Morgunblaðið - 09.06.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.06.1965, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 9. júní 1965 NÝJA MYNDASTOFAN auglýsír myndatökur á stoíu og í heimahúsum alla daga. Sími 15-1-25. (Heima sími 15589) Nýja mynda- Blý Kaupum blý hæsta verði. Mátorsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23. — Sími 16812. Keflavík Ódýr húsgögn til sölu. Uppl. Asabraut 10, Kefla- vik. Sími 1322. Ungwr maður með Samvinnuskólapróf áskar eftir góðu starfi. Hefur bíl- próí. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 11. júni n. k. inerkt: „Áhugi — 6895". Trésniiðir húsgagna eSa húsasmiSir óskast strax. Sími 38929. Aftaníkerra Tíl 8&lu er vönduS aftani- kerra. Uppl. í síma 84129 íbúð — Atvinna VSl Jeigja góða jörS í ná- greniii Rvíkur, strax. Bú- stofn fæst á sama stað. Næg vinna utan heimilis ef vill. Uppl. í síma 132,12. Ábygg3eg eWri kena óskar eftir ráðskonustarfi lijá eirihleypum manni í fióSri atvinnu. Tilboð send- ist afgr. Mbl., merkt: „999 — eaotr. Kcflavík 4 herb. ibúð óskast til leigu nú þegar. Helzt Vesttrrbænnm. Uppl. síma 2933 eftrr kl. 13. Atvinna Stúlka óskast. Uppl. á staðmrm í dag kl. 4—5. Anna Þórðardófttir hí. Ármúla 5. Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að kostnað arlausu. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Síðastliðinn laugardag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Sig- rún ÁrsæisdóUir, Öldugötu 46, HafnarfirSi og Þorleifur Jónsson, Hæ'ðargarði 46, Reykjavik. 22. maí voru gefrn íamai í Nesl.irkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Guðbjörg Joelsdóttir og Jens GuðmuTids- son. Heimili þeirra er að Mi'ð- túni 22. Studio Guðmundar Garðastræti 8 Rvík. Nýlega voru gefin saman í ihjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Sæunn Guðmundsdóttir og Helgi Kristjánsson, i'ðnemi — Heimili þeirra er í Skipasundi 41. Ljós- mynd: Studio Gests, Laufásvegi 18 sími 2-40-28. Bíll til solu Chverolet 1960. Skipti k' yngri bíl koma til greina., Upplýsingar í síma 31390. Óska ef tir að taka á leigu 3—4 herb. íbúð, ferrtt íull- orðiS í heimili, algjör xeglusemi. TJppl. í síma 13497 eftir kl. 19 á kvöld- in. Keflavík íbu® til leign. Uppl. í »íma 1827. Kaupið 1. flokks húsgögn Sð&sett, svefnsófar, svefa- bekkir., svefnatólar. 3 ára Abyxgð. Valhúsgögn, Skóla vörSustíg 23. — SJmi23g7S. Nýlega voru gefin saman i hjónaband í Dómkirkjunni af séra Hjalta Guðmundssyni wng- frú Elínborg Jónsdóttir, kennara nemi og Ólafur Björnsson, prent nemi. Heimili þeirra er í Fells- múla 11. Ljósm.:' Studio Gests Laufásvegi 18 sími 2-40-28. 2-9. maí voru geffin saman í hjónaöand af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Hreína Viktorsdóttir og Trausti Trausta sem, EBlJðarhvammi 7 Kóp. Studio Guðmundax Garðasteæti. Nýlega opmfeeruðu trúlofun sina ungfrú Kolbrún Skaxphóð- insdóttir Neskaupstað og Ottó Clausen sjóma'ðux úr Reygjavik. Hvítasunnudag opiabexuðu trúlofun sí-na -GuSbjöxg Friðriks dóttix, Tómasarhaga 43, og Þor- leifur Eiríksson, Tómasarhaga 41. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðríður Einarsdétt ir, Rauðarárstíg 30 og Sigurður SigurSsson, SkaltahlíS 29. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Harpa Ágústsdóttir, Álfatröð 3 og Önundur Jónssoaa, ÁlfatröS 5. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Hólmfríður Gunnarsdótt- ir Sólvallagötu 4 og Georg Hauks san Sfeólastræti 5. Á sjómaimadaginn opinberuSu trúlofun sína nnglrú ÞuxiSur Svanbjdrnsdóttir, Neskaupstað og Hlynur S. Þórðarson, Mela- sfcóla, Reykjavík. Nýlega hafa opimberað txú- lofun sína ungfxú Halla Hall- dórsdóttir, Laufásveg 45 og herra Óskar Valgeirsson, sjómaSur, Ferjuvog 19. Hœgra horníð Auðvitaíl er ágætt aS fá fjöl- skyldubætur og ellilífeyri, en aJ hverju á maSur að lifa i milli tíðiimi? >f Gengið >f- S. }úru 18«& Ka>u> Sal* 1 Enskt pund ________ 119,9« 120.26 1 Bandar. dollar .................... 42,95 43,06 1 Kanadadollar____........„..... 39.73 39.84 100 Pesetar ......._.......... 71.60 71,80 100 Danskar krónur ____ 619:80 621.40 100 Norskar krónar........— 600.53 602.07 100 Sænskar krónur ........ 832,35 834.50 100 Fimisk möœk ____ 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar _____...... 876A8 878,42 100 Be),g. frankar .__.......... 86.47 86.69 100 Svissn. frankar ........ 591.10 993.65 100 Gyllini .........._.... 1.191.80 1.194.86 100 Tékkn krónur .......... 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk ........ 1.075.00 1.077.76 100 JLírur ................................ 6.88 6.90 100 Austurr. sch. .„........_ 166.M 166.60 100 Pesetar ........____________71.60 71.80 Spakmœli dagsins Hin sanna fullkomnun manns- fa»s er að uppgötva eigm »full- komleika. — Ágústinus, Ég er hinn sanni vinviSnr, og fa8- ir minn er vínyrkinn (,íóh. 15, 1). í dag er miftvikudagur 9. júní 1965 og er það 160 dagur ársins. Kfiir iifa 205 dagar. Kólumbamessa. A rdiíg ishif læSi kl. 02:45. BíSdegisháflæSi kl. 15:25. NæturvörtSur er í Reykjavík- ur Apóteki vikuna 5—12. júní. Siysavarðstolan i Heil.suvt rnd arstöðinnl. — Opin allan wUr- lirinrnnn — síini 2-12-30. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—241. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Nætur- og helgidagavarzla lækna i Hafnarfirði í júnimán- uði 1965. Aðfaranótt 5. GuÖmund ur Guðmundsson. Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 5. — 7. Kristján Jóhannesson. Helgidagavarzla annan hvíta- sunnudag og næturvarzla aðfara nótt 8. Olafur Einarsson. Aðfara- nótt 9. líirikur Björnsson. Aðfar* nóit 10. Jósef Olafsson. Aðfara- nótt 11. Guðmundur Guðmunds- son. Aðfaranótt 12. Kristján Jó- hannesson. Nætnrlæknir í Keflavík 9/S. Kjartan Ólafsson sími 1700, 10/«. Ólafur Ingíbjörnsson sími 1401 eða 7584, 11/6. Arinbjörn Ólafs- son simi 1840. í'ramvegis vefður tekiS á móti þelm. er gefa vilja blóS i Blöðbankænn, semt hér aegir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga eg föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—i e.h. MIÖVIKUBAGA *r4 kl. 18—8 e.h. tangardaga frá Jcl. 9—ai f.h. Sérgtök attaygli skal vakin k miS- vikudögum, vegna kvöldtímans. Laugarnesapótek og Apótok Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardag* frá 9—i og belgidaga frá 1—4. sími 1700. FRETTIR FERB'VFÓl.K TAKIB «FXIB! Frá 1. júní gefur húsmæðraskórinn aS Löngumýxi, Skagafiröi ykkur kost á aS 'dvelja í Skólanum meS eigin ferSa útbúnað, t.d. svefnpoka eSa rúmfatn að gegn vægu gjaldi. Morgunverður framleiddur. Máltíðir fyrir hópferða- fólk, ef beSið er um með fyrirvara. Kvenfélag I.ágafellnsóknar fer eins dagK steommtiíerS i Þjórsúrdal, JjriSju- dagirm 1Æ. júní. I*agt vei-Cur af stað ±rá Klégsrtii tel. 8 «8 moTgni. Nánari upplýsingar gafur ferftaneÆndin. K.TÍstileg samkoma verður i sam- komusalnum MjóuhliS 16, miðviku- dagskvöidiS S. Júni kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Konur i Kópavogi. Orlof faúsmaeðra verður aS þessu að I.augum i Dala- syslu (Sit-lingsdalslaug) dagana 31. Júlí til 10. ágúst. TJimlýsingar i «ím- um 40117, 41129 og 41002. Fundur verður í Náttúrulœkntaga- félagi Ri'j kjavíkur, fimmtudaginn 10. juni kl. 8:30 s.d. i IngóKstrseti 22 (GuSspekiféiagshúsinu). Stutt érvarp: Haraldur Z. GuSmundsson, Verzlunar stjóri sýnir litskuggamyndir 4r Evrópu ferö m.a. af heil«iífæðisbúöum í sjö löndum. Pianóleikur o. fl. Veitingar í anda stefnunnar. Félagar fjöimennið og takið me6 ykkur gesti. Frá Oómkii'kjunni í tveggja mánaða fjarveru séra Jóns Auðuns gegnir séra Hjalti GuS- mundsson, Brekkustíg 14. prestsverk- um fyrir hann og afgreiðir voitorð. Oi lofsnefnd húsma'rtra i Reykjavik heiír opuað skrifstofu að Aöalstræti 4 hér í borg. Verður nún opm alla virka daga kl. 3—S e.h. sími 19130. j>ar er tokiS 6 moti um-soknum og veittar allar upplýsingar. Fra Mæorastyirfcsnefna: Konur, ssa óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn «ín í aumar á iteimiH Mæðra- styrksnefndar aS Hlaðgerðarkoti i Mosfellsveit, tali við skrifstofuna sem allra fyrst. Skrifstofan er á NJálsgötn 3 opin alla virka daga neraa laugax- daga kl. 2 — 4. Sími 14349. SumarferS Búslaftaprestakalls •• ráðgerS sunnudagirm 13. Júní. ViS- konia í Vatnaskógi. Mesusa í Hallgrínaa kirkju aS Saurbæ kl. 17. Nánari upp_ lýsingar og þátttökuliBti í bókabúðinal Hólmigarði 84. Smávorningur Ain Volga er 3500 km, lönjjp. Munið Skálholtssöf-iiiLD.ina MuniS Skálholtssöfnun. GJof lim <• veitt miiuaka í skrifstofu -Skál- holtssofnunnar, Hafnarstræti 22. aUnft- ar 1-83-54 og 1-81-06. sú HÆSf bezti Á bœ einum var nýbjjð *ið setja upp útvarpstaeki, og fór fy-rir heimiJ-Lsfólkirtu þar eins cg víða í toyrjun, aö mörgujn þótti þettm allmerkilegt, og höfSu ým&ir orð á þvi. Segir þá kad einn: „ffikki vek ég, hverrtig þessi 'djöi&ar þarma fyrir sunnian skvxtt endilega geta hitt á Dunhaga.-' I 29. maí voru gefiai saman í 'irjóiiaband aÆ séra Gannari Áma gyni Bngfrú öuörun Sigrí&ur Sigerr8ardó*fciir, Fíáisfihvammsvagi 25 Kóp. ag ÓHafur MasSaiásson,' PatreksfirSi. Heimili þeirra er ?iS Fífuhvainmsveg 35 Kópav. Studio Guðmuadar, Garða»træti Blessaður farðu að koma iaa oaa»urí Þeir eru att verða vUlauíújr þama váSti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.