í sama streng og sagði: — „Rothöggið var ekki meira högg en -skólastelpur gefa hvor annarri í koddaslag“. Það er því von að fólkið sé reitt. Og þingmennirnir sem krafizt hafa rannsóknar á öllu málinu byggja kröfur sínar á því að í 3 síðustu kappléikj um um heimsmeistaratitilinn hafi hnefaleikamennirnir ekki barizt nema samtals um 3—4 mínútur en fengið um 12 mill jónir doJlara fyrir eða yfir 500 milJjónir ísl. kr. Armann IsEandsmeistari ■ sundknattleik fslandsmeistarar Ármanns eru: Sigurjón Guðjónsson (fyrrirliði), Ragnar Vignir, Pétur Kristjáns- son, Þorgeir Ólafsson, Ólafur Guðmundsson, Siggeir Siggeirs- son, Einar Kristinsson, Stefán ingólfsson, Ingvar Sigfússon, Gunnar Kjartansson og Þor- en steinn Ingólfsson. Þjálfari liðsins að í móti þessu síðan 1941, fyrst var keppt um íslandsmeist- aratitilinn 1938 og sigraði þá Ægir, Ármann sigraði 1939 en Ægir 1940, en síðan hefur Ár- mann sigrað eins og fyrr segir. er Einar H. Hjartarsson. Myndin er af liði Ármanns, sem sigrað hefur í öllum sund- knattleiksmótum vetrarins. Inter sigratði t Evrópukeppninni Svona gera þeir á Ítalíu Þessi skemmtilega knattspyrnu- mynd er tekin í leik milli ítölsku liðanna Brescia og Verona. Fram vörður Brescia kastar sér fram til að skalla — og skorar, þó markvörður Verona geri heiðar- lega og fallega tilraun til að verja. Brescia, sem leik á heima velli, vann með 2:0. Það sakar ekki að geta þess að bæði liðin eru 1 2. deild. Danska knattspyrnan 1. deild: B 1909 — Esbjerg 0-4 Vejle — A.G.F. 0-3 B 1913 — K.B. 3-1 B 1901 — Hvidovre 2-4 Esbjerg — Frem 1-2 B 1909 — B 1903 2-1 B93 — AaB. 1-0 Staðan er þá þessi: 1. A.G.F. - 12 — 2. Hvidovre 12 — 3. Esbjerg 11 — 4. Frem 10 — 5. B 1903 10 — 6. B 1913 9 — 7. Vejle 7 — 8. K.B. 7 — 9. AaB. 6 — 10. B 1909 6 — . 11. B 93 6 — 12. B 1901 4 — 3 leikir í 2. deild uiu helginu EINS OG skýrt var frá í blað- inu í gær hófst keppni í 2. deild knattspyrnunnar með leik milli FH og Breiðablik. Um helgina fara aðrir tveir leikir fram í 2. deild. í dag kl. 12 á hádegi leika í Sandgerði Reynir og lið Siglu- fjarðar. Þessi óvenjulegi leiktími stafar af hátíðahöldum Sjó- mannadagsins þar syðra síðar um daginn. Þá leika í dag í Vest mannaeyjum lið Vestmannaey- inga og ísfirðingar. Sá leikur hefst kl. 4 síðdegis. Annað kvöld, mánudag, leika 1 2. deild á Melavelli Þróttur og UMF Skarphéðinn og verður leikurinn kl. 20.30. SUNDKNATTLEIKS-meistara- mót íslands 1965 var háð í Sund höll Reykjavíkur mánudaginn 24. maí. Tvö félöig sendu lið til keppni, Ármann og KR. Leikn- um lauk með sigri Ármanns 5 mörk gegn 1, hefur Ármann sigr- M0LAR NOREGUR sigraði Thailand í landsleik í knattspyrnu, sem fram fór í Bergen í sl. viku með 7—0. í hálfleik var staðan 1—0. — ★ — LEIPZIG sigraði Osló í bæja- keppni í knattspyrnu með 5 mörk um gegn 1. Leikurinn fór fram í Osló. — ★ — INTERNAZIONALE frá Ítalíu, sem mætir Benezica frá Portúgal í úrslitum Evrópukeppninnar er efst í 1. deildarkeppninni með 51 stig. Næst kemur Milan með 50 stig. — ★ — RÚSSLAND sigraði Grikkland í landsleik í knattspyrnu, sem fram fór í Moskvu, með 3—1. — Leikurinn var í udnankeppni heimsmeistarakeppninnar. — 100 þús. áhorfendur sáu leikinn. ÚRSLITALEIKURINN í Evrópu- keppni meistaraliða fór fram í Milano í fyrrakvö.ld. Mættust þá Internazionale frá ítaliu og Benefica frá Portúgal. ítalska liðið sigraði með 1—0 og var markið skorað á 43. mínútu í fyrri hálfleik af hægri útherjan- um Jair. 80 þúsund áhorfendur sáu leikinn, sem fór fram í mikilli 2. RIÐILL: Svíþjóð 3 9:1 5 stig V.-Þýzkaland 2 6:1 3 — Kýpur 3 0:13 0 — 3. RIÐILL: A.-Þýzkaland 2 2:2 2 stig Austurríki 1 1:1 1 — Ungverjaland 1' 1:1 1 — 4. RIÐILL: Belgía 1 1:0 2 stig ísrael 1 0:1 0 — Búlgaría 0 0:0 0 — 5. RIÐILL: Portúgal 3 7:1 6 — Rúmenía 1 3:0 2 — Tékkóslóvakía 1 0:1 0 — Tyrkland 3 1:9 0 — 6. RIÐILL: N.-frland 5 7:3 7 stig Sviss 4 5:2 6 — Holland 4 5:2 5 — Albanía 5 1:11 0 — 7. RlilILL: Grikkland 4 8:9 4 stig Rússland 1 3:1 2 — Wales 3 4:4 2 — Danmörk 2 3:4 2 — 8. RliJlLL: ftalía 2 6:1 3 stig Skotland 2 4:2 3 — Pólland 2 1:1 2 — Finnland 2 2:9 0 — 9. RIBILL: Júgóslavía 2 4:1 4 stig Frakkland 3 3:1 4 — Noregur 2 2:1 2 — Luxembourg 3 1:7 0 — Eins og áður segir komast 9 lið úr þessum 9 riðlum í úrslita- keppnina, en auk þeirra koma 3 lið frá S.-Ameríku, eitt frá N.-Ameríku, eitt lið frá Asíu- liða keppa Brasilía, sem heims- Afríku og Ástralíu. Auk þessara meistarar og England, sem gest- gjafar í úrslitakeppninni. Handknatt- leiksmót Islands ÁKVE3ÐIÐ er að Handknattleiks mót íslands 1965 í útihandknatt- leik í meistara- og 2. flokki kvenna fari fram á Akureyri, væntanlega í síðari hluta júlí- mánaðar. Þátttökutilkynningar þurfa að berast Handknattleiks- ráði Akureyrar, pósthólf 89, Akureyri, fyrir 5. júní næst- komandi. Nánari upplýsingar gef ur Svavar Ottesen, formaður H.R.A., sími 1-20-77. rigningu. Þrátt fyrir slæmar að- stæðtir var leikurinn mjög vel leikinn og í ' .r spennandi. Þetta er í þriðja sinn í röð sem ítalskt félag verður Evrópu- meistari. Árið 1963 sigraði Milan Benefica í úrslitum á Wemibley- leikvanginum í London og árið 1964 sigraði Internazáonale Real Madrid í úrslitum og fór sá leiilc- ur íram í Vinarborg. í knattspyrnu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.