Morgunblaðið - 09.06.1965, Page 9

Morgunblaðið - 09.06.1965, Page 9
T Miðvikudagur 9. júní 1965 MORGU N BLAÐID 9 Tvöfnlt gler Með þeirri sérstaklega miklu reynslu og alþekktri hug- kvæmni í byggingaiðnaðinum befur nú framleiðsla á tvö- földu gleri frá Vestur-Þýzka- landi rutt sér mjög til rúms á siðastliðnum árum. Við höfum tekið að okkur einkaumboð fyrir eina af stærstu verksmiðjum þeirra og munum að sjálfsögðu gefa nauðsynlegar upplýsingar. Afgreiðslutími er ekki langur. Vcrzlunin Brynja Laugavegi 29. hm \iS> a Hafnarstræti 7 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar pústror o. fl. varahlutir margar gerðir bífrciða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24Í80. trésmiðir Þykktarhefill og afréttari, sambyggt með tveggja metra borði, hefilbreidd 24’’, með tveimur framdrifshröðum, — fyrirliggjandi. HAUKUR BJÖRNSSON 7/7 sölu Sumarbústaöur í 12 km fjarlægð frá borg- innL 2/o herbergja íbúð við Njálsgötu. íbúð við Laugaveg. íbúð við Óðinsgötu. 3/o herbergja íbúð við Langholtsveg. íbúð við Hátún. íbúð við Laugamesveg. ibúð við Njálsgötu. íbúð við Njörvasund. 4ra herbergia ibúð við Barmáhlíð. íbúð við Eskihlíð. íbúð við Grettisgötu, útb. 200 þús. íbúð við Hjarðarhaga, bíl- skúr. ibúð við Njálsgötu. íbúð við Skiposund. íbúð við Snekkjuvog. 5 herbergja íbúð við Engihlíð. íbúð við Eskihlið. íbúð við Holtagerði. íbúð við Rauðalæk. íbúð við Sporðagrunn. 6 herbergja ibúð við Goðheima. Einbýlishús við Hlíðargerði, Hlíðar- hvamm, Hraunbraut, — Skólagerði og viðar. í byggingu úrval af ibúðum og ein- býlishúsum. Málflufnings og fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignavií’iskipti Austurstræti 14, símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma: Sími 35455. 7/7 sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Hátún. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Njarðargötu. 3ja—tra herb. íbúð, jarðhæð, við Háaleitisbraut, ný íbúð. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Eskihlíð. Laus strax. strax. 4ra herb. ibúð á 2. hæð í Kópa vogi, bílskúr. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Þinghólsbraut. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Sól- heima, bílskúrsréttur. 6—7 herb. íbúð á 2. hæð við Goðheima. Skip og fustcignir Austurstræti 12. Sin\i 21735 Eftir lokun simi 36329. 4ra herb. íbiíð í Sólheimum 23, til sölu. Upplýsingar í síma 37696. 7/7 sölu 2 herb. risíbúð við Melabraut, teppalögð. Sérinngangur, — bílskúr. Laus til íbúðar. 3 herb. 85 ferm. jarðhæð við Njörvasund, tvöfalt gler, lóðin fullgerð. 3 herb. íbúðarhæð við Hlíðar- veg Kópavogi, sérinngang- ur. 3 herb. íbúðir í miðborginni. 4 herb. íbúð í vesturenda sam- býlishúss í Kópavogi Sjálf- virkar þvottavélar og sam- eign frágengin, suðursvalir, mikið útsýni. 4 herb. endaíbúð á 1. hæð við Eskihlíð. Laus til íbúðar. 4 herb. endaibúð ásamt 1 herb í kjallara við Eskihlíð, laus strax. 4 herb. íbúð í kjallara við Hraunteig. Nýuppmálað bað og eld'hús. 4 herb. íbúðarhæð við Soga- veg. Allt sér. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Brúnaveg, sérinngangur, — bílskúrsréttur. — Miklar geymslur í kjallara. Ný teppi á stofum, holi og stiga. Fallegar harðviðarinnrétt- ingar. íbúðin verður seld öll nýmáluð í fyllsta standi. — Mikið útsýni, tvennar sval ir. 5—7 herb. íbúðir í mið- og austurborginni. Einbýlishús við Vallartröð, Kópavogi. Einbýlishús um 150 ferm. sunnan megin í Kópavogi. Húsið er tilbúið undir tré- verk. Keðjuhús (parhús) í Sigvalda hverfi, Kópavogi, 120 ferm. íbúð. Á jarðhæð bílskúr, herbergi og geymslur, gæti verið 2 herb. íbúð. Grunnar fyrir Sigvaldahús ásamt uppsláttartimbri og gluggum. FASTEIGNASAl AM HÚS&EIGNIR 8ANKASTRÆTIé Sfmar: 18828 — 14637 Heimasímar 40863 og 22790. 7/7 sölu Góð 3 herb. íbúð við Stóra- gerði (2 svefnherb.). Góð 4 herb. jarðhæð í Vest- urborginni. 4 herb íbúð við Kleppsveg. 4 herb. þakhæð í Vesturborg- inni Mjög góð 5 herb. íbúð við Eskihlíð (blokk). 5 herb. íbúð tilbúin undir tré- verk m. m. í Kópavogi. Útb. 450 þús. Höfum kaupendur að 2—3 herb. íbúðum og íbúðum í smiðum. Húsa & íbúðasulan Laugavegi 18, III, haeð,- Sími 18429. Heimasími 30634. að auglýsing í útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Laugavegi 11. 8ími 21515 Kvöldsími 33687 7/7 sölu 2 herb. einstaklingsíbúð á fall egum stað í Laugarnesi. — Ibúðin er að verða fullgerð. Harðviðarinnrétting, vand- að eldhús og baðherbergi. íbúðin verður með teppum. Suðursvalir og sér hitaveita. Sameign fullgerð. 3 herb íbúð rétt við miðborg- ina. íbúðin er á 2. hæð í nýju steinhúsi. Tvennar svalir. Tækifæri fyrir þá, sem leita að íbúð mið- svæðis. 6 herb. íbúð tilbúin undir tré- verk og málningu á Sel- tjarnarnesi. Tvöfalt gler í gluggum. Allt sér á hæð- inni. 6 herb. lúxusíbúð um 170 ferm. efri hæð í tvíbýlis- húsi á Seltjarnarnesi. Allt sér á hæðinni. Allar innrétt inngar mjög vandaðar. — 4svefnherbergi, suðursvalir. Sjávarsýn, sem ekki verður byggt fyrir. FASTEIGNAVAL Skólav.stig 3 A, II. hæð. Sín’ar 22911 og 19255 Kvöldsími milli kL 7 og 8 37841. 7/7 sölu m.a. 2 herb. ódýr íbúð við Soga- blett. Útb. kr. 100 þús. 2 herb. kjallaraíbúð við Skeið arvig. 2 herb. jarðhæð við Grettis- götu, sérinngangur. 3ja herb. risíbúð við Mela- braut. Sérhiti, sérinngangur. Laus nú þegar. 3 herb. efri hæð við Njálsgötu. Útborgun kr. 250 þús. Laus nú þegar. 3 herb. stór risibúð við Karfa- vog. 3 herb. íbúð ásamt tveim litlum herb. í risi, við Hjallaveg. 4 herb. efri hæð við Asenda. 4 herb. skemmtileg rishæð við Tómasarhaga. Laus nú þeg- ar. 5 herb. 146 ferm. íbúðarhæð við Fálkagötu, byggingar- réttur fylgir. íbúðir í smíðum í miklu úr- vali í borginni og nágrenni. llngur maílur óstar eftir vinnu við bílaklæðningar. Vanur hliðstæðum störfum. Algjörri reglusemi heitið. Tilboð legg- ist inn á afgr. MbL sem fyrst, merkt: „7837“. íbúðir óskast Miklar útborganir. 2 herb. íbúð, helzt 1 Vestur- borginni. 3— 4 herb. íbúð með bílskúr eða bílskúrsrétti. 4— 5 herb. íbúðarhæð eða ein- býlishús með bílskúr eða bílskúrsréttL Einnig kjallari eða risíbúð, 3—4 herb., laus nú þegar. 7/7 sölu 3 herb. ódýr íbúð við Njáls- götu, sérhitaveita. Laus strax. 3 herb. hæð í steinhúsL 90 ferm. skammt frá höfninnL Suðursvalir. Útb. aðeins kr. 400 þús. 3 herb. efri hæð I timburhúsi í gamla bænum, allt sér. 4 herb. íbúð í steinhúsi við Rauðarárstíg. Útb. 400 þús, 4 herb. jarðbæð í Teigunum. Nýmáluð með sérinngangL Ódýr rishæð 80 ferm. neðst 1 Hlíðunum. Sérhitaveita. — Verð aðeins kr. 500 þús. Glæsileg hæð með sérinn- gangi í HJíðunum. AIMENNA HSTEIGHASftlftH UNDARGATA 9 SlMI 21150 7/7 sölu m. a. 3 herb. íbúðarhæð við Laufás- veg. 3 herb. kjallaraíbúð við Þing- hólsbraut, harðviðarinnrétt- ingar. 4 herb. kjallaraíbúð við Hraun teig, sérinngangur, sérhiti. 4 herb. íbúðarhæð við Þver- holt. t 5 herb. íbúð á 1. hæð við Engihlíð, sérinngangur, sér- hiti. 5—6 herb. íbúð á 1. hæð við Fálkagötu, sérinngangur, — sérhiti. Stórglæsileg 6 herb. íbúð á 2. hæð við Goðheima, sér- þvottahús, sérhiti. 6 herb. íbúð á 1. hæð við Lyngbrekku. Allt sér. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Nes- veg, sérinngangur, sérhiti. Einbýlishús við Borgarholts- braut, stór bílskúr. 3 herb. einbýlishús í Breið- holtshverfi. Einbýlishús við HvammsgerðL Raðhús við Laugalæk. Nýleg 6 herb. íbúð á tveimur hæðum við Nýbýlaveg, sér- inngangur, sérhitL Skipa- & fasleignasalati KIRKJUHVOLI Síxnar: 14916 ok 13841 »Hrelma« Úrval af silkidamaski. — Tiibúin rúmföt, hvít og mislit Lök, koddaver, sængurver, sængur, koddar, teppi. — Póstsendum — »Helma« Freyjugötu 15. — Sími 11877. Hafnarstræti — Sími 13491.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.