Morgunblaðið - 09.06.1965, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 09.06.1965, Qupperneq 29
Miðvikudagur 9. júní 1965 MORCUNBLAÐIÐ 29 ajtltvarpiö Miðvikudagur 9. Júni T:00 Morgunútvarp. 7:30 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 Við vinnuna. — Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Til- kynningar — íslenzk lög og klassisk tónlist. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik — (17:00 Fréttir). 16:30 Lög úr kvikmyndum. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. JO.OO Konsert nr. 5 í F-dúr fyrir horn og hljómsveit etftir Jan Václav Stich-Punto. Miro&lav Stetfek og Sinfóníu- hljómsveitin i Prag leika; Bohumir Liska stfj. 20:20 ,,Elskendur“, smásaga eftir Liam O’Flaherty 1 þýðingu Boga Olatfssonar. Steindór Hjörleifs- son leikari les. 20:46 íslenzk tórulist: Lög etftir Jónas Tómasson. 21:00 Aldarminning danska tónskálds ins Carls Nielsen Dr. Hallgrím- ur Helgason flytur erindi með tónleikum. 21:40 Varizt slysin í>órður Runóltfsson öryggisméla stjóri beinir máli sínu einkum til bænda. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Bræðurnir", saga frá kross- ferðatímunum eftir Rider Hagg- ard í þýðingu Þorsteins Finn- bogasonar. Séra Emil Björnsson les (17). 22:30 Lög unga flólksins Gerður Guðmundsdóttir kynnir. 23:20 Dagskráriok. MEÐ ÁVÖLUM AVALUR “BANI" BAMA“ BETRI STÝRISEIGIHLEIKAR BETRl STÖÐUGLEIKI j BEYGJUM BETRI HEMLUN BETRI ENDINfi iti« yður meiri þaegindi öryggi í akstri — notið GOODYEAR GS, ti býður yður fleiri kosti fyrir sama verð. F. STEFANSSON N.F. Laugavegi 176—172 Símar 13430 og 21240 AIHDGIÐ að borið »man við útbreiðslu nr iaagtum ódýrara aS augiyua I ðtorgruubiaðtBu en öðrum biöðusn. Rýmingarsala Verzlunin hættir um óákveðin tíma. Allar vörur verzlunarinnar seljast næstu daga með 20% — 60% verðlækkun Laugavegi 81. Dömur - Dömur Nýkomið mikið úrval af sumarhöttum Einnig rúskinnshattar og húfur Komið á meðan úrvalið er mest. Verzl. Jenný Skólavörðustíg 13A. Vil kaupa stýrishús á Chevrolet 1955—1957 vörubíl eða Pick-up. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: Afgreiðslustarf Stúlka óskast til afleysinga á veitingastofu í Mið- bænum. Þrískiptar vaktir. — Upplýsingar í síma 30601 og 30552. ATVINNA Stórt innflutningsfyrirtæki vantar ungan og röskan mann til framtíðarstarfs við vöruafgreiðslu og lagerstörf. Reglusemi áskilin. Tilboð merkt: „BI — 6897“ sendist afgr. Mbl. fyrir 12. júní. SUMAR- ATVINNA Sama fyrirtæki vantar ungan og rösk- ann mann til afleysingar í sumarfríum mánuðina júní — september. — Þarf að hafa bílpróf. — Reglusemi áskilin. Tilboð merkt: „BI — 6896“ sendást afgr. Mbl. fyrir 12. júnt. ALLTAF FJÖLGAR V0LKSWAGEN Það er eitt að kaupa bíl og annað að eiga híl ■ • •• ■ ■ Vantar yður varahluti? Það er alltaf ósköp leiðinlegt að þurfa að skipta um hluti í bíium. En er þó ekki ennþá leiðinlegra að geta ekki fengið þá hluti, sem mann vantar? Ef þér eigið 6—8 ára bíl og þurfið að skipta um hluti, t.d. vatnsdælu eða hurð þá gæti það reynst yður all erfitt og kostnaðarsamt að fá þá. Þegar bílar breytast mikið á hverju ári, er það mjög erfitt fyrir umboðin að eiga nægilegar vara- hlutabirgðir fyrir eldri árganga. Volkswagen breytist ekki svo mikið á hverju ári, þessvegna getur Volkswagen-umboðið boðið yður betri og fullkomnari varahlutaþjónustu. Sýningarbíll á staðnum ■ •**'•• • • - -•tgMKV'e* Komið — Skoðið og reynsluakið Verð kr. 147.000 Til sölu 5 herb. íbuð á 2. hæð við Brúnaveg. Sér inngangur. Bílskúrs- réttur. Miklar geymslur í kjallara. Ný teppi á stof- um. boli og stíga. Fallegar harðviðarinnréttingar. — íbúðin verðtir seld öll ný máluð og í fyrsta fiokks standi. _ Mikið útsýni. Tvennar svalir. F ASTEIONASAl AN HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTt < Siaan 1862» — 16637

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.