Morgunblaðið - 09.06.1965, Page 4

Morgunblaðið - 09.06.1965, Page 4
4 MORCU N BLADID Miðvikudagur 9. júni 1965 Keflavík íbúS til leigu. Uppl. í sima 1827. tupið 1. flokks húsgögn Söfosett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnatólar. 5 ára ábyxgS. Valbúseiign, Skóla vörðustíg 23. — Sími 231Í7S. . 29. maí voru gefin saman í I iijójiaband af séra Gunnari Áraa ] syni angfrú GtiSrún Sigríður Sigerrðardóttir, Fífuftivammsvegi I 25 Kóp. og Ólafur Magaússon, Patreksfirði. Heimili þeirra er 1 viS Píteh vamnasveg 26 Kópav. Studio Guðmuttdar, GarSaótrseéi f^iLS» '—_ » zíöt'lm Blessaður farðu að korna iaa ma$ur! Þeir eru að rerða viflausit þarna niðri. NÝJA MYNDASTOFANÍ auglýsir myndatökur stofu og í beimahúsum alla j daga. Sími 15-1-25. (Heima'j sími 15589) Nýja mynda- Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23. — | Sími 1-6812. Keflavík Ódýr húsgögn til sölu. Uppl. Ásabraut 10, Kefia- \ vik. Sími 1322. Ungur maður með Samvinnuskólapróf óskar j eftir góðu starfi. Hefur bíl- j próf. Tilteoð sendist afgr. I Mbl. fyrir 11. júni n. k. : merkt: „Áhugi — 6895“. Trésmiðir húsgagna eða húsasmiSir óskast strax. Sími 38929. Aftaníkerra Til sölu er vönduð aftaní- j kerra. Uppl. í síma 34129.; íhúð — Atvinna Vil ieigja góða jörð í ná- grenni Rvíkur, strax. Bú- stofn fæst á sama stað. Næg vinna utan heimilis ef vill. Uppl. í síma 13212. Áhyggileg eldrí kona öskar eTtir ráðskonustarfi j lijá einhleypum manni í, ^óðri atvinnu. Tilboð send- ist afgr. MJal., merkt: „999 j — 6900“. Keflavík 4 herb. ibúð óskast til | leigu nú þegar. Helzt í j VeStwbænnm. Uppl. í) síma 2033 eftir kl. 19. Atvinna Stúlka óskast. Uppl. á I staðnum í dag Kl. 4—5. Anna bórðardóttir hf. Ármúla 5. Klæðurn húsgögn Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Sækjum \ og sendum yður að kostnað I arlausu. Valhúsgögn, Skóla j vörðustíg 23. — Sími 23375. Síðastliðinn laugardag opin- beruðu trúlofun sina ungfrú Sig- rún Ársælsdóttir, öldugötu 46, Hafnarfirði og Þorleifur Jónsson, Haö'ðargarði 46, Reykjavík. 22. maí voru gefrn saman í Nesl.irkju af séra Fran k M. j Halldórssyni ungfrú Guðbjörg Jóelsdóttir og Jens Guðmunðs- son. Heimili þeirra er að Mið- túni 22. Studio Guðmundar GarSastræti £ Rvik. Nýlega voru gefin saman í fejónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Sæunn Guðmundsdóttir og Helgi Kristjánsson, i'ðnemi — Heimili þeirra er í Skipasundi 41. Ljós- mynd: Studio Gests, Laufásvegi 18 sími 2-40-28. Bfll til sölu Chverolet 1960. Skipti á \ yngri bíl koma til greina. . Upplýsingar í sima 31390. Oska eftir að taka á leigu 3—4 herb. íbúð, feriít full- orðið í heimili, algjör reglusemi. Uppl. í síma j 134ÆÍ7 eftir kl. 19 á kvöld- Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Hjalta Guðmundssyni ung- frú Elínborg Jónsdóttir, kennara nemi og Ólafur Björnsson, prent nemi. Heimili þeirra er í Fells- múla 11. Ljósm.:' Studio Gests Laufásvegi 18 sími 2-40-28. 29. maí voru geffin sarnan í hjónaiband af séra Sigurði Hauki 'Guðjónssyni ungfrú Hrefna Viktorsdóttir og Trausti Trausta son, Hiliðarhvammi 7 Káp. Studio Guðmundar Garðastræti. Nýlega opinberuðu trúlofun sina ungfrú Kolbrún Skarphéð- insdóttir Neskaupstað og Ottó Clausen sjóma'ður úr Reygjavík. Hvítasun'nudag opinberuðu trúiofun sina Guðbjörg Friðriks dóttir, Tómasarhaga 43, og Þor- leifur Eiríksson, Tómasarteaga 41. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðríður Einarsdótt ir, Rauðarárstíg 30 og Sigurður Sigurðsscm, Skaftahlíð 29. Nýleg-a opinberuðu trúlofun sína ungfrú Harpa Ágústsdóttir, Álfatröð 3 og Önundur Jónsson, Álfatröö 5. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Hólmfríður Gunnarsdótt- ir Sólvallagötu 4 og Georg Hauks son Skólastraéti 5. Á sjómaimadaginn opireberuðu trúlofun sína ungfrú Þuxíður Svanbjörnsdóttir, Neskaupstað og Hlynur S. Þórðarson, Mela- skóla. Reykja vík. Nýlega hafa opimberað trú- lofun sína ungfrú Halla Hall- dórsdóttir, Laufásveg 45 og herr* •Óskar Valgeirsson, sjómaður, Ferjuvog 19. Hctgra hornið Auðvitað er ágætt aS fá fjöl- skyldubætur og ellilifeyri, en af hverju á maður að lifa i milli tiðinni? >f Gengið >(- 5. júni 1966 1 Enskt pund 1 Bandar. dollar ..... 1 Kanadadollar ....... 100 Pesetar .......... 100 Danskar krónur ..... 100 Norskar krónur ... 100 SænskaT krónur 100 Einnsk mörk ____ 100 Er. frankar ....^». 100 «BeJ,g. frankar ..... 100 Svissn. frankar . 100 Gyllini ...... 100 Tékkn krónur .... 100 V.-þýzk mörk ... 100 Lírur .......... 100 Austurr. sch. ...... 100 Pesetar ..... Kaup Salh .. 119.96 120.26 ...... 42.95 43,06 ______ 39.73 39.84 _____ 71.60 71,80 ____ 619:80 621.40 ....-— 600.53 602.07 ____ 832.35 834.50 , 1.335.20 1.338.72 ...... 876,18 878,42 ..... 86,47 86,69 ... 991.10 993.65 1.191.80 1.194.86 ____ 596,40 598,00 .. 1.075.00 1.077.76 ....... 6.88 6.90 ____ 166.1« 166.60 ______ 71.60 71.80 Spakmœli dagsins Hin sanna fullkomnun manns- ins er að uppgötva eigin ófull- komleika. — Ágústinus. Ég hinn sanni vínviöur, og fað- ir minn er vínyrkinn (Jóh. 15, 1). í dag er miðvikudagur 9. júní 1965 og er það 160 dagur ársins. Eftir lifa 205 dagar. Kólumbamessa. Árdegisháflæði kl. 02:45. Síðdegisháflæði kl. 15:25. Næturvörður er í Reykjavík- ur Apóteki vikuna 5—12. júní. Siysavaxðstolan i Heilsuverad- arstöðinnl. — Opin ailan sóLir- hrinamn — sími 2-12-30. Kópavogsapótek er opið alla virka ðaga frá kl. -9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, heigidaga frá kl. 13—16. Nætur- og helgidagavarzla lækna i Hafnarfirði í júnimán- uði 1965. Aðfaranótt 5. Guðmund ur Guðmundsson. Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 5. — 7. Kristján Jóhannesson. Helgidagavarzla annan hvita- sunnudag og næturvarzla aðfara nótt 8. Ólafnr Einarsson. Aðfara- nótt 9. Eiríkur Björnsson. Aðfarn nótt 10. Jósef Ólafsson. Aðfara- nótt 11. Guðmundur Guðmunds- son. Aðfaranótt 12. Kristján Jó- hannesson. Næturlæknir í Keflavík 9/8. Kjartan Ólafsson sími 1700, 10/6. Ólafur Ingibjörnsson sími 1401 eða 7584, 11/6. Arinbjörn Ólais- son sími 1840. Framvegis veilíur tekið á móti þeira, er gefa vilja blóð í Bióðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr4 kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtámans. Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka •daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—1 og helgidaga frá 1—4. síml 1700. ÍRETTI FERÐ A-F ÓLK TAKIÐ EFTIR! Frá 1. júní gefur húsmæðraskólinti að Löngumýri, Skagafirði ykkur kost á að dvelja í skólanum með eigin ferða útbúnað, t.d. svefnpoka eða rúmfatn að gegn vægu gjaldi. Morgunverður framleiddur. Máltíðir fyrir hópferða- fólk, ef beðið er um með fyrirvara. Kvenfélag Lágafellmóknar fer eins dags skemmtiferð í Þjórsárdal, ,þr.i&ju- dagmn 15. júní. Lagt vei*ður nf stað ±ró Kiegarði <kl. 8 «ð morgni. Nánari upplýsingar geíur ferðanetfndin. Krisfcileg samkoma verður I sam- komusalnum Mjóuhlið 16, miðviku- dagskvöldið B. júní kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Konur í Kópavogi. Orlof húsmæðra verður að þessu að Laugum í Dala- syslu (Sælingsdalsiaug) dagana 31. júli til 10. ágúst. I’pplýsingar í sdm- um «1117, 41129 og 41002. Fundur verður í Náttúrulækninga- félagi Reykjavíkur, fimmtudaginn 10. júni kl. 8:30 s.d. í Ingótíötræti 22 (Guðepekifélagshúsinu). Stutt ávarp: Haraldur Z. Guömundsson, Verzlunar stjóri sýnir litskuggamyndir úr Evrópu ferð m.a. af heiisuiæðisbúðum í sjö löndum. Píanóleikur o. H. Veitingar í anda stefnunnar. Félagar fjöimennið og takið með ykkur gesti. Frá iDómkirkjunni í tveggja mánaða fjarveru séra Jóns Auðuns gegnir séra Hjalti Guð- mundsson, Brekkustíg 14. prestsverk- um fyrÍT hann og afgreiðir vottorð. Orlofsnefnd kúsmæöra í Reykjavik hefir opnað skrifstofu að Aðalstræti 4 hér í borg. Verður hún opin aiia virka daga kl. 3—5 e*h. simi 19130. Þar er tekið á móti umsoknum og veittar allar upplýsingar. Frá Mæðrastyrksnefnd: Konur, sem óska eftir að fá siunardvöl fyrir sig oM börn «ín í sumar á heimili Mæðra* styrkisnefndar að Hiaðgerðarkoti I Mosfellsveit, tali við akrifstofuna sena allra fyrst. Skrifstofan er á Njálsgötm 3 opin alla virka daga nema laugar- daga kl. 2 — 4. Sími 14349. Sumarferð Bústaðaprestakalls cf ráðgerð sunnudaginn 13. júní. ViÖ- koma í Vatnaskógi. Messa í HallgrínMi kirkju að Saurbæ kl. 17. Nánari upp. lýsingar og þátttökulisti í bókabúðimkl Hóhngarði 34. Sntávnrningui Áin Vulga er 3500 km. löu*. Munið Skálholtssöínunina Munið Skúlholtssöfnun. Crjöfum «0 veitt móttaka í skrifstofu Skát- holtssöfnunnar, Hafnarstræti 22. ar 1-83-54 og 1-81-05. sá MÆST bezti Á bæ einum var nýbjifi afi setja upp útvarpstæki, og lór fyrir hexmilisíólkireu þar eins cg viða í byrjun, að mörgum þótrts þettu alilmerkílegt, og höífðu ýmair orS á bví. Segir karl einn: „Ekki veit ég, hverrug þessi djöflar þarrea fyrir sunrean skuil enddlega geta hitt á Dunhaga. “ „Ég kem ekkert Si - sagbi White geimfari eftir 20 mín. göngutúr í geimnum ta

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.