Morgunblaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 21
Þriðjudagu* 1. júní 19W MORGUNBLAÐIÐ 21 Sigriður Jónsdottir Minniiigarorð J Fædd 27. september 1897. ' Dáin 23. maí 1965. IÞó við vitum að ekki er nema hársbreidd milii lífs og dauða, þá setur okkur hljóð er við allt i einu heyrum um lát vinar, sem við höfðum ei fyrir löngu kvatt glaða og hressa með fullu lifs- jþreki og þann veg fór mér er ég frétti lát frú Sigríðar. (Jngur að árum bar ég gsefu til að kynnast þessari elskulegu konu og manni hennar Magnúsi Gíslasyni sýslumanni. Heimili éttu þau á Eskifirði, sú mynd af íögru heimili og heimilislífi, hef- ur ekki máðst úr huga mínum. Þar var maður ávallt boðinn vel- kominn með hlýju handtaki og þeim innileika þar sem hugur fylgir málí. Sextug í dag 60 ÁRA er í dag Frk. Ingi- björg Jóhannsdóttir skóla- Btióri húsmæðraskólans á Löngumýri. Ingibiörg hefur etarfað mikið að skólamálum var skólastjóri á Staðarfelli im árabiL Fyrir rúmum tveimur áratugum stofnsetti hún húsmæðraskóla á föður- leifð sinni Löngumýri í Skagafirði sem hún starf- rækti bar til fyrir bremur ár um að hún afhenti hann að eiöf til bióðkirkiu íslands. \ HOLLENZKAR STRETCH- BUXUR Stærðir 1-12 Ovenju sterkar STORKURINN KJÖRGARÐI Nauðungaruppboð sem auglýst var í 7., 8. og 10. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 á hluta húseignarinnar nr. 66 við Gnoðarvog, hér í borg, þingl. eign Ólafíu Sigurðardóttur, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 3. júní 1965, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Ódýrar Vekjaraklukkur Verð frá 145,00. Magnús E. Baldvinsson Laugaveg 12. — Sími 22804. Hafnargötu 35 — Keflavík. Engum sem kynntist frú Sig- ríði gat dulist að þar fór virðu- leg kona, hispurlaus og hrein- skilin, laus við alla yfirborðs- mennsku. Og þeim sem kynnt- ust heimili þeirra hjóna nánar, að frú Sigríður var einstök hús- móðir, eiginkona og móðir, sem setti svip sinn á heimilislífið á þann sérstæða og ljúfa hátt að manni hlaut að líða þar vel og vera eins og heima hjá sér. Svo éstúðleg var sambúð þeirra hjón anna að það eitt sýndi gestinum meira en skrifað yrði í langri minningargrein um mannkosti hennar og ástúð. Þessi fátaeklegu en heilshugar mæltu orð mín vil ég svo enda með mínum innilegustu þökkum fyrir allar þær góðu minningar sem í huga mínum búa frá fýrstu til síðustu komu minnar á þitt góða heimili. f>ér, vinur minn Magnús, ásamt ykkur fjórum börnum og fimmtán barnabörnum, votta ég mína innilegustu samúð, eins og ég samfagna ykkur með góðar endurminningar um horfinn ástvin. Guð blessi ykkur öll, Benedikt Sveinsson. — Um sildveiðar Framhald af bls. 17 síldarleit og síldargöngur 1964. Hann segir: „Við septemberlok mátti heita, að öli síldin hefði safnazt á vetursetustöðvar sínar 55—90 sjm. úti af Austfjörðum." Nú vitum við, að þaðan hreyfði hún sig ekki fyrr en í febrúar. Og ennfremur: „Norski stofninn hefir hins vegar verið í örum vexti á síðustu árum vegna þess, hve árgangarnir frá 1959 og 1960 hafa reynzt sterkir og má því búast við auknu síldarmagni á miðunum næsta sumar“, og þetta er mergurinn málsins, hvers má af stofninum vænta á næstu ár- um. Svar við þeirri spurningu gefur Jakob hér að neðan: Nýt- um við ekki stofninn, þá gera Rússar það þeim mun meir, Norð menn eða Færeyingar. Sannarlega eru ýmis vand- kvæði á uppbyggingu iðnaðar s.s. síldarvinnslu hér fyrir austan, þar sem rafmagn er af svo skorn- um skammti. En væri það ekki einnig verðugt verkefni fyrir þingmenn kjördæmisins? Næst þegar skrifuð verður „Slídarsaga íslands“ mun þess áreiðanlega getið, hver fram- vinda þess máls, sem hér hefir verið rætt um, verður. Vonandi rætast ummæli Jóns Auðuns frá umræðum á Alþingi 1921, að sá atvinnuvegur muni verða okkur til blessunar í framtíðinni. Eskifirði í apríl 1965. Jóhann Klausen. Aðalfundur LAUGAVEGI 59..slmi 18478 Félagslíi Litli ferðaklúbburinn. Ferð á Snæfellsnes og Breiðafjarðareyjar um hvíta- sunnuna. Farmiðasala þriðju- dag, miðvikudag og fimmtu- dag kl. 8—10 e.h. að Fríkirkju vegi 11. Litli ferðaklúbburinn. GUÐJÓN ÞORVARDSSON löggiltur endurskoðandi. Endurskoðunarskrifstofa. Simi 30539. VANDERVELL Vé/alegur Ford amenskur Ford Taunus Ford enskur Chevrolet, flestar tegundix Buick Dodge Plymotb De Soto Chrysler Mercedes-Benz. flestar teg. Volvo Moskwitch, allar gerðir Pobeda Gaz ’59 Opel, flestar gerðir Skoda 1100 — 1200 Renault Dauphine Volkswagen Bedford Diesel Thames Irader BMC — Austin Gipsy GMC l>. Jónsson & Co. Brautarholti 6, Súni 15362 og 19215. Sölusambands ísL fiskframleiðenda verður haldinn í Sigtúni Reykjavík föstudaginn 18. júní n.k. og hefst kl. 10 f.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn SÖLUSAMBANDS ÍSL. FISKFRAMLEIÐENDA. íbúð óskast íbúð 4—5 herbergi óskast til kaups. Kaupverð út- borgað að fullu. Tilboð sendist. Einar B. Guðmundsson, Guðlaugur Þorláksson, Guðmundur Pétursson. Dragnótabátur Til sölu er m/b Geysir RE. 66, mjög hagstætt verð. Báturinn tilbúinn á veiðar nú þegar. í bátnum er G.M. diesel 220 hk. sett í bátinn 1960, einnig ljósa- vél, Simrað dýptarmælir, Decca-radar, 2 Vi tonn* línuspil olíudlrifið og dragnótaspil. Allt í fyrsta flokks standi. — Upplýsingar í sima 15526. Geirskurðarhnífar fyrirliggjandi LUDVIG STORR simi 1-33-33 Opinbert uppboð verður haldið á skrifstofu minni miðvikudaginn 2. júní nk. kl. 10 f.h. Verður þar boðinn upp og seldur, ef viðunandi boð fæst, vélbáturinn Bliki NS 31, til- heyrandi Garðari Jónssyni og Þórhalli Eiríkssyni, Bakkafirði. — Skjöl varðandi sölu bátsins eru til sýnis á skrifstofu minni. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði, 26 maí 1965. Erlendur Björnsson. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 133., 135. og 137. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1964 á m/b Otto RE. 337, þingl. eign Aðal- steins Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík, tollstjórans í Reykjavík og Fiskveiðasjóðs íslands við skipið þar sem það nú er á skipasmíðastöð Daníels Þorsteinssonar & Co. h.f., við Bakkastíg, föstudaginn 4. júní 1965, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, II. hæð. Símar 22911 og 13255 Kvöldsími milli kl. 7 og 8 37841. TÍI sö/u Iðnaðarhúsnæði um 190 ferm., við Laugaveginn, laust til afnota 1. ágúst nk. — Góð aðkeyrsla með bílastæði. — Nánari upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu vorri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.