Morgunblaðið - 10.06.1965, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 10.06.1965, Qupperneq 4
MORCUNBLAÐIÐ Fimmtuclagur 10. júní 1965 4 NYJA MYNDASTOFAN auglýsir myndatökur á stofú og í heimahúsum alla daga. Sími 15-1-25. (Heima sími 15589) Nýja mynda- stofan. Sandlóuhreiður Tveir einhleypir rafvirkjasveinar geta feng- ið vinnu austur á landi í | sumar. Tilboð sendist afgr. MbL, merkt: „Reglusemi ■ 7858“ fyrir laugardag. Vinnuskúr til sölu sem baeði getur verið vinnu I skúr eða hesthús. Sími | 32326 milli 7—8. Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp J bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að kostnað | arlausu. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgógn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. lyðbætum bíla með plastefnum. Ársábyrgð á vian'u og efná. Sækjum ] bíla og sendunn án auka- , kostnaðar. Sótptast hf, | Lágafelii, Mosiellös veit. Stmj iim Brúartand 22060. 60 ár,a eir í dag, 10. júmó, frú ’ Erna Jólhannesison. Hún verður [ atödd a>ð heimiii dóttur sinnar Gnoðairvogi 76. LISTASÖFN ' ÁsgTímssafn, Bergstaðaisitiræiti '74 er opið sunnudagia, þiniðju- rdaga og fiimmtudaga kl. 1:30 ItU 4:00 Listasafn Einars Jónssonar eir íokað vegna viðgertSar. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlabúná 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánu daga. Þjóðminjasafnið er opið eftir taida diaga: Þriðjudaga, fimimitud!ag.a, laugardaga og st£ianudia-ga frá kE. 1:30—4:00. Listasafn Lslamis ar opiið briðjodaga, fimmtadaga og | Iiaugardaga ká, 1—3. sumnu- , daga kl. Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23. — | Sími 16812. Fyrir 17. júní Drengja terylene buxur til | sölu. Góðar, ódýrar. Allar | stærðir. Uppl. í síma 40736. Leigjum út bíla án ökumanns. Bílaleiga Hólmars Goðtúni 28, Silfurtúni. Simi 51360. Úða garða Tekið á móti pöntunum síma 41881 kl. 12—1 og | 7—8. Hans Schr0der. Eldfærin fara í ferðalag Brúðuleikhúsið íslenzka er að hefja sýningarferð út n allt land með brúðuleikntið: .JEldfærið** eftir Il.C. ADdersen. Verðnr fyrsta sýning í kvöld í Borgarnesi. Síðan beldur Brúðuletkihúsið tfl Snæfellsness, síðan til Vestfjarða, þuðan norðurúr allar gótur til Austf jarða. Eldfærin voru sýnd alls 27 sinnum i haust í Tjarnarbæ við góða aðsókn. Eftir sð Brúðiileikhúsið kemur úr bringferðinnl krmgum land, hefjast sýningar á nýjum veirkum. Myndin, sem fylgir þesstun linum er af Jóni K. Guðmundssyni í góðra vina hóp, en þaff eru raunar aðaileikarnir í Eldfærunum, taáið frá vinstri a« undanskildum Jóni, setn tekur í spottana, Nornín, monti Hans og Hátinn. Góður barnavagn til sölu. Alftamýri 21. Sími 30861. Þrennt fullorðið í heimili. Upplýsingar í síma 22150. 4 herb. efri hæð í Hafnar- firði. Simi 50014. Sumarvinna 19 ára stúlka úr MR óskar eftir snyrtilegri sumar- vinnu frá 1. júlí. Upplýs- ingar í síma 18287. Óska eftir að taka að mér börn. — Upplýsingar Holtsgötu 12, niðri, HafnarfirðL nótt 8. Ólafur Einarsson. Aðfara- nótt 9. Eiríkur Björnsson. Aðfara nótt 10. Jósef Ólafsson. Aéfara- nótt 11. Guðmundur Guðmunds- son. Aðfaranótt 12. Kristján Jó- hannesson. Næturlæknir í Keflavík 9/S. Kjartan Ólafsson simi 1700, 10/8. Ólafur Ingibjörnsson sími 1401 eéa 7584, 11/6. Arinbjóm Ólafs- son sími 1840. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa viija bióð i Blóóbaukann, sen» hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr* kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—II f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, regua kvöldtímans. Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virkn daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. sími 1700. >f Gengið >f- 5. júni 1965 1 Enskt pund ....____ 1 Bandar. doilar ... 1 Kanadadollar 100 Pesetar .... .. 100 Danskar krónur . 100 Norskar krónirr .... 100 Sænskar krónur . 100 Finnsk mörk ....... 100 Fr. frankar ÍQQ Bélg. frankar____ 100 Svissn. frankar ^ 100 Gyllini ...... 100 Tékkn krónur ..... 100 V.-þýak mörk ..._ 100 Lárur ........... 100 Austurr. sch. _.. 100 Pesetar ........ Kaup Sa!» .... 119.96 120.29 ... 42,95 43.09 ______ 39.73 39.84 ..... 71,60 71,89 ___ 619.80 621.49 ....— 600.53 602.0? ... 832,35 834.59 1.335.20 1.338.79 . ... 876,18 878.49 _____ 86.47 86,69 ___ 991.10 993.6® 1.191.80 1.194.89 ... 596,40 598.09 . 1.075.00 1.077.7® _______ 6.88 6.99 ____ 166.18 166.69 ______ 71.60 71.89 CAMALT og gott Striðir straumar falla, stunúum er flóð, förum í nafni drottins á fiskanna slóð. 65 ára er í dag Skúilí Oddleifs- soii, umsjónarmaðux Vallargötu 19, Keflavik. Hainn verður að heiman í dag. 85 ára er í dag Ingibergur Jórtsson, Auðbrekku 11, Kópa- vogi Á Hvítasunnudag opiirsberuðu trúlofum sína ungírú Ingigerður María Þorsteinsdóttir, fegirunair- sé rfræðÍTigur, Suðurgötu 15, Haifnaríihði og Reynir Guðnason kennari, Hofteig 28, Reykjavík. sá NÆST bezti Prestaskipti höfðu orðið í presitakalli einu á AusáurlamdL Prestur sá, er vék frá fcr&ufðinu, þótti lítill starfsnnaðuir. Hann var oft févana, tók lán hjá mörgum og gredddi lítt. Gestur kom til nýja prestsins skötnmu eftir kotnu hans, og var hann þá að slá túnáð á prestssebrinu. „Þú erí þá að siá túnið þitt“, sagíh gesturinn. „Aldrei gerðl fyrirrennari þinn það. Hemn sló bara söínuðánn.“ íbúð óskast Til sölu Nú stendur yfir varptir.ú fugianna. Sumir hafa þegar leitt út unga sína, aðrir liggja enn á, jufnvel á hinum óliklegustu stoóum, og veit ég mjóg marga skrýtna. Egg mófuglanna og melafuglantta ern naer samlit umhverfinu, og mega menn þvi gæta sin að stiga ekkt ofan á þau. Fui! ástæða er til aé vara fólk við þessu nú. Einnig ma tti benda á, að sinubruni hefur mörgu hreiðrinu grandað. Þá er nauðsynlegt, að börn séu vanin á að ónáða ekki fugla að ástæðulausn, því að það getur fælt fuglinn alveg frá því. En ekkert getur veitt meiii una£ en að fylgjast með því, þegar for- eldrarnir eru að byggia lireiðrið og síðar færa ungunum björg í bú. Myndina hér að ofan tók Ól. K. Magnússon suður á Seltjarnar- nesi fyrir 9 árum af Sandlóuhreiðri, sem er nærri samlitt melnum þar á Valhúsahaeð. Ur sex nauðum frelsar hann þig, og í hinni sfhunOu snertir þig ekk- ert Ut (Job. 5. 5,1»). í dag er fimmtudagur 10. júni 1905, en það er 161. dagur ársins. Eftir lifa 204 dagar. S. vika sumars. Árdegisflæði kl. 03:45. Síðdegisflæði kl. 16:16. Næturvörður er í Reykjavík- ur Apóteki vikuna 5—12. júní. Slysavarðstoian t Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan wlir- hringinn — simí 2-12-30. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í júnimán- uði 1965. Aðfaranótt 5. Guðmund ur Guðmundsson. Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 5. — 7. Krístján Jóhannesson. Helgidagavarzla annan hvíta- sunnudag eg næturvarzla aðfara Nýlega opinberuðu trúlofun sína un.gfrú Sigrún Ársælsdóttir, öldugötu 46, Hafn.arfirði og Þorleifuir Óli Jónsson, Hæðar- garði 46, Reýkjavík. 29. iwaá voru gefin samian í hjónaband af séra Sigurði Hauiki Guðjórussyni ungfrú Hrefna Höktcnrsdóttir og Trausti Trausita son, Hlíðarhvammi 7 Kópavogi. Studio Guðmun.dar Garðastræti. Smóvarningur t dag, 10. júní, eru liðin 25 ár því, að ítalir sógðu Englending- um og Frökkum stríð á hendur. VÍSIiKORIM Léttum fæti á stéttir slær stutt til kæti lætur. Allar sætar eru þær Austurstrætis-dætur. Kjartan Olafsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.