Morgunblaðið - 09.06.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.06.1965, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLADIÐ Miðvikudagur 9. júní 1965 Maðurinn minn Döktor ALEXANDER JÓHANNESSON fyrrverandi háskólarektor, andaðist annan í hvítasunnu. Heba Jóhannesson. Bróðir okkar HALLDÓR GUÐBJARNASON andaðist 8. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. Ingibjörg Guðbjarnadóttir, Elínborg Guðbjarnadóttir. Fóstra mín HELGA JÓNASDÓTTIR andaðist að Elliheimilinu Grund 7. þessa mánaðar. F. h. vandamanna. • • Anna Jónsdóttir. JÓN JÓNSSON Vífilsgötu 7, andaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins 7. júní. Vandamenn. Móðir okkar og fósturmóðir ÞÓRA SIGURÐARDÓTTIR frá Upsum, lézt 5. júní. Jar.ðarförin fer fram frá Dómkirkjunni n.k. fimmtudag kl. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað. Sigrún Arnórsdóttir, Lárus Arnórsson, Víkingur H. Arnórsson, Jakob Pálsson. Útför mannsins míns GUÐJÓNSJÓNSSONAR fer fram að Ási, laugardaginn 12. júní og hefst kl. 2efh. Að ósk hins látna eru blóm og kransar afbeðnir. Ferð úr Reykjavík verður kl. 12 frá Bifreiðastöð ís- lands. Ingiríður Eiríksdóttir. Móðir mín ELÍN EGILSSON lézt að heimili sínu Laufásvegi 52, laugardaginn '5. júní. Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 11. júní kl. 1,30 e.h. Fyrir hönd aðstandenda. Þorsteinn Egilsson. Útför systur okkar GUÐRÚNAR INGIBJARGAR BALDVINSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 10. júní kl. 1,30. Halldóra Baldvinsdóttir, Ingimar Baldvinsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall eigin- konu, móður og tengdamóður ELÍSABETAR ANDRÉSDÓTTUR Sólbyrgi, ísafirði, sem lézt hinn 29. f.m. Minningarathöfn og bálför hefir þegar farið fram, Gunnar Kristinsson, Kristín Gunnarsdóttir, María Gunnarsdóttir, Sólveig Ingimarsdóttir, Auður Eiríksdóttir, Kolbrún Þórisdóttir, Alfred Baarregaard, Finnur Finnsson, Kristinn Gunnarsson, Andrés Gunnarsson,1 Aðalsteinn Gunnarsson. og barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð og kveðjur vegna fráfalls og jarðarfarar MAGNÚSAR JÓNS KRISTÓFERSSONAR verkstjóra. Laufey Guðmundsdóttir, Kristófer Magnússon, Sólveig Ágústsdóttir, Guðrún Bjarnadóttir, Jóhann Sveinsson, Sjöfn Magnúsdóttir, Ingimundur Jónsson og barnabörn. Gáfu 30 þús. kr. til sumardvalar barna SJÓMANNADAGURINN er ný- afstaðinn og í gærdag komu konur úr kvennadeild slysavarn- arfélagsins í Reykjavík til stjórn ar Sjómannadagsins og afhentu 30 þúsund krónur, sem gjöf til styrktar sumardvalar barna^ sem Sjómannadagurinn mun nú starf rækja þriðja árið í röð. Þessar konur höfðu kaffisölu á Sjómannadaginn í þvi augna- miði að styrkja sjómannatoörn til sumardvalar og hafa þær sýnt mikinn dugnað og fórnfýsi í því skyni. Öllum þeim sem sýndu mér vinsemd á áttræðisafmæl- inu 26. maí s.l. sendi ég hjartans þakkir og blessunar- óskir. Sgiurlaug Helgadóttir, Sigtúni, Borgarfirði eystra. Sonum okkar og tengdadætrum, svo og öðrum vinum og velunnurum, nær og fjær, sendum við alúðarþakkir fyrir gjafir og heillaskeyti á 50 ára hjúskaparafmæli okkar, 23. maí s.l. — Sérstakar þakkir færum við Vopn- firðingum fyrir þann hlýhug, sem þeir sýndu með því að halda okkur fjölmennt samsæti, þar sem þeir færðu okkur rausnarlega gjög. Guð blessi ykkur og heimili ykkar. Vopnafirði, 30. maí 1965 Anna Magnúsdóttir, Björn Jóhannsson. Sjómannadagur- inn á Skap;aströnd Skagaströnd, 3. júní Hátíðahöld sjómannadagsins hófust með skrúðgöngu frá höfn inni í kirkju, þar sem sóknar- presturinn, séra Pétur Ingjalds- son, predikaði. Einnig voru 3 gamlir sjómenn heiðraðir, þeir Gísli Ei'narsson, Viðvík, Jóhann- es Pálsson, Garði og Konrá'ð Klemenzson, Garðshúsum. Keppt var í róðri og skipsihöfnin á vél- bátnum Vísi. Þá kepptu drengja- sveitir og sigraði sveit Óla Boga sonar. Var og fleira til skemmt- unar. Kvikmyndasýningar voru í samkomuhúsinu og Skátaskál- anum og dansað var fram á nótt. — Þórður. • • Opum bann- aður akstur Tallahassee, Florida, 3. júní - AP RÍKISÞING Florida samþykkti á miðvikudag lög, til að koma í veg fyrir að apar aki bílum. Lagafrumvaipið, sem sam- þykkt var, er til komið vegna atviks, sem átti sér stað 15. des- ember sl. á þjóðvegi skammt frá Tampa. Lögreglumenn stöðvuðu þá bíl, og uppgötvuðu þá að hon- um var ekið af sjimpansa, en éig- andinn sat í farþegasætinu. Eigandi apans slapp við ákæru, því engin lög mæltu svo fyrir að apar mættu ekki aka bílum. Hinsvegar hefur nú verið sett undir þann leka. ROULUNDS bremsu' fást f úrvaisgæöaflokkura á fiestar tegundir bifreiða. hosur reímar leqt steinaK oq vJ plÖtUK S. HELGASON HF. Súðarvogi 20 — Sími 36177. Matvöruverzlun Óska eftir að kaupa matvöruverzlun nú þegar eða síðar. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ.m., merkt: „Góður staður — 7815“. Tllboð óskast í varahluti í ýmsar eldri gerðir bifreiða, bifhjóla og vinnuvéla, elnnig í rafmagnstæki, hrein lætistæki, hitunartæki, notaða hjólbarða, hurðir, vinnuskúr, fleka, borð, 7 kw dieselrafstöð o. fl. Hlutirnir verða til sýnis í birgðastöð Pósts- og síma málastjórnarinnar að Jörva, fimmtudaginn 10. og föstudaginn 11. júní nk. milli kl. 9.00 og 17.00 báða dagana. Hlutirnir verða flokkaðir í tölusetta hópa og óskast númer tilgreind í tilboði ásamt nafni heimilisfang og símanúmer bjóðanda. — Tilboðum sé skilað í skrifstofu vora Borgartúni 7 fyrir kl. 18.00 föstudaginn 11. júní. Innkaupastofnun rikisins. Þökkum af alhug ættingjum, tengdafólki og vinum fyrir margvíslega hljálp, samúð og vinarhug við anúlát og útför mannsins míns og föður okkar ÁSGRÍMS ÁGÚSTSSONAR Njálsgötu 32 B. Guð fylgi ykkur öllum. Margrét Ingimundardóttir, Sigríður Ágústa, Þorbjörg Kolbrún, Ása Margrét, Inga Hlíf, Ásgrímsdætur. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR Fjalli, Skeióum. Einnig kúplingsboröarí alla bíla og traklora. Fást hjá flestum varahlutaverzlunum um land allt Börnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.