Morgunblaðið - 09.06.1965, Síða 2

Morgunblaðið - 09.06.1965, Síða 2
r * MORGU NBLAÐÍÐ W (; 1 iVti'n 0 :t1'-r 1 it/liw.r'/ Miðvikudag(ur 9. júní 1965 Fágætar bœkur 'á uppboði í dag t DAG kl. fjögrur stundvíslega <ekki kl. fimm) hefst mikið upp Iboð á bókum og tímaritum á vegum Sigurðar Benediktsson- ar í Þjóðleikhúskjallaranum. JBækurnar eru til sýnis frá kl. 9 til 15 í dag. 217 númer eru á tuppboðsskránni, og kennir þar imargra grasa. Margt er um sjald gæfar bækur, sem ekki hafa sézt á markaði hér árum og áratug- inm saman, og má þar einkum nefna ferðasögur, tímarit og •verzlunarmálarit. Óhætt mun að full.vrða, að jafnmargar merkar bækur hafa. ekki áður verið sam an á uppboði hjá Sigurði Bene- Missti út\ 10.000 tunnur Þórshöfn í Færeyjum, Einkaskeyti til Mbl. NORSKA skipið Stoksund missti um tíuleytið í gærmorg un um 10 þúsund tómar síld artunnur fyrir uastan Nolsoy í Færeyjum. Stoksund var á ileið tit íslands, en ekki er »nn vitað, hvort skipið heldur ur för smni áfram eða hefur snúið aftur til Noregs. Skipið kom ekki í færeyska höfn eftir að annar borðstokkur- inn hafði sprungið og 10 þús und faríð fyrir borð. Lögregl- unni hér hefur borizt tilkynn ing um að færeyskir kútterar hafi safnað saman og rekið hafi á land í Færeyjum 6 þúsund tunnur. — Arge. diktssynl, en þetta er 116. »pp- boð hans. Bækurnar eru úr safni Ditlevs Thomsens, konsúls, og mun hann hafa safnað þeim flestum sjálfur eða faðir hans og afi. Sonur hans, sem búsettur er í Danmörku, hefur varðveitt þær til þessa. Meðal bóka og tímarita, sem boðin verða upp í dag, má nefna: Lærdómslistafélagsritin, Sýslu- mannaæfir, íslenzkt fornbréft- safn, Árbækur Espólíns, Sunnan fari, Heimdallur, Andvari, Bóndi, Iðunn (gamla), Om kongel. og andre offentlige Afgifter eftir Bjarna Thorsteins- son, Khöfn 1819, Om Islands Folkemængde eftir Bj. Thor- Kortlægning, Ritgjörd um Birk- iskogs Vidurhald etc. eftir Bald- vin Einarsson, Hirðir, Sæmund- ur fróði Jóns Hjaltalíns, Bún- aðar-Rit Suður-Amtsins, Búnað- arrit, Árbók Ferðafélagsins, rit- verk Þorvalds Thoroddsens (Ferðabók, Árférði, Landfræði- saga, Jarðskjálftar, Lýsing ís- lands o. fl.), ferðabók Macken- zies, Oeconomisk Reise Olavius- ar, Reise igennem Island eftir Eggert og Bjarna, Réykjavíkur- pósturinn, Sunnanpósturinn, Gefn, Ný Félagsrit, Mínir vinir eftir Þorlák Ó. Johnson, Maður og kona (1876), Grýla Jóns Mýr- dals, Skemmtileg Vina-Gleði, Ættarskrá Bjarna Þorsteinsson- ar, Klaustur-Pósturinn, Efter- reninger frá Island .... eftir Joh. Anderson, Khöfn 1748, Horrebow: Tilforladelige .Efter- retninger om Island, Khöfn 1753, Uno von Troil: Bref rörande en Resa til Island, Upsala 1777, Thienemann: Reise im Norden Europa ..... Leipzig 1827, Efterretningar om de udi Island Ildsprudende Bierge, Khöfn 1757," Jón Eiríksson: Udtog . . . . , om Islands Opkomst . . . Soröe 1768. Þessi upptalning er sundur- laus og ónákvæm, en eins og fyrr áfegir, eru bækurnar til sýn- Þannig leit Piper Apache flugvélin út eftir magalendinguna á Reykjavíkurflugvelli á hvítasunnu- dag. BANDARISK einkaflugvél af gerðinni Piper Apache maga- lenti á Reykjavíkurflugvelli á hvítasunnudag. Tveir flugmenn, Bandaríkjamaður oig Svíi, voru í vélinni og sakaði hvorugan þeirra. Flugmennirnir stóðu í þeirri trú, að hjól vélarinnar væru niðri og höfðu því ekki búið sig undir að magalenda. Þremur mínútum fyrir lending- magalenti una bilaði rafmangskerfi vélar- innar og sendistöðin varð óvirk. Heyrðu flugmennirnir því ekki tilkynningu frá flugturninum, er þeim var tilkynnt, að hjólin væru ekki niðri. Hér var um að ræða litla einkaflugvél af .gerðinni Piper Apache. Eigendur hennar eru Bandaríkjamaður og Svíi. Ætlun þeirra er að fljúga vélinni til Svíþjóðar • frá Bandaríkjunúm um Nýfundnaland, Grænland og ísland. Sem fyrr segir var raf- magnsbilun orsök þess, að flug- mennirnir heyrðu ekki aðvörun írá flugturninum um að hjólia væru ekkí niðri. í farþegaklefanum fyrir aftan flugmennina var 60 lítra benzín- tankur, svo að þeir flýttu sér sem mest þeir máttu að forða sér úr vélinni. Ekki kviknaði þó i henni, en hún skemmdist talsvert. Skrúfublöðin brotnuðu og klæði neðan á skrokk vélarinnar rifnaði frá og fleira skemmdist. Óspektir unglinga vatni um heígina 120 vínflöskur gerðar upptækar UNGLINGAR söfnuðust saman | Laugarvatni. Er það nú orðinn um hvítasunnuna og höfðu I nokkuð árviss atburður, að nokkrar óspektir í frammi að ! unglingar velji þessa helgi til á Lauga:- Ióknytta, og verður sitt hver stað ur fyrir ófögnuði þessum hverju sinni. Lögreglan gerði leit í bif- reiðum á leið úr bænum og tók alls 120 flöskur áfengis af ungl- ingum á aldrinum 15 til 21 árs. Bjarki Elíasson skýrði blaöinu svo frá í gær, að lögreglan hefði gert ráð fyrir því„ að at'burðir MORGTJNBLAÐIÐ sneri sér í gærkvöldi til Björgvins Sigurðssonar, framkvæmda- stjóra Vinnuveitendasam- bands fslands, Björns Jóns- sonar, formanns Verkalýðsfé- iagsins Einingar á Akureyri og Hannibals Valdemarsson- ar, forseta Alþýðusambands íslands, og leitaði álits þeirra á þeim samningum, sem tek- ist hafa í kjaradeilunni fyrir Norður- og Austurland. Fara svör þeirra hér á eftir: Björgvin Sigurðsson fram- kvstj. Vinnuveitendasanj; bands íslands sagði: Það er afar þýðingarmikið, hvernig fyrstu samningar tak ast, þegar alLsherjarsamnings gerð stendur yfir. Ég tel, að með þessum samningum, að samningaviðræðunum stóðu 28 verkalýðsfélög sé slegið föstum í stórum drátt- um breytingum á öðrum kjara samningum, sem fyrir dyrum stendur að gera. Þýðingarmikið í því sam- bandi er, að þær stéttir, sem hafa 45 'klukkustunda vinnu- viku, eða skemmri geti ekki gert kröfur til að fá kjarabæt ur, sem samsvara þeim er verkamenn nú fengu, með styttingu vinnuvikunnar, og á ég þar fyrst og fremst við opinbera starfsmenn, skrif- stofufólk og iðnaðarmentv Það er ljóst, að ýmsum at- vinnugreinum reynist mjög erfitt að standa undir þeim kostnaðarauka, sem þessir nýju kjarasamningar hafa í för með sér, en á þeim vanda verður að leita lausnar. Ég tel mikilsvert, að samn- ingar tókust til eins árs, þótt æskilegra hefði verið að ná samningum til tveggja ára eins og vinnuveitendur lögðu til. Við munum nú leitast við að gera sem fyrst samninga við öll þau stéttarfélög, sem lausa samninga hafa og gæta sem mest samræmis um gild- istöku og efnisbreytingar. — O — Björn Jónsson formaður Verkalýðsfélagsins Einingar á Akureyri sagði: „Ég er ekki óánægðari með þessa samninga, en aðra sem við höfum gert á undanförjp- um árum. Maður er aldrei fullkomlega ánægður meðan ekki næst það ítrasta, sem stefnt er að. En þetta verður að metast eftir aðstæðum hverju sinni. Ég vil ekkert fullyrða um það, hvort þessir samningar verða fordæmi fyrir samning- um við félögin sunnanlands Við vorum fyrst og fremst að semja fvrir okkar félög og leysa okkar vandamál, verka manna og verkakvenna á Norðurlandi og okkur fannst það skynsamlegt að velja þá leið sem við fórum. Vandamálin sérstaklega i Reykjavik eru önnur og kröf- urnar hljóta að miðast við þau.M Aðspurður um það, hvort ekki væri líklegt að a.m.k. stytting vinnuvikunnar og grunnkaupshækkunin mundi skapa fordæmi fyrir samning um hér sunnanlands sagði Björn Jónsson: „Ég vil ekkert fullyrða um það. Ég tel líklegt, að hað verði um vinnutímastyí % - una, sem er miðuð við iðnað- armennina, sem vinna við hliðina á okkur. Við hér telj- um þá vinnutímastyttingu fullnægjandi lausn á þeim málum. Um grunnkaupshækk unin er það að segja, að við höfum fengið miklar tilfærsl- ur milli flokka, sem ná til stórra hópa og það verður að skoða þetta saman, tilfærsl- Framhald á bls. 31 á hvítasunnu undanfarinna ára endurtækju sig nú. Ekki var þó vitað fyrr en síðla á laugardag, hvert unglingarnir ætluðu að halda. Sett var vakt á þjóðveg- ina út frá Reykjavík og leit gerð í bifrei'ðum á leið úr bæn- um. Alls gerði lögreglan upp- tækar 120 áfengisflöskur, flest heilflöskur af sterku víni. Eig- endur þeirra voru unglingai- á aldrinum 15 til 20 ára. Þegar það vitnaðist, að unglingarnir ætluðu að halda að Laugarvatni, voru sendir þangað 5 lögreglu- menn. Um kl. hálfellefu á laug- ardagskvö'ldið báðu þeir um að- sto'ð frá Reykjavík. Bjarki Elíasson varðstjóri fór þá í stórum rútubíl ásamt nokkr um lögregluiþjónum. Þar tóku þeir og fluttu til Reykjavíkur 12 dauðadrukkna unglinga og 10 aðra, sem voru vegalausir þar eystra. Þar var-þá mikil rigning og margir unglinganna höfðu ekki haft með sér mat eða tjöld, aðeins áfengi. Gamanið fór af I rigningunni, gripu margir ungl- inganna þá til þess ráðs að reyna að ná sér í skjól með því að brjótast inn í hlöður, bragga og tjöld. Nokkuð var um slagsmál á Laugarvatni um helgina, en þó hlaut enginn alvarleg meiðsli af. Stooug löggæzla var þar fran» á kvöld annars hvítasunnudags. Annars staðar á landinu var fjölmenni um helgina, svo sem í Borgarfirði og á Þingvöllum. Allt fór þar friðsamlega fram og var ekki þörf neinnar lög- gæzlu. Þá skýrði Bjarki Elíasson frá því, að hann hefði veri'ð að eftir litsstörfum á Hvolsvelli annan hvítasunnudag, en þar var dans- leikur um kvöldið. Þar voru saman komnir um 400 unglingar, aðallegá af Suðurlahdi. Bjarki hvað allt hafá farið þar fram með mesta sóma, varLa hefði einu sinni sézt þar bítlaistrákur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.