Morgunblaðið - 02.06.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.06.1965, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐID Miðvikudagur 2. júní 1965 JEPPI ÓSKAST Vil kaupa góðan jeppa, Willys eða Rússajeppa 1955 til 1960. Góð útborgun. Upplýsingar í síma 16056 eftir kl. 18. Unglingsstúlka óskast á skrifstofu hjá stóru fyrirtæki. Greinileg rithönd og einhver vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. Eiginhandar umsókn merkt „Miðbær — 7783“ sendist afgr. Mbl. Nash ’51 — tveggja dyra — til sölu, ódýrt. Nýupptekinn Dodge mótor. Upplýsingar í síma 31036. tbúð óskast Ung, barnlaus hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 3—4 herb. íbúð. Ársfyrir- framgreiðsla. — TiJ-boð leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir laugard. merkt: „7794“. Hljóðfæri til sölu, Vox a.c. 30 magn- ari og Futurama-gítar nú þegar. Upplýsingar í síma 10643. Málaranemi og tveir málarasveinar ósk ast strax. Upplýsingar í síma 33326, eftir kl. 20. — Sighvatur Bjarnason, málarameistari. Ytri Njarðvík Til leigu 2 herb. íbúð til 1. nóv. n.k. Uppl. veitir Vilhjálmur Þórhallsson hdl Vatnsnesvegi 20, Keflavik. Sími 1263. Eldri kona óskar eftir herbergi og eld húsi eða eldunarplássi. — Helzt sem næst Miðbænum. Uppl. í síma 36016. Keflavík Til sölu nýlegur Pedegree- barnavagn. Sími 1947. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar. Er vön afgreiðslu. Margt annað kemur til greina. —’ Uppl. í síma 18129. Herbergi óskast til leigu Upplýsingar í síma 22150. Keflavík — Suðurnes Tannlækningastofan verð- ur lokuð á laugardögum yfir sumarmánuðina. Tannlæknir. Ung hjón — læknastúdent Og kenn- ari, óska eftir íbúð fyrir næsta haust. — Upplýsing ar í síma 11367, eftir kL 8 á kvöldin. Ráðskona óskast á lítið sveitaheimili í nágrenni Reykjavikur. Má hafa með sér barn. Til- boð sendist blaðinu fyrir 5. n.m., merkt: „888—7793“ Keflavík og nágrenni Sumarblómaplöntur — fjöl ærar plöntur, — garðrósir — blómrunnar, — selst í dag að Kirkjuvegi 15. — Plöntusalan. FJÁRMÖRK Nú fer að líða að því, hvað úr hverju, að fénu verður sleppt burt úr heimahögum. Áður eru blesuð lömbin mörkuð eigendum sínum Ætti þá ekki að vera ónýtt að hressa svolítið upp á marka- þekkingu manna, og því er þessi mynd birt ásamt nöfnum á helztu mörkunum. Sumum þarf ekki að kenna mörk, því að ennþá munu til vera menn, sem kunna marka skrár margra sýslna utanað. Þótti slíkt afbragð hér áður fyrri. Q 0 0 0 Q ö Q ö • 4 Í * » £ 4 ÚOflöOOöG M 'I >1 U S« |l *0( C K IS •I U 0'OQÖÖQ •c «e es «s ts *£■ OQOÖÖG sc 0 ú 0 0 Q Helztu eyrnamork. 1. Andfjaðrað. 2. Biti. 3. Blaðstýft. Blaðstýf- ing. 4. Boðbfldur. 5. Bragð. 6. Pjöður, standf jöður. 7. Gagnbitað. 8. Gagnfjaðrað. 9. Gat. 10. Geirstúfrífað. 11. Geirstýft. 12. Geirsýlt. 13. Hamarrifað. 14. Hamarskorið, hamrað. 15. Hangfjöður. 1S. Hálft af, helmingur, 17. Heilhamrað. 18. Heilrifað, 19. Hófur, hófblti. 20. Hvatrifað. 21. Hvatt. 22. Lögg, laggað. 23. Miðhlutað. 24. Miðhlutað i stúf. 25. NetnáL 26. Oddfjaðrað. 27. Sneiðhamrað. 28. Sneiðrifað. 29. Sneitt. 30. Stig, valskora, val- skorað, valskorið. 31. stúfrifað, stúfrifa. 32. Stýfður helmingur, hálfur stúfur. 33. Stýft, alstýft, al- stýfingur. 34. Sýlhamrað, sýlt 1 hamar, sýlt á hamar. 35. Sýlt. 36. Sýlt í helming. 37. Sýlt í stúf. 38. Tvibitað: 39. Tvíf jaðrað. 40. Tvíhangfjaðrað. 41. Tvirifað í heUt. 42. Tvisýlt. 43. Tvirifað. í stúf. 44. Tvistýft. 45. Þristýft, Munið Pakistansöfnunina. Send ið blaðinu eða Rauða kross deild unum framlag yðar í Hjálpar- sjóð R.KL PakLstansöfnun Rauða Kross Hafnarfjarðar- Tekið á móti framlögum í verzlun Jón Mathie sen. vrrtt mMtiki 1 gkrifstofu Skál- heltssöfnannar, Hifunbæli 22. Sím- u 1-U-S4 ae 1-81-ttS. >f Gengið 299. maí 1065 Kanp Sals 1 Enskt pund 119.96 100.26 1 Bandar dollar ....... 42,95 43,06 1 Kanadadollar......... 39.73 39.84 100 Pesetar .......... 71.60 71.80 100 Danskar krónur _ 620.50 622.10 100 Norskar krónur ....— 600.53 602.07 100 Sænskkar krónur . 832.60 834.75 100 Finnsk mörk_____ 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar ____ 876.18 878,42 100 Belg. frankar .... 86.47 86.69 100 Svissn. frankar .. 987.70 990.25 100 Gyllini _____ 1.191.80 1.194.86 100 Tékkn krónur ..... 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk ...—.. 1.078.63 1.081.39 100 Lírur ........ 688 6.90 100 Austurr. sch. .... 166.18 166.60 Gjafa- hluta- bréf Hallgrimskirkju fást hjá prestum landsins og í Reykjavík hjá: Békaverzlun Sigf. Eymundsson- ar Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar Samvinnubankanum, Banka- stræti Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkju- smiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjafir til kirkj unnar má draga frá tekjum við framtöl til skatts. Vinstra hornid Hjónaibandið fór út um þúfur, þegar hann byrjaði að æfa sig í híiðanhoppt fyrir Ólympiuietk ana. Sá, sem miklu snfnaði, hafði ekki afcangs, og þann skorti ekki, sem litlu safnaSi (Róm. 8,15). í dac er miðvikudaeur 2. júní og er þaS 153. dagur ársins 1565. Eftir lifa 212 dagar. ÁrdegisháflæSi kl. 7:57. SiSdegisháflæSi kl. 20:22. apóteki vikuna 29. 5. — 5. 6. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vaki allan sólarbringinn. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan whr* bringmn — simi Z-12-30. NæturLeknir í Keflavik 2. þm. og Ólafur Ingibjörnsson sími 1401 eða 7584, 3/6 Kjartan ólafs son sími 1700 4/6 Ólafur Ingi- björnsson sími 1401 eða 7584. Nætur- og helgidagavarzla í Hafnarfirði 30. maí — 3. júní Helgarvarzla laugardag til mánu dagsmorguns 30. 31. mai Guð- mundur Guðmundsson. Aðfara- nött 1. júní Kristján Jóhannes- son. Aðfaranótt 2. Ólafur Einars son. Aðfaranótt 3. Eiríkur Björns son. Framvegis verður tekiS á móti þeim, er gefa yilja blóð í Blóðbankann, sena hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—li f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—S e.h. Laugardaga frá kl. 9—li f.h. Sérstök atiiygli skal vakin á mið* vikudögum, yegna kvöldtimans. Kopavogsapotek er opió alla Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. síml 1700. RMR-2-6-2*-VS-MT.A-HT. Næturvörður er í Vesturbæjar 75 ára er í dag Ólafur Finns- son, Bergvík, KjalarnesL Áheit og gjafir Áheit og gjafir á Strandarklrkju a£h. Mbl.: Ásgerður 100; ÁF 100; ó- nefndur 1000; MS 100; IG 100; LL 150; áheit 200; sta 50; GK g. áh. 50; AR 300; DB 1O0; GG 100; ÓM 100; GF 500; Dagbjört 50; NN 200; áheit í bréfi 150; áheit í bréfi 100; Pakistan-söfnunin, afh. Mbl.: SS 100; Jóh. 100; Guðif. 100; Guð<m. og Magnús 100; GSH 200; NN 100; ÁGM 100; BG og MB 200; PK 200; Börkur Þórir 200; Ásta 100; 3 systur 300; N 500; Stefán 1000; ÞMV 50; Ingibjörg Tomgarg. 6 500; RGV 300; SI og Co. 400; Þórhalhir 300; SS 200; frá drengj- um í Æfingadeild Kennaraskóla ís- Jarwis 720; Axel B. 300; ÞÞ 1000; NN 2000; NN 200; SJ 100; Björk 50; HRB 500; JÞ 500; LG 100; KS 1000; Guðrún Jónsd 500; þakklát móðir 300; RMÁ 100; NN 1000. Blindu börnin Akureyri afh. Mbl. GJ 100; þakklátir foreldrar 1000; SJ 100. Sntávarningur Lágfjara er 6 til 614 stund eft- ir háflæði. Spakmœli dagsins Það kann að skipta nokkru um alla eilífð, hvort vér gerum rétt eða rangt í dag. — JF. Clark. GAMALT 06 Gon En alla hluti skildu þeir jarð- legri skilningu, því að þeim var eigi gefin andleg spektin. Snorra Edda, formáli, í Konungsbók Snorra-Eddu, Gl. kgl. sml. 2357, 4to. að hann hefði verið að fljúga yfir höfninni í gær og rekizt þar á verkamann, sem sagði sínar farir ekki sléttar. Jæja, er nú eitthvað, sem þér ofbýður? Já, vissulega, sagði maðurinn, nú hafa kommúnistar skorið upp herör eins og fyrri daginn, nú skal barizt á götunni, og gildir þá miklu hvoru megin götuvígj- anna stáðið er, ef marka má gömul ummæli Einars Olgeirs- sonar í Rétti hér áður.. Halda þessir menn virkilega, að íslendingar taki brýningu þeirra? Það er rétt eins og ó- málga börn séu að tala, jafn vel þótt þau séu svört í skeggrót- ina, eins og Þjóðviljinn orðar það. Hérna sérðu úrklippu úr Þjóðviljanum í gær. Þetta er stríðsyfirlýsing. Það skal verða barizt af mikillí heift í þessu verkfatli og maöur á aldrei að fresta í þvi til morguns sem hægt er að gera f dag. Ég mvn láta hendur skípta | þessu vwWalM. j Storkurinn var manningum al- veg sammála, og með þa'ð flaug hann upp á þak á Skólavörðu- stíg 19, og veiti þar vöngum yfir því, hvort þar myndu fæðast nýir Zhukovar eða Timoshenkó- ar með stjörnur yfir allt brjóstið, allt frá Rauðu stjörnunni, til Venusar og að auki einstakítr halastjörnur. Miðvikudagsskrítlan Dómarinn: Hafið þér ekld verið ekkja mjög lengi? Vitnið: Jú, jú, siðan maðurinn minn sálugi dó. Málshœttir Sjaldan er gagn áð gestskomu. Sætur er sonar-aflinn. Só er ekki gleðivandur, sem gamnar sér að hrosshausnum. Seigar eru gamlar sinar. sá NÆST bezti Hefðarfrú ein kom mjög áliyggjufull með dóttur sína sextán ára til sama læknis. Hann fer nú með stúlkuna inn í lækningastofu sína, en múöir hennar bíður í bíðsbofunrú á meðan. Þegar stúlkan hafði fengið að vita, að hún væri bamsftiafandi, opnar hún hurðina, veiiar hendi til móður sianar og segir: „ílalló, aauaal“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.