Morgunblaðið - 09.06.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.06.1965, Blaðsíða 7
Miðvlkudagur 9. júní 1965 MORGUNBlABiÐ Ihúðir og hús Höfum m. a. til sölu: 2ja herb. íbúðir við Leifsgötu. 2ja herb. kjallaraíbúð við Sörlaskjól. 2ja herb. íbúð í nýrri súðar- lausri rishæð við Bergþóru- götu. 2ja herb. kjallaraíbúð við Skipasund, laus strax. 2ja herb. íbúð í háhýsi við Austurbrún. 3ja herb. íbúð 9. hæð við Sól- heima. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Kambsveg. Bilskúr fylgir. 3ja herb. jarðhæð við Efsta- sund. 3ja herb. íbúðir við Káíastíg, á 1. og 2. hæð. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Hlíðarveg í Kópavogi. 3ja herb. íbúð í kjallara yið Langholtsveg. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Stóragerði, 1. flokks íbúð. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Sólheima, glæsileg topp- íbúð. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Álfheima, þrjú svefnher- bergi. 4ra herb. íbúð á 1. hseð við Sólvallagötu, sérhitaveita. Verð 700 þús. kr. 5 herb. nýstandsett íbúð á 2. hæð við Blönduhlíð. Bílskúr fylgir. 5 herb. ný íbúð á 4. hæð við Skipholt. Sérhitalögn. Laus strax. Löng lán áhvíladi. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Sól- vallagötu. Stórt herbergi og eldhús fylgir í risL 6 herb. stór hæð við Lauga- teig. Þrjú svefnherbergi auk 1 forstofuherbergis, öll gólf teppalögð, harðviðar- innrétting, stórar svalir. Einbýlishús við Otrateig, Laugalæk, Hvammsgerði, — Hlaðbrekku, Sunnubraut, Hlégerði, Sporðagrunn, — Tjarnargötu og víðar. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. TILSÖLU 2 herb. íbúð ca. 60 ferm. á 3. hæð í sambýlishúsi við Ljós heima, lyfta. 3 herb. rúmgóð ög falleg íbúð f sambýlishúsi við Hamrahlíð. 4 herb. íbúð á 1. hæð ásamt 2 herb. í kjallara og sér- snyrtiherbergi við Miklu- braut. 5 herb. íbúo' l smíðum við Lindarbraut, Seltjarnarnesi, bílskúr. Stórt og vuntlað elnbýlishús í smíðum í Kópavogi. Einbýlishús víðsvegar i borg- inni. Ath. um skipti á íbúðum get- ur oft verið að ræða. Ólafur Þorgrfmsson HÆSTARÉTTARLÖGMABUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstraeti 14, Skni 21785 Húscignir tðl solu 6 herb. efri hæð með bílskúr, selst fokheld með járni á þaki. Einbýlishús tilbúið undir tré- verk í Silfurtúni. Einbýlishús í Grensáshverfi. 3ja herb. íbúð. í gamla bæn- um, nýmáluð og laus til íbúðar. Einbýlishús á góðri lóð í Ar- bæjarhverfi. 5 herb. íbúðarhæð með öllu Rannveig Þorsfeinsdóttir hrl. Málfluiningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. I Til sölu F.alleg 5 herb. íbúð á 1. hæð í sambyggingu í Safamýri, bílskúrsréttur. Útlend teppi út í horn. Verð um 1150 þús. Útb. samkomulag. 2 herb. kjallaraibúð í góðu standi. Sérinngangur, teppi á gólfum. íbúðinni fylgir ísskápur, sjónvarp og mögu- leiki á símaafnotum. — Verð kr. 550 þús. útb. sam- komulag. Fokheld skemmtileg 3 herb. íbúð, bað, geymsla, sér- þvottahús á hæðinni. Verð 350 þús. Útb. 300 þús. á ár- inu. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa — íasteignasaia Kirkjuhvoli Símar 14951 og 19090. Eftirlýsing I eldsvoða, þar sem öll bréf eyðilögðust, óskar Frimærke- harsdler John Christensen. Borgerdiget 70B. Herlev. Danmark, eftir sambandi við íyrri viðskiptavini í Reykja- vík. 7/7 sölu við Fálkagötu 3 herb. 2. hæð, íbúðin er ný- máluð og í góðu standi, svalir, stórar geymslur í risi. íbúðin stendur auð og er laus strax til íbúðar. — Hitaveita, gatan malbikuð í sumar. 3 herb. kjallaraíbúðir, góðar við Rauðarárstíg, Brávalla- götu, Bergstaðastræti, Lang holtsveg og Mngholtsbraut. 3 herb. 1. hæð með bílskúr við Hjallaveg. íbúðin stend- ur auð. Laus strax. Ný og skemmtileg 4 herb. hæð við Ásbraut, Kópavógi. Björt og rúmgóð 4 herb. ris- hæð við Baugsveg. 5 herb. 2. hæð við Barmahlíð, bílskúr og 50 ferm. vinnu- pláss fylgir. Nýjar skemintilegar sérhæðir, 6 herb. við Goðheima. 7 herb. íbúð við Sólvallagötu í skiptum fyrir 4 herb. góða hæð. Höfum kaupendur að góðum eignuin. Háar útborganir. Einar Sigurðsson fadl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Eftir kl. 7. Sími 35993. Til sýnis og sölu 9. 4 herb. íbúð 116 ferm. á 4. hæð við Eskihlíð, Geymsluloft yfir hæðinni og herbergi í kjall- ara fylgir. Laus strax, ef óskað er. Nýleg 4 herb. íbúð um 95 ferm. við Stóragerði. Bíl- skúrsréttindi. 4 herb. íbúðarhæð um 95 ferm. með sérinngangi, sér- hitaveita og bílskúr við Skipasund. Nýleg 4 herb. endaíbúð um 105 ferm. á 2. hæð með sér- þvottahúsi á hæðinni við Ljósheima. Nýleg 3 herb. íbúð á 9. hæð við Sólheima. 3 herb. kjallaraíbúð með sér- inngangi og sérhitaveitu í Hlíðarhverfi, Laus strax. — Útb. 250 þús. 3 herb. íbúð á 2. hæð við Hamrahlíð. 3 herb. íbúðir við Njálsgötu og Grettisgötu. 3 herb. íbúð á 1. hæð við Melabraut. 3 herb. risíbúðir við Sörla- skjól, Sogaveg og Braga- götu. Útborgun frá kr. 200 þús. Nýlegt einbýlishús við Sporða grunn. Nýlegt raðhús við Otrateig. Lítið einbýlishús með bílskúr og fallegum garði á hita- veitusvæði í Austurborg- inni. Laust nú þegar. 2 íbúða hús með bílskúr á hitaveitusvæði í Austur- borginni. Einbýlishús og 4, 5 og 6 herb. hæðir, sumar sér, í smíðum í Kópavogskaupstað. 4—5 herb. hæðir í smíðum í borginni. 3 og 4ia herb. hæðir í smíðum á Seltjarnarnesi o. m. fl. ATHUGIÐ! A skrifstofu okkar eru til sýnis Ijós- myndir af flestum þeim tasteignum, sem við höf • um í umboðssölu. Sjón er sögu ríkari Kfjafasteignasalan Laugavag 12 — Sími 24300 llús - Ibtíðír til siíb 5 herb. íbúð við Bárugötu. — íbúðin er á 1. hæð, björt, skemmtileg og nýstandsett. Sérinngangur, góð ræktuð lóð. Bílskúr. 5 herb. íbúð mjög glæsileg við Safamýri. íbúðin er á 2. hæð. Bílskúrsréttur. Lóð í Arnarnesi við Blikanes. Lóðin er 12 til 1300 ferm. BALDVIN JÓNSSON, hrl. Kirkjutorgi 6 simi 15545 Viíruflutningabifrei} Volvo vöruflutningabifreið með vökvákrana árgerð 1960 tij sölu. Bifreiðin er til sýnis við vöruafgreiðslu vora að Hverfisgötu 54. Eggert Kristjánsson & Co. hf. íasteignir til sölu 3ja herb. fokheld íbúð á 1. hæð í Kópavogi. Húsið múr- að og málað að utan. Hæð og ris við Hjallaveg, alls 5 herb. íbúð. Einbýlishús við Flugugróf, lítil útborgun. Einbýlishús við Vallargerði. Fasteignasalan Tjarnargötu 14. Símar: 23967 og 20625 Fasteignir til sölu Nýtt glæsilegt einbýlishús í Kópavogi. Innbyggður bíl- skúr. Fagurt útsýni Laust strax. Góð 5 herb. íbúð í Hlíðunum. Stór bílskúr. Laus strax. Glæsileg 4ra herb. íbúð á hæð við Stóragerði. Harðviðar- innréttingar. Tvöfalt gler. Bílskúrsréttur. 3ja herb. íbúðarhæð í Vest- urbænum. Hitaveita. Góð 2ja herb. íbúð við Skipa- sund. Einstaklingsíbúð við Hátún. tlDNASALAN , Rl-Y K.4AV'IK ' UNUOL,FSSXKÆXI 9. 7/7 sölu Austurstræti 20 . Síml 19545 2}a herbergja íbúð við Laugaveg. 2ja herb. íbúð við Hverfisgötu. 2ja herb. íbúð við Gullteig. 2ja herb. íbúð við Óðinsgötu. 3ja herbergja fbúð við Dyngjuveg. 3ja herb. íbúð við Njálsgötu. 3ja herb. íbúð við Sólheima. 3ja herb. íbúð við Víðimel. 4ra herbergja íbúðir við Hverfisgötu og Asvallagötu. 5 herbergja íbúðir tilbúnar undir tré- verk. 2 og 4 herbergja íbúðir, tilbúnar undir tré- verk. Pokheld íbúð með uppsteyptum bíl- skúr á fögrum stað. Fokhelt raðhus við Kaplaskjólsveg. Verzlanir Verzlunarhiisnæði Iðnfyrirtæki Iðnaðarhúsnæði FASTEIGNASALAN OG VERÐBRÉFAVIÐSKPTIN Óðinsgata 4. — Sími 11185. Heimasimar 18606 og 36160. íbúð við Skipasund, 3 herb. og eldhús á 1. hæð, 2 herb. í risi, útb. kr. 350 þús. 5 herb. íbúðarhaeð í Hlíðunum, sérinngangur, sérhitaveita, bílskúrsréttindi. Vönduð 5 herb. íbúðarhæð við Rauðalæk, sérinngangur, — sérþvottahús á hæðinni. 4ra herb. íbúð við Hjarðar- haga ásamt einu herb. í risi, bílskúr fylgir. 4ra herb. rishæð í miðbænum, íbúðin er lítið undir súð, mjög gott útsýni. Lítið niðurgrafin 4ra herb. kjallaraíbúð á Högunum, teppi fylgja. Nýleg 4ra herb. íbúð við Ljós- heima (ein stofa 3 svefn- herb.) tvennar svalir, teppi teppi fylgja. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í Vest- urbænum, allt í góðu standi. 3ja herb. efri hæð við Hlíðar- veg, sérinngangur. Nýleg 3ja herb. rishæð við Rauðagerði, svalir, teppi fylgja. 3ja herb. rishæð við Skúla- götu, hitaveita, 1. veðréttur laus. Stór 3ja herb. kjallaraíbúð i Vesturbænum, sérhitaveita. 2ja herb. kjallaraíbúð í Mið- bænum, möguleiki að koma fyrir þriðja herb. í íbúðinni, sérhitaveita, útborgun kr. 200—250 þús. Nýstandsétt einistaklingsíbúð í Miðbænum. Eins herb. ibúðir við Grundar stíg, Vífilsgötu og víðar. Ennfremur ibúðir í smíðum í miklu úrvalL EIGNASAIAN »* V Y K I A V i K ÞORÐUR G. HALLDÓRSSON INGÓLFSSTRÆTI 9. Símar 19540 og 191S1. Kl. 7.30—9 sími 51566. fasteignir til sölu 3 herb. íbúð við Melabraut, SeltjarnarnesL 3 herb. íbúð við Fálkagötu. 3 herb. íbúð við Dyngjuveg, kjallara. 3 herb. íbúð við Grænuhlíð, jarðhæð. Höfum kaupendur með góða útborgun að 2ja—3ja og 4ra herbergja íbúðuni. — Enn- fremur hæðum með öllu sér og einbýlishús. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆÐ. SlMI: 17466 Sölumaáut: Guímundur Ölafsson heimas: 17733 14226 500 ferm. uppsteypt haeð I Kópavogi, hentug fyrir véit- ingarekstur eða félagsstarf- semi. 3 og 4 herb. íbúðir víðsvegar um borgina, Kópavogi og Hafnarfirði. 4—6 herb. íbúðir í smíðum og tilbúnar. Fasteignasala Kristjáns Eiríkssonar hrl. Laugavegi 27. Sími 14226 Sölumaður: Kristján Kristjánstmn Kvöldsími 40396.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.