Morgunblaðið - 09.06.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.06.1965, Blaðsíða 18
18 MORCUNBLADIÐ Miðvikudagur 9. júní 1965 YFIR 50 ÁRA REYNSLA OUTBOARD MARINE í SMÍÐI UTANBORÐSHREYFLA ER TRYGGING YÐAR ÞEGAR ÞÉR KAUPIÐ EVÍNRUDE 3 hð. 5% — 18 — 40 — Kr. 7.469,00 — 14.650,00 — 21.833,00 — 30.515,00 E VINRUDE LAUGAVEGI 178 SfMI 38000 UTBOÐ Tilboð óskast í að sprengja, aka og koma fyrir grjóti, við hafnargarð á Akranesi. — Uppdrátta og útboðslýsingar má vitja í verkfræðistofuna Akra- nesi, Skagabraut 35, gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 25. júní 1965 kl. 11. — Tilboðum sé skilað fyrir þann tíma. Akranesi, 4. júní 1965. Bæjarstjórinn. Lúxushœð til sölu Til sölu er ný 170 ferm. efri hæð í sérflokki í tví- býlishúsi á bezta stað á Seltjarnarnesi. 4 svefnher- bergi, bað, þvottahús, kontor, 2 mjög stórar sam- liggjandi stofur, eldhús með borðkrók, W.C., skáli og ytri forstofa. íbúðin er öll teppalögð og allar inn réttingar úr harðviði. Tvöfalt gler og bílskúrs- réttindi, svalir. Glæsilegt útsýni. Sérstaklega hag- kvæm lán frá 10—25 ára áhvílandi. Skipa- og fasteignasalan KIRKJUHVOLI Símar: 14916 og 13842 Lagerstarf Sandalar >f Gúmm'iskór Strigaskór >f Drengjaskór >f T elpnaskór >f NÝTT ÚRVAL o. m. fl. Skóverzlunín Framnesveg 2. Mann vantar nú þegar eða sem fyrst í varahluta- verzlun okkar. — Þekking á bifreiðum og bifreiða- varahlutum nauðsynleg. '.S KRISTJÁNSSON H.F. ö M B 0 t) I l) SUDURLÁNDSBRÁUT -2 • SÍMI .3 53 00 I SÍMl': 3V333 • »■■■» c i $VALLT TlLLflGU KtiANA'BÍ LAP Vflskófluk X)-RATTAT?BÍLAn FLUTNIN6AVA6NA1Í. pVHGAmHUVÉm^ 'JV333 FASTEIGNA-OG VERÐBRÉFASALA Til sölu einbýlishús. Selst uppsteypt við Dragaveg. — Húsið er á tveim hæðum, alls 200 ferm. Á 1. hæð vinnuherbergi húsbónda, 2 herb., snyrtiherb., 2 geymslur, bílskúr. 2. hæð: 2 stórar stofur, vinnu- herbergi húsfreyju, 2 herbergi, bað og edhús. (Arkitekt: Skúli H. Norðdahl.) Olaffur Þorgpímsson nn. Austurstpseti 14, 3 hæð - Sími 21785 Ungur maður Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða ung an mann til fjölbreyttra skrifstofustarfa. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 13. þ.m., merkt: „Skrif- stofustörf — 7764“. Gluggar og útihurðir Tökum að okkur smíði á gluggum og útihurðum. — Leitið tilboða hjá oss. Sími 50520. Vo'kswagen sendiferðabifreið Vér viljum selja Volkswagen sendiferðabifreið ár- gerð 1963. Bifreiðin er með hliðargluggum og sætum fyrir 5 farþega. Til sýnis á Rauðarárstíg 1 í dag og á morgun. G. Helgason og IHeísteð hf. Rauðarárstíg 1. —,Sími 11644.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.