Morgunblaðið - 09.06.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.06.1965, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 9. júní 1965 MORGUNBLAÐIÐ 5 GAMALT og gott Eins og flestum landsmönn um er kunnugt, hefir hafis leg ið fyrir Norður- og Austur- | landi nú í lengri tíma og virð ast engar horfur á >ví að hann ætli að fara þaðan í burtu þó 1-angt sé áliðið vors. Mörg byggðarlög á afskekt- um stöðum landsins hafa orð ið að vera algjörlega einiöngr- uð um lengri tíma, svo ekki hefir verið hægt a'ð flytja nauðsynlegustu vörur þangað t.d. fóðurbæti fyrir skepnur, og jafnvel hefir orðið þurrð á ýmsum matvælum. Hvem skyldi hafa órað fyrir að slíkt ætti sér stað nú á þessum tækni-þróunartímum tuttugustu aldarinnar. í fyrsta lagi má um kenna seinagangi í vegalagningu til þessara staða. Og í öðru lagi eru víst enginn kraftaskáld nú til dags, sem reki'ð gætu burt hinn landsins forna fjanda með fjölkynngi sinni. Væri ekki úr vegi að rifja upp litil- lega þjóðsagnar-þátt nokk- urn sem átti sér stað áður á ötdum, þessu til staðfesting- ar. I>á trúðu menn á krafta- skáld, og þeim varð stundum að trú sinni í þeim efnum. Maður er nefndur Sigurður Hallgrímsson og bjó hann í Keflavík í Hegranesi, koma hans hét Steinunn Björnsdótt ir, áttu þau mörg börn, einn sona þeirra var Sigurður sá er eldri var kalláður, var hann fæddur árið 1750, hin sömu missiri og Skúli Magnússon sýslumaður, fluttist frá Ökr- um og gerðist landfógeti. Var Sigurður eldri fóstraður hjá Hallgrími afa sínum sem bjó á Steini, og sagt er að hann hafi numið margt af afa sín- um og einnig fjölkynngi. En það er frá Sigurði hinum eldra að segja að hann gekk venju- lega undir viðurnefninu Sig- ur’ður flótti- eða Kefilavíkur- Sigurður, Skáldmiæltur var hann og kalla mátti hann íþróttamann. og einnig krafta Hafismynd tekin á Hornströndtun fyrir 30 árum skáld, og er sögn til um það, það um vorið að ís lá lengi að hann hafi kveðið burt ís (hafís) að haldið var. Var það um vori'ð, að ís lá lengi við lartd; því oft var það eign að ákvæðum, þó eðlilega til vildi. Báðu þá nokkrir bænd- ur á Skaga, Sigurð að kveða brott ísinn, og héltu honum launum í móti. Lézt Sigurður ei vita hvað um það liði, þó hann freistaði til, og kvað þá þetta: Hafisinn rekin á brot með hessum vísum. 1. Liggi ís við landið, Ijótt er það tilstandið, ef læsir buðla bandið, í sumar. 4. Rjúki reiðar pallur, róli til Heimdallur, svo elris jötunn allur yrði burða snjállur, með bræði. 5. Bráðni ís og brotni, bið ég þess af drottni, svo rök fyrir stormum rotni, raunabandið þrotni, um sjóinn. 6. Hertu þig að hvessa, hæstan bið ég þessa, meira ei hér um messa, í mærðarþætti vessa, svo standi. 2. Best er guð að biðja, með blessun og að styðja. I»ví bænar auðmjúk iðja, ein er drottins viðja, sem heldur. 3. Sunnan vind á sjóinn, send af landi gróinn, svo maurungs rífi upp móinn margefld hræsvelgs klóin, með þiðu. 7. Verði að áhrínsorðum, allt svo standi í skorðum, skaparans skikkun forðum, á skífu salar sporðum, og hauðri. Hefur sagt verið, að eftir það þeyjaði mjög litlu seinna, svo áð allan ís (hafís) ræki frá landinu, og fékk Sigurð- ur laun þau, er honum voru heitin. Ingibjörg Guðjónsdóttir. Vantar eitt herbergi og eldhús, má vera lítið og helzt í gamla bænum. Er einhleypur. Sími 2-39-25. K vennaskólastúlka óskar eftir vellaunaðri «4- vinnu. Upplýsingar í ■íma 32856. Matráðskona óskast á lítið sveitaheimili nálægt Rvík. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Kona 6901“. Hafnfirðingar Tökum að okkur að hreinsa miðstöðvar. Uppl. í sima 50775 kl. 5—7 e. h. Óska eftir atvinnu Er með 6 ára dreng. Uppl. í síma 34963 eftir kl. 1 e. h. Keflavík Ibúð til leigu að Hátúni 39 til sýnis í dag kl. 6—8. „Tilboð". Mig vantar vinstra frambretti á Ford ’53, 2 dyra. Einnig krómið framan á. Hringið í síma 51671. Dugleg stúlka óskast í mötuneyti 6— 7 tíma á dag. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskv. merkt: „Mötuneyti — 7816“. Ánamaðkur Nýtýndur ánamaðkur til sölu á Hverfisgötu 98A eft- ir kl. 8 á kvöldin. íbúð Lítil tveggja herb. kjallara íbúð til leigu. Uppl. í sima 30586. Létt aftaníkerra til sölu Upplýsingar í síma 37640. Sveitavinnu vantar fyrir 15 ára unglingsstúlku. Uppl. í síma 37640. Til sölu grindverksrimlar úr eik um 250 stk. Hæð 90 cm þykkt, 1x2 tommur. Verð 10 kr. stykkið. Uppl. í síma 38125. Lán Óska eftir 60 til 100 þús. kr. láni í lVz til 2 ár. Góð fasteignatrygging. Tilboð- um sé skilað á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. Tilb. merkt: „Abyggilegur 7885“ J ámsmíðavinna, vélavinna. Vegna plássleys is vilja 3 vélsmiðir taka að sér utanverkstæðisvinnu Ýmislegt kæmi til greina. Fyrirspurnir leggist inn á afr. Mbl., merktar: „Fag- vinna 4673 — 7830“. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýraea að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. VÍSUKORN Fer til NY í kvöld kl. 19:00. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka. NN 100; Verksm. Vifilfell 2000; 100. IT STEINKASTIÐ I»ó heimur kasti hnútu að .mér ©g hendi mörgum steini, þeir vega mest að sjálfum sér, sem að skjóta úr leyni. Ingimar Bogason. Akranesferðir með sérleyfisferðum Þórðar Þ. Þórðarssonar. Afgreiðsla hjá B.S.R. við Lækjargötu. Ferðir frá Rvík mánudaga, þriðjudaga, kl. 8 og 6, mið- Vikudaga kl. 8, 2 og 6, fimmtudaga •g föstudaga kl. 8 og 6, laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3, 9 •g 11:30 (en kl. 11:30 frá B.S.Í. ann- ftrs alltaf frá B.S.R.). Frá Akranesi mánudaga kl. 8 og 6, þriðjudaga kl. 8, 2 og 6, miðvikudaga •g fimmtudaga kl. 8 og 6, föstudaga •g laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnuduga kl. 10. 3 og 6. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer á morgun frá Álaborg til Kotka og Leningrad. JökuLfell lestar á Norður- landishöfnum. DísarfeU fór 4. frá klántyluoto til Austfjarða. Litlafell er i olíuflutninguim á Faxaflóa. Helgafell •r væntaniegt til Álaborgar 10. frá Bauðárkrók. Hamrafell er væntanlegt til Rotterdam 11. júni. Stapafell fer væntanlega 11. frá Liverpool til ís- lands. Mælifell átti að fara í gær frá Biga til íslands. Reest losar á Aust- íjörðum. Belinda kemur til Þorláks- hafnar i dag. Tjamme fór 5. frá Pateniemi. til íslands. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á leið frá Bergen til Kaupmannahafnar. Esja fer frá Rvik kl. 17:00 í kvöld vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Skjaldbreið er í Rvík. Herðuibreið er á Austifjörðum á norðurleið. Hafskip h.f.: Langá er á Akureyri. Laxá fór frá Vestmannaeyjum 4. þjn. tiil Aveiro, Napoli og Genon. Rangá kom til Gdynia 5. þ.m. Selá er í Rvík. Pan American þota kom í morgun kl. 06:20 frá NY. Fór til Glasgow og Berlinar kl. 07:00. Væntanleg frá Berlin og Glasgow * kvöld kl. 1«:20 foss kom til Rvikur 8. frá Rotterdam. Brúarfoss fer frá Akranesi í kvöld 8. til Keflavíkur og Vestmannaeyja og þaðan til Grimsby, Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fer frá NY 11. til Rvíkur. Fjallifoss fór frá Súg- andafirði 8. til Þingeyrar og Ólafs- fjarðar. Goðafoss fer frá Rvík kl. 20:30 í kvöld til Vestmannaeyja. Gull- foss fór frá Leith 7. til Rvíkur. Lagar fo9s fer frá Keflavík 5. til Norköp- ing og Rússland. Mánafoss fer frá Hull 9. til Rvíkur. Selfoss kom til Rvíkur 7. frá Hamborg. Skógafoss er í Álaborg fer þaðan til Gautaborgar, Kristiansand og Rvíkur. Tungufoss fór frá Rvík 7. til Austfjarðahafna og þaðan til Rotterdam og Antwerpen. Eoho fór frá Fáskrúðsfirði 7. til Rúss- Xands. Playa De Las Canteras kom til Jakobstad 6. fer þaðan til Yxpila. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-14-66. H.f. Jöklar: Drangajökull er 1 Liver- pool. Hofsjökull fór 4. þ.m. frá Rvík til North Sidney á Nova Scotia. Langjökull er í Norrköping, fer það- an í kvöld til Rönne og Fredericia. 1 VatnajökuU fór 4 þjn. frá Kotka tid I íslends. Jarlinn kom 7. þ.m. til Rvík- ur frá London og Liverpool. Maars- bergen fer 1 dag frá Rotterdam til Hamborgar og London. Áheit og gjafir Strandarkirkja afh. Mbl.: Áh. í bréfi 150; GAG 100; EJ 100; NN 200; FJ 100; Þakklát 3000; GG 50; Sigga 15; S 100; Magga 100; NN 50; NN 50; S 100; KE 200; NN 100; Pettý 800; NE 50; ÁS 25; ÓS 50; Jenný 50; SA 1000; þakklát kona 500; GÓ 200; N 300; ESK 350; OIKL 300; Þóra 10«; AG 100; 3 þakklátar 100; GJKS 350; NN 200; UJBOGK 150; J og K 400; MK Selfossi 100; Inga 25; JEG 100. Pakistan-söfnunln afh. Mbl. Sigga 100; AFSIB 100; Guðrún og Þorsteinn 500; IJ 100; NN 100; FG 200; BEÞ 100; AVS 500; L Bj 500; ómerkt 100; Kven- fél. Lágafellssóknar 1000; Steinunn Sigurðard. 150; NN 300; JÁ 100; G 100; Össi 300; Þuríður 1000; NN 100; AB 400 NN 500; Sigga ,100 NN 100; Sterling h.f. 500; AE 200; Edda 100; GPB 1000; Nokkrir vistmenn á Ellih. Grund 200; LS 300; Svava Þórhallsd. 200; ónefndur 100; SS 300; NN 500; Hallgrímskirkja í Saurbæ afh. Mbl.: Jenný 50; ekkja 200. Sólheimadrengurinn afh. Mbl.: EV 200; ÓS 50. Málshœttir Varastu varmennið. Vingjarnleg orð hressa harm- þrunginn anda. Vandi er vel boðnu að neita. Veldur hver á heldur. Vinargjöf skal virða og vel hirða. Van og of fær sjaldan lof. Ifppfinningar cklsKjs I ' HH- to to o K> lO SO 4Ó Í'714. Þjóðverjinn Fahrenhelt frá Danzig finnur upp kvikasilfurshita- mælirinn. Sama ár kemur Frakkinn Réaumur fram meS nýja skiptingu á hitastigunum. 1742 mælir Svíinn Célsíus með hitamælikvarða þeim, sém: sænskl plöntufræðingurinn • Linné haföi fundið upp. 1747. Þýzkl eðlisfræðingurlnn A. S. Marggraff uppgötvar sykurinnihald fóðurrófunnar. Achard reisir 1801 fyrstu sykurrófuverksmiðjuna 1 Slésíu. Góð 4ia herb. endaíbúð um 105 ferm. á 2. hæð með sér þvottahúsi á hæð- inni við Ljósheima til sölu. Nýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24-300. Berkemann Fotaæf ingatöf lu rnar (trétöflur) fást nú í öllum stærðum á börn og fullorðna. Nr. 25—35 Verð kr. 225,00 Nr. 36—47 Verð kr. 319,00 með hæl Verð kr. 365,00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.