Morgunblaðið - 09.06.1965, Síða 26

Morgunblaðið - 09.06.1965, Síða 26
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 9. júní 1965 2@ Síioi 114 75 Ásfarhreiðrið Bráðskemmtileg bandarísk gamanmynd í litum, með II_____ m- æ: wmwjíg Out ásamt James Garner og Tony Randall. kl. 5 og 9. — Hækkað verð. MMFmmmrn Verðlaunamyndin: AÐ DREPA SÖNGFUGL BADHAIH - PHILLIP AtFORD ■ JOHN MEGNA ■ RUTHWHÍTE ■ PAUl FIX _P0K PETtRS • FRANK OMON ■ ROSEMARY MURPHY • COLLIN WILCOX Kfnisrík og afbragðsvel leikin ný amerísk stófmynd, byggð á hinni víðfrægu sögu eftir Harper Lee. Myndin hlaut þrjú Oscar-verðlaun T 962, þ á m. Gregory Peck sem bezti leikari ársins. Bönnuð innan 14 ára. kl. 5 og 9. Hækkað verð. Ra Ms. Yuki Hansen fer frá Reykjavík miðviku- daginn 16. júní nk. til Fær- eyja og Kaupmannahafnar. Tilkynningar um flutning ósk ast sem fyrsL Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. TÓNABÍÓ fiími 11189 ÍSLENZKUR TEXTI wr.ia'KT (The Pink Panther) Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd í lit- um og Technirama. Hin stór- snjalla kvikmyndasaga hefur verið framhaldssaga í Vísi að undanförnu. Myndin hefur hvarvetna hlotið metaðsókn. Diavid Niven Peter Sellers Claudia Cardinale. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. yy STJÖRNURflí Simi 18936 oJrAU Bobby greifi nýtur lífsins Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný þýzk gamanmynd í litum, ein af þeim allra skemmtilegustu, sem hinn vin- sæli Peter Alexander hefur leikið í. Mynd fyrir aíla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Félagslii Litli ferðaklúbburinn Tvær ferðir um næstu helgL Helgarferð í Þórsmörk. — Gönguferð á Esju á sunnudag. Farmiðasala á Fríkirkjuv. 11 föstudagskvöld kl. 8—10. — Uppl. í síma 15937 alla daga frá 2—8. Byggingasimavinnufélag starfsmanna Reykjavíkurborgar Aðalfundur félagsins verður haldinn í kvöld, miðvikudaginn 9. júní kl. 20.30 að Skúlatúni 2, 4. hæð. Stjórnin. Iðnaðarhúsnæði 150 ferm. iðnaðarhúsnæði á jarðhæð til leigu nú þegar í Múlahverfinu. Tilvalið fyrir bílavei kstæði. Tilboð óskast send afgr. Mbl., merkt: „Múli — 7838“. Saumastofa — Forstóðukona Saumastofu vantar forstöðukonu. Þarf að sníða og stjórna verki. — Þær aem áhuga hafa á þessu starfi sendi nöfn sín trg upplýsingar um fyrri störf á afgr. Mbl., merkt: „7843“ fyrir 12. þ.m. Ný brezk verðlaunamynd með ÍSLENZKUM TEXTA. Njósnir í Prag Bráðskemmtileg mynd í litum frá Rank. Þessi mynd er alveg í sérflokki, og þeir, sem vilja sjá skemmtilega mynd og frá- bæran leik ættu ekki að láta hana fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde Sylva Koscina Leikstjóri Ralph T'homas Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍWJ ÞJÓÐLEIKHÚSID ýlþfcitHí ftutterfk Sýning í kvöld kl. 20. Sýning föstudag kl. 20,00 Jámhauslim Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgóngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Sýning í kvöld kl. 20.30. Þrjár sýningar eftir. Sií gamla kemur í heimsókn Sýning fimmtudag kl. 20.30. Þrjár sýningar eftir. /ívintýri á giinguför ■ Sýning föstudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Mkswagen ‘62—‘63 Góður Volkswagen óskast til kaups. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 10494 milli kl. 7 og 10. Samkomur Kristniboffssambandið Fagnaðarsamkoma fyrir frú Aslaugu og Jóhannes Ólafsson kristniboðslækni í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Bet- aníu, Laufásvegi 13. Allir eru hjaitanlega velkonuúr. [turbæjaí — pMi i-ij ÆMa ÍSLENZKUR TEXTl Speneer - fjölskyldan (Spencer’s Mountain) Bráðskemmtileg, ný, amerisk stórmynd í litum og Cinema- Scope. Aðalhlutverk: Heniry Fonda Maureen O’Hara Ennfremur: Níu skemmtilegir krakkar. 1 myndinni er ÍSLENZKUR TEXTI Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5. Stórbingó kl. 9. Opið í kvöld Kvöldverffur frá kl. 6. Sími 19636. Trúlofunarhringar H A L L D O R Skólavörðustíg 2. ATHUGIÐ að borið saman við úlbreiðslu er langtum ódýrara aff auglýsa í Morgunblaffinu en öðrum biöðum. Simi 11544. Ævintýri unga mannsins JERRY WALD'S produetión of “ 11 HeMiNGWaYIS nturesoF ungMan CinmmaScOPÉ COLOR by DE LUXB DvkM frr ScrMnptar bv MARTIN RlTT A.E HOTCHNER Víðfræg amerísk stórmynd tilkomumikil og spennandi. Byggð á 10 smásögum eftir Nóbelsverðlaunaskáldið Ern- est Hemmingway. Richard Beymer Diana Baker Paul Newman kl. 5 og 9. laugaras Sími 32075 og 38150. ineefc Miss Mischíef 1 cf1QÓ2i Ný, amerísk stórmynd í lit- um og CinemaScope. Myndin gerist á hinni fögru Sikiley í MiðjarðarhafL lsLE\Z&U TI'AII kl. 5, 7 og 9. Tilboð Tilboð óskast í að steypa upp og gera fokhelda stækkun kirkjunnar í Keflavík. Teikningar og út- boðslýsing fást h’já undirrituðum gegn 1000 kr. skilatryggingu. — Frestur til að skila tilboðum er til 25. júní nk. Keflavík, 9. júní 1965. HERMANN EIRÍKSSON, Sóltúni 1. „H.G. — 391“ Kerbergisþernu vantar á Hótel Borg (Vaktaskipti) — Upplýsingar á skrif stoi'u hótelsins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.