Morgunblaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐID Fimrntudagur 10. júní 1965 NYJA MYNDASTOFAN auglýsir myndatökur á stofu og í heimahúsum alla daga. Sími 15-1-25. (Heima sími 15589) Nýja mynda- stofan. Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa. Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23. — Sími 16812. Fyrir 17. júní Drengja terylene buxur til sölu. Góðar, ódýrar. Allar stærðir. Uppl. í síma 40736. Góður barnavagn til sölu. Álftamýri 21. Sími 308&1. íbúð óskast Þrennt fullorðið í heimili. Upplýsingar í síma 22150. Leigjum ut bíla án ökumanns. Biialeiga Hólmars Goðtúni 2i8, Silfurtúni. Sími 51360. Til sölu 4 herb. efri hæð í Hafnar- firði. Simi 50014. Sctradláuhreiður Úða garða Tekið á móti pöntunum í síma 41881 kl 12—1 og 7—8. Hans Schr0der. Sumarvinna 18 ára stúlka úr MR óskar eftir snyrtilegri sumar- vinnu frá 1. júlí. Upplýs- ingar i síma 18287. Óska eftir að taka að roér börn. ¦ Upplýsingar Holtsgötu 12, niori, Hafnarfirði TVeir einhleypir rafvirkjasveinar geta feng- ið vinnu austur á landi í sumar. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Reglusemi — 7858" íyrir laugardag. Vinnuskúr til sölu sem bæði geturverið vinnu skúr eða hesthús. Sími 32326 milli 7—8. Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp bólstrað húsgö-gn. Sækjum og sendum yður að kostnað arlausu. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefn3tólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörSustíg 23. — Símí 23375. Ryðbætum bila með pLastefnum. Ársábyrgð á vúm.'u og eimá. Sæ-kjum bíla og senduum án auka- kostnaðar. Sólptast hf, IJtgaíéth, MosieUssveit — Sími m Brúarland 22080. Uf m* Nú stendur y iir varptnv.i íugianna. Sumir haía þegar leitt ut unga sina, aðrir ligsja enn á, jaí'nvel á hinum olikiegrustu stöðum, og veit ég mjog marga skrýtna. Egg mófBglanna og rroelafuglanna ern nær samlit umhverfini>, og mega menn þvi gæta sin að stiga ekki ofan á þau. Fuil ástæöa er til aS vara folk vid þessu nu. Einnig mætti benda á. að sinubruni hefur mörgn hreiorinu grandað. Þá er nauðsynlegt, að höm séu vaniit á að ónáða ekki fngla að- ástæoulausu, því að það getnr fælt fnglinn alveg frá því. En ekkert getur veitt meiri unað en að fylgjast með því, þegar for- eldrarnir eru að byggia hreiðrið og síðar færa ungunum björg í bé. Myndina hér að o'an tók Ól. K. Magnússon suður á Seltjarnar- nesi -f yrir 9 árum af Sandlóuhreiðri, sem er nærri samlitt melnum þar á Valhúsahæð. i&mm 65 ára er í dag Skúái Oddleifs- son, umsjánairrniajð'ur Vallargötu 1.9, Keflavík. Bann vefður að heimam í Ur sex nauðum freisar hann big, ok i hinni sjhundu snertir þig ekk- ert Ut (Jo-b. 5. 5,19). f dag er fimmtudagur 10. júni 1965, en það er 161. dajrur ársins. Eftir lifa 204 dagar. 8. vtka sumars. Árdegisrlæði kl. 03:45. Síðdegisflæði kl. 16:16. NaetttrvorSnr er í Reykjavík- ur Apoteki vikuna 5—12. júní. Slysavarðs'.oian ¦ Heilsuvernd- arstoðinni. — Ouin allan sólir- hnnerinn — sitni t-12-30. Kónavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, hetgidaga frá kl. 13—16. PíætK- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í júnímán- uði 1965. Aðfaranótt 5. Guðmund ur Guðmundsson. Helgarvarala taugardag til mánudagsmorguns 5. — 7. Kristján Jóhannesson. Helgidagavarzla annan hvita- sunnudag og næturvarzla aðl'ara nótt 8. Ólafirr Einarsson. Aðfara- nótt 9. Eiríkur Björnsson. Aðfar» nétt 10. Jósef Ólafsson. Aðfara- nótt 11. Guðmundur Guðmunds- son. Aðfaranótt 12. Kristján .ló- hannesson. Nætnrlæknir í Keflavík 9/8. Kjartan Ólafsson sími 1700, 10/6. Ólai'ur Ingibjörnsson sími 1401 eða 7584, 11/6. Arinbjörn Ólafs- son sími 1840. Framvegis verður tekið á móti þeinv er gefa vitja btóð i Blóðbankann, senm liér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIBVIKTJDAGA fr* M. é—8 e.h. Laugarðaga fra kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, Teg.ia kviildtimans. I.augarnesapotek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—i og helgidaga frá simi 1700. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigrún Ársælsdóttir, Öldugötu 46, Hafnairfirði og Þorleifuir Óli Jónsson, Hæðac- garði 46, Reykjavík. 29. miaá voru gefin saimian í hjónaband af séra Sigurði Hauiki Guðjwnissyni ungfrú Hrefrta Hökitorsdólítir o-g Trausitii Trausta sion, Hlíðarthvammi 7 Kópavogi. Studio Guðmutnidar Garðastræti. Sffiávarniiicpir f dag, 10. júní, eru liðín 25 ár því, að ttalir sögðtt Englending- um og Frökkum stríð á hendur. VÍSDKORIM Léttum fæti á stéttir slær stutt til kæti lætur. Allar sætar eru þær Austurstrætis-dætur. Kjartan Ólafsson. >f Gengið >f 5. júní 1965 1 Enskt purui _____ 1 Banaar. dollar ........ 1 Kanadadotlar ...._.„ 100 Pesetar .„ ..... W0 Danskar krónur 100 Norsicar icrónur ... 100 Sænskar krðnur 100 Finnsk mörk ...... 100 Fr. franisar ____ 10<1 Belg. frankar __ 100 Svissn. frankar . 100 Gyllini .........._.... IM Tékkn krónur __ 100 V.-þýak mörk __ 100 Lirur ..............„.... 100 Austurr. sch. __.... 100 Pesetar ........_____ Kaup Sala ..... 119.96 120.M _____ 42,95 43,0« ______ 39.73 39.8« _____ 71,60 71, m ___619.»0 621.4« ....— 6Ö0-.53 602.0» ___ 832,35 834.5« . 1.335.20 1.338.7* ..... K6,18 878.4» .......... 86.47 86,6» ___ 991.10 993.6» 1.191.80 1.194.8« ....... SB«,40 5Uu,0« . 1.OT5.Q0 1.077.7« ......„..... 6.aa 6.9« ____166.18 166 6« ______71.60 71J» GAMALT og gott Striðir straumar falla, stundum er flúð, förum i nafni drottins á fiskanna slóð. 85 ára er í dag Ingibergur Jónssoíi, Auðbrekku 11, Kópa- vogi Á Hvítsnmnudag opinlberuðu trúlofun sina ungfrú Ingtkgexður María I'orsteinsdðttir, fegtrumair- séríræðiaTigur, Su-ðurgötu 15, Haifnarfir'ði og Reynir Guðiriaison kenniari, Hofteig 28, Reykjavik. sá NiEST bezti Prestaskipti höfðu orðið i piresifcakaili einu á Austurlandi. Prestur sá, er vék frá t j-óu'ðinu, þófcti lítill starfsmaiöur. Hano var oft févama, tók lán hiá níörguim og greiddi lítit Gestur kom tiil nýja prestsins skömmu eftir komu hans, og var haran þá að siá túnið á prestasetrinu. ^E>ú ert þá að siá túniið þitt", sagði gesturinin. „Aldrei gerfli fyrirrennari þunin það. Höinn sló bara sofnuáinin." Eldlærin fara í ferðalag 60 ára ar í dag, 10. júmi, frú Krna Jófoannesscnn. Hún verður stödd að heiaiili dófctur siinnar Gnioðaarvoigi 7,6. LISTASÖFN Ásgrimssafn, Bergsta'ðaisitiræiti | ' 74 er opið surmuKÍagia, þrið.j'U- fáaga og fimmfcudaga ki. 1:30 jtil 4:00 i Listasafn Einars Jfónssonar er i lokað veg.nia viðgerttar. IVIinjasafn Reykjavíkurborg far, Skúiabúni 2, opið daglega | frá ki. 2—4 e.'h. neimia mániu , claga. J ÞjóSminjasafBro er opið eftir ? taida daiga: Þriðjuidaga, | fimimitu.dag,a, laugardagta I | sunriiudaga frá H. 1:30—4:00. | L'mtasAfa íslands ar opA f þridjudaga, ftmiintodaiga og i liauigauriiaga ktt. 1—3. swinmu- idaga kl. 1—4. Brúðuleiklnisio íslenzka er að hefja sýningarferð út iim allt land með brúðuleikritið: ,»Eldfærið* eftir II.C. Andersen. Verðar fyrsta sýning í kvóld í Borfrarnesi. Síðan beldur BráðuJUeikiiúsið til Snæfellsness, síðan til Vestfjarða, þaðan norðurúx allar götur til Austfjarða. Eldfærin voru sýud alla 27 sinnum í haust í Tjaraarbæ við ffóða aðsókn. Eftir sð Brúðuleikiiusið kemur úr hringrferðúud krtngum land, hefjast sýningar á nýjum vwkum. Myndin, sem fylgir þeswutn Einum er af Joni K. Guðmundssytu í góðra viua hóp, ea bað eru raunar aðalleikarnir í Eldfæruuum, talið frá vinstri a* undanskildum Jóni, sem tekur í spottana, Norutn, monti Hans og Dátinn. 41

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.