Morgunblaðið - 09.06.1965, Síða 15

Morgunblaðið - 09.06.1965, Síða 15
Miðvikudagur 9. Júní 1965 MORGUNBLABIÐ 15 Aðalfundur Bræðslufélogs KeQavikur hf. verður haldinn sunnudaginn 13. júní 1965 kl. 2,30 e.h. í Aðalveri, Keflavík. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Próf í píputögnum Pípulagningameistarar, sem ætla að láta nemendur sína ganga undir verklegt próf í júní 1965 sendi skriflega umsókn til formanns prófnefndar Benó- nýs Kristjánssonar, Heiðargerði 74, fyrir 14. júní nk. — Umsókninni skal fylgja: 1. Námssamningur. 2. Fæðingar- og skírnarvottorð nemandans. 3. Vottorð frá meistara um að nemandi hafi lokið verkiegum námstíma. 4. Burtfararskírteini frá Iðnskóla. 5. Prófgjad kr. 1000,00. PRÓFNEFNDIN. Til sölu 2JA HERBERGJA góð, teppalögð íbúð við Austur- brún. Allir veðréttir lausir. 3JA HERBERGJA fokheld ibúð um 80 ferm. á neðri hæð í tvíbýlishúsi, í Kópavogi. íbúðin er grófpússuð og húsið pússað að utan. Einfalt gler. Verð kr. 350 jþús. — Útborgun 250 þús. 3JA HERBERGJA góð íbúð um 100 ferm. við Rauða læk. Sér inngangur. Tvöfalt gler. Sér hitaveita. Westinghouse þvottavélasamstæða. Falleg rækt uð lóð. 3JA HERBERGJA fokheld íbúð á efri hæð í fjór- býlishúsi við Sæviðarsund um 85 ferm. 4RA HERBERGJA mjög góð íbúð á 1. hæð í sam- býlishúsi við Safamýri. 3 svefnherberi. Harð- viðarinnrétting. Tvöfalt verksmiðjugler. Eir- ofnar. Tvær svalir. Óbrotið útsýni. Teppi. Bilskúrsréttur. EINBÝLISHÚS á góðum og rólegum stað við Mið- tún, ásamt bílskúr með 3ja fasa lögn, og stór- um ræktuðum garði. Húsið er kjallari og hæð. Grunnflötur um 60 ferm. — Hitaveita. — Útborgun 600 þúsund. 6 HERBERGJA nýstandsett íbúðarhæð við Fálka- götu ásamt verðmætum byggingarétti. — Má breyta í tvær íbúðir. Stórar svalir. Útborgun 600 þús. 1. veðréttur laus. EINBÝLISHÚS á mjög skemmtilegum stað við Þing- hólsbraut. Fagurt útsýni. Húsið er nýmálað, með tvöföldu verksmiðjugleri. 4 svefnherbergi. Bíl- skúrsréttur. Allt á einni hæð. LÚXUSÍBÚÐ í sérflokki ,við Miðborgina. íbúðin er um 200 ferm., öll ný teppalögð, 3 svefnherbergi, stórar stofur, húsbóndaherb., sér þvottahús og geymsla, eldhús með eldavélasetti og inn- byggðri uppþvottavél. Stórglæsilegt baðherb. með baðklefa. Sér inngangur. Tvöfalt gler. Hitaveita. EINBÝLISHÚS mjög glæsilegt á einum skemmti- legasta stað á Flötunum. Um 160 ferm. auk bíl- skúrs fyrir tvo bíla. Selst fokhelt. FASTEIGNA- og LÖGFRÆÐISTOFAN, Laugavegi 28b — Sími 19455. Jón Grétar Sigurðsson, hdl. Gísli Theodórsson. Fasteignaviðskipti. — Heimasími 18832. Ef þér leitið eftir afslöppun mun JOHNSON að- stoða yður. Bátur með JOHNSON-utanborðsmótor er ánægja fyrir fjölskylduna, eykur veiðimöguleika hvort sem um atvinnu eða sport er að ræða. JOHNSON er byggður til að þola jafnt ferskt vatn sem sjó. JOHNSON er mest seldi utanborðsmótorinn í heiminum. JOHNSON er jafnan fyrirliggjandi í stærðunum 3—40 hp. — Viðgerða- og varahlutaþjónusta. I. vélstjóra vantar nú þegar á 55 rúmlesta bát, sem stundar humarveiðar frá Reykjavík. -— Upplýsingar hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna og í síma 1-36-23 eftir kl. 17.00. Mýjar íbúðír til sölu Höfum til sölu nokkrar sérstaklega fallegar 2ja, 3ja — 4ra og 5 herb. íbúðir, sem teiknaðar eru af Kjartani Sveinssyni í nýju sambýlishúsi, sem verið er að byggja við Hraunbæ. íbúðirnar liggja sérstak lega vel við sólu. Mjög fallegt útsýni. Malbikuð gata. — Hitaveita væntanleg. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. löggiltur fasteiqnasai ,|ii,|||il,;i| ||"j;|||||i;>| illiilllniiii li,n„lll:iii, Tjarnargötu 16 (AB húsið) Sími 20925 og 20025 heima. * lldýrar ibúðir í smíðum Til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í þriggja hæða fjölbýlishúsi í Árbæjarhverfinu nýja. íbúðii-nar selj ast fokheldar. Stærð 2ja herb. íbúða 68 ferm. verð kr. 250 þús. — Stærð 3ja herb. íbúða 86 ferm. verð kr. 300 þús. — Stærð 4ra herb. íbúða 110 ferm. verð kr. 350 þús. — Hverri íbúð getur fylgt herbergi í kjallara ef vill. — Allar nánari • upplýsingar og teikningar fyrirliggjandi á skrifstofunni. EIGNASALAN II t Y K .1 A V i K ÞORDUR G. HALLDÓRSSON INGÓLFSSTRÆTl 9. |, Símar 19540 og 19191. Kl. 7.30—9 sími 51566. NÝJUM BlL A KIÐ SJÁLF Almonna bifreiðaleigan hf. Klapparstíg 40. — Simi 13776 ★ KEFLAVÍK Ilrtngbraut 106. — Siml 1513. * AKRANES Suðurgata 64. — Síml 1170 MAGIMUSAR skipholti21 símar 21190-21185 ettir lokun simi 21037 ER ELZTA REYNDASTA OG ÓDÝRASTA bíialeigan í Reykjavik. BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SIMI 188 3 3 BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 188 3 3 LITL A bifreiðaleigan Ingólfsstræti 11. Volkswagen 1200 Sími 14970 Ferðafélag Islands fer gróðursetningarferð í Heiðmörk, fimmtudagskvöld, kl. 8, frá Austurvelli. Félagar vinsamlegast beðnir um að mæta.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.