Morgunblaðið - 09.06.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.06.1965, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 9. júní 1965 Siml 111» Ástorhreiðrið Bráðskemmtileg bandarísk gamanmynd í litum, með 1QNH&ÍÚ KlM NÓVAK ásamt James Garner Og Tony Randall. kl. 5 og 9. — Hækkað verð. IfifflS Verðlaunamyndin: AÐ DREPA SÖNGFUGL Tfokill á^¥ Jgregory Mockingbird ] Jfgj^ Mffií BADfflH: PHILLIP ALFOR0 • JOHN MEGNA • RUTHft'HITÍ-PAuTfÍX 3 JMCK PEIffiS • fRANK OVERTOH - ROSEMARÍ MURPHY ¦ COLLIN WILCOX J Efnisrík og afbragðsvel leikin ný amerísk stófmynd, byggð á hinni víðfrægu sögu eftir Harper Lee. Myndin hlaut þrjú Oscar-verðlaun 19-62, þ. á m. Gregory Peck sem bezti leikari ársins. Bönnuð innan 14 ára. kí. 5 og 9. Hækkað verð. IP* Ms. Yuki Hansen fer frá Reykjavík miðviku- daginn 16. júní nk. til Fær- eyja og Kaupmannahafnar. Tilkynningar um flutning ósk ast sem fyrst Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Sími 1118« ISLENZKUR TEXTI JUÆXXX 2»J n*s»*i.,i. (The Pink Panther) Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd í lit- um og Technirama. Hin stór- snjalla kvikmyndasaga hefur verið framhaldssaga í Vísi að undanförnu. Myndin hefur hvarvetna hlotið metaðsókn. Dravid Niven Peter Sellers Claudia Cardinale. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. W STJÖRNURflí *"¦* Simi 18936 WIV Bobby greifi nýtur lífsins Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný þýzk gamanmynd í litum, ein af þeim allra skemmtilegustu, sem hinn vin- sæli Peter Alexander hefur leikið í. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Félagslsf Litli ferðaklúbburinn Tvær ferðir um næstu helgL Helgarferð í Þórsmörk. — Gönguferð á Esju á sunnudag. Farmiðasala á Fríkirkjuv. 11 föstudagskvöid kl. 8—10. — Uppl. í síma 15937 alla daga frá 2—8. Byggingasmavinnufélag starfsmanna Reykjavíkurborgar Aðalf undur félagsins verður haidinn í kvöld, miðvikudaginn* 9. júní kl. 20.30 að Skúlatúni 2, 4. hæð. Stjórnin. Iðnaðarhúsnæði 150 ferm. iðnaðarhúsnæði á jarðhæð til leigu nú þegar í Múlahverfinu. Tilvalið fyrir bílaverkstæði. Tilboð óskast send afgr. Mbl., merkt: „Múli — 7838". Saumastofa — Forstöðukona Saumastofu vantar forstöðukonu. Þarf að sníða og stjórna verki. — Þær iem áhuga hafa á þessu starfi sendi nöfn sín tfg upplýsingar um fyrri störf á afgr. Mbl., merkt: „7843" fyrir 12. þ.m. Ný brezk verðlaunamynd með ÍSLENZKUM TEXTA. Njósnir í Prag HQTfNOUGHfORJUNE Bráðskemmtileg mynd í litum frá Rank. Þessi mynd er alveg í sérflokki, og þeir, sem vilja' sjá skemmtilega mynd og frá- bæran leik ættu ekki að láta ha.na fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde Sylva Koscina Leikstjóri Ralph T'homas Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSID Sýning í kvöld kl. 20. Sýning föstudag kl. 20,00 Jámiiausljui Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Sýning í kvöld kl. 20.30. Þrjár sýningar eftir. Sú gamla kemur í heimsókn Sýning fimmtudag kl. 20.30. Þrjár sýningar eftir. Ævintýri á yönguför . Sýning fóstudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. AðgöngumiðasaJan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Volkswagen 'BZ—'G3 Góður Volkswagen óskast til kaups. Staðgreiðsla. Uppl. i síma 10494 milli kl. 7 og 10. Samkomur Kristniboðssambandið Fagnaðarsamkoma fyrir frú Aslaugu og Jóhannes Ólafsson kristniboðslækni í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Bet- aníu, Laufásvegi 13. Allir eru hjaitanlega velkomxúx._______ san ÍSLENZKUR TEXTI Spencer - fjölskyldan (Spencer's Mountainl Bráðskemmtileg, ný, amerisk stórmynd í litum og Cinema- Scope. Aðalhlutverk: Heiwy Fonda Maureen O'Hara Ennfremur: Níu skemmtilegir krakkar. í myndinni er ÍSLENZKUR TEXTI Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5. Stórbingó kl. 9. Opið í kvöld Kvöldverður frá kl. 6. Sími 19636. Trúlofunarhringar HALLDOR Skólavörðustíg 2. ATBUOIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Simi 11544. Ævintýri unga mannsins ¦^5?^™" Jerrv ww.d's iwiiwwn * •¦¦¦¦ %HeMiNGWaYfc AotnturesoF AfbUNGHAN ClNttMAbcOPÉ COLOR by DE LOXB Víðfræg amerísk stórmynd tilkomumikil og spennandi. Byggð á 10 smásögum eftir Nóbelsverðlaunaskáldið Ern- est Hemmingway. Richard Beymer Diana Baker Paul Newman kl. 5 og 9. LAUCARAS Sími 32075 og 38150. tneeij Miss MísclrveP'i opVö2l ' ju>.I i ¦' *¦?¦¦¦ -: ¦sjr Jessicsi Ný, amerísk stórmynd í lit- um og CinemaScope. Myndin gerist á hinni fögru Sikiley í MiðjarðarhafL TEXTI kl. 5, 7 og 9. Tilboð Tilboð óskast í að steypa upp og gera fokhelda stækkun kirkjunnar í Keflavík. Teikningar og út- boðslýsing fást h'já undirrituðum gegn 1000 kr. skilatryggingu. — Frestur til að skila tilboðum er til 25. júní nk. Keflavík, 9. júní 1965. HERMANN EIRÍKSSON, Sóltúni 1. „H.G. — 391". iSerbergisþernu vantar á Hótel Borg (Vaktaskipti) — Upplýsingar á skrif stofu hótelsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.