Morgunblaðið - 10.06.1965, Page 5

Morgunblaðið - 10.06.1965, Page 5
f Fimmtudagur 10. júní 1965 5 MORCUNBLAÐIÐ œ&Deyyf v .-W".''. s*9XKif)W '•'■ *•*• 9»»w>«->í«w3!Wwx.ís-’w»¥,>»».,ísftíwe5S¥: SBRA Þonsteinn Helgason í Reykiholti drukknaði í Reykja dalsá náttina milli 7. og 8. marz 1839. Leiði hans er í Reykiholtskirkjugarði. Þangað kom Jónas Hallgrímssoin á ferðum sinuím 1840 og 1841. Hamin ar þar sitaddur 21. sept- ember 1841 og þá hefir hann skrifað í vasabók sína efst á blað: „Minning séra Þ. Helga- sonar." Gæti það bent til þessis að hamn hafi ætiað að skrifa þar kvæði með því nafni. Getuir Páll Melsited þess í bréfi 1842 að hamn hafi séð þetta kvæ'ði hjá Jónasi. Jónas las það upp á fnndi í Fjölnisféliag- inu 14. mairz 1843, og hefir hann þá gengið frá því eins og honum líkaði. í þessu gu'1'1 fagra kvæði eru þessar hend- ingar: Fagur er dalur og fyllist skógi og frjálsir menn, þegar aldir renna; skáldið hníguir og margir í moldu með honum búa trúið. en þessu Ur Háafellsreit í Skorradai. En því er þetita rifjað hér upp, að um þesisar mundir fer frarn skóggræðsla um land allt. Hér er að rætast spá skáldsiims góða, þjóðin er að fylla daili sína nýjum skógi. Þetta sá Jómas í anda fyrir 124 árum. En hvernig halda menn að nú hefði verið um- horfs í landinu, ef þjóðin hefði þá þegar hafist handa um ræktuin nytjiaskóga? Svar iö er nokkunn veginn ljóst, er menn líta á þessa mynd, sem tekin er í skógarreit hjá Háafelli í Skorradal og sýniir aðeins nokkurra ára gömul tré. Það er skammt á milli hinna hýru Borgiarfjarðax- dala, Skorradals og Reykholts dals, og einhvern tíma kemur „Jómasarsikógur“ í Reykhoilits- dal. :— Fleiri guðiinmblásin skáld vor hafa í anda séð ís- lund skógi klætt. Um ailda- móitin varð Hannesi Hafstein litið fraim á veginn og hann sá, að „sú kemur tíð“, er .gnenmingin vex í lundi nýnra skóga.“ Á öðrum stað segir hann: Hér suimrar svo seint á stuindum! Þótt sólin hækki sinn gang, þá sprett’ ekki laufin í lundum né lifna blómin um foldarvang — — — — Allt í einu geislar geisast, guð vors lands þá sker.st í leik þeyrimn hlýnax, þokur leysast, þróast blóm, og iaufgast eik. Það suimrar sorglega seint í sálum þeirra mianna, sem andvígir eru skógrækt. En framitíðin mun með þakklæti minnast allra þeirra, sem keppast við að gróðursetja frjókvisti í íslenzkri mold, landgræðslumaninannia, stem láta spár Jónasar og Hamneis- ar Hafsteims rætast. ÞEKKIRÐU LANDIÐ ÞITT? F R É T T I R ‘afð hann hefði verið að fljúga um í ve-ðurblí'ðunini í gær, og þá mætt manni í Bamkastræti, tem stóð þar og dæsti. * , Stofkur: Eitthvað amar að.þér, góðurinn? Maðurinn: Hvort gerir, ekki nema það þó, fyrst þetta Dáta- sjónvarp, síðan sjóliðaimir með víðu buxumar, en að stelpurnar ekuli endilega þurfa að apa eftir þessar viðu buxur að neðan, þykir miér ljót tízka, má mikið vera, ef ekki ætti að banna hama. Storkur: Og eru þær nú síðar eða stuttar? Maðurinn: Ertu alveg genginn ef göflunum, auðvitað síðar. Storkurinn fann til með mann- inum, og var honum alveg sam- mála, og með það flaug hann upp á turninm á Sjómanimaskól- anum, og söng við rausit: Það er draumur að vera með dáta og... Málshœttir Kvennadeild Skafirðingafélagsins 1 Reykjavík gengst fyrir skemmtiferð um Borgarfjörð sunnudaginn 20. júní næstkomandi. Öllum Skagfirðingum í Reykjavík er heimilt að taka þátt í ferðalaginu. Nánar auglýst siðar. Stjórnin. 30 ára stúdentar Stúdentar útskrifaðir árið 1935 frá Menntaskólanum í Reykja- vík ætla að hittast föstudaginn 11. júní, kL 4:00 að Kaffi HöU uppi. Nefndin. FERÐAFÓLK TAKIÐ EFTIR! Frá I. júlí gelur húsmæðraskólinn að Löngumýri, Skagafirði ykkur kost á að dvelja í skólanum með eigin ferða útbún rð, t.d. svefnpoka eða rúmfatn að gegn vægu gjaldi. Morgunverður framleiddur. Máltíðir fyrir hópferða- fólk, ef beðið er um með fyrirvara. Kvenfélag Lágafellssóknar fer eins dags skernmtiferð í Þjórsárdal, þriðju- daginn 15. júni. Lagt verður af stað frá Hlégarði kl. 8 að morgni. Nánari upplýsingar gefur ferðanefndin. Konur í Kópavogi. Orlof húsmæðra verður að þessu að Laugum f Dala- sýslu (Sælingsdalslaug) dagana 31. júli til 10. ágúst. Upplýsingar i sim- um 40117, 41129 og 41002. Fundur verður í Náttúrulækninga- félagi Reykjavíkur, fimmtudaginn 10. júní Jtl. 8:30 s.d. 1 Ingólfstræti 22 (Guðspekifélagshúsinu). Stutt ávarp: Haraldur Z. Guðmundsson, Verzlunar stjóri sýnir litskuggamyndir úr Evrópu ferð m.a. af heilsufæðisbúðum í sjö löndum. Píanóleikur o. fl. Veitingar í anda stefnunnar. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Frá Dómkirkjunni í tveggja mánaða fjarveru séra Jóns Auðuns gegnir séra Hjalti Guð- mundsson, Brekkustíg 14. prestsverk- um fyrir hann og afgreiðir vottorð. Orlofsnefnd húsmæðra i Reykjavík hefir opnað skrifstofu að Aðalstræti 4 hér 1 borg. Verður hún opin alla virka daga kl. 3—5 eJi. sími 19130. Þar er tekið á móti umsóknum og veittar allar upplýsingar. Munið Happdrætti S j álf stæðisílokksins Ekkert er fullreynt í fyrsta sinn, Enginn veit í annars brjóst. ekki er krókur aö koma í Garðshorn. Ég sver það sem Ilelgfi sver. Ekki skal þig snærið bresta. t. Bíll til sölu Skoda Station árg. 1958, ný skoðaður. Skipti á nýrri bíl koma til greina. Uppl. í síma 35052 eftir kl. 7. Keflavík Lítið notuð Siva þvottavél og notuð kanadísk þvotta- vél eru til sölu. U.ppL í síma 1330. Atvinna óskast 15 ára stúlka óskar eftir atvinnu yfir sumarmánuð- ina. Sími 11137. Kaupmenn — Kaupfélög Þeir, sem ætla að verzla feð blöðrur 17. júní, gjöri svo vel og hringi í síma 13992. Keflavík Barnaheimili Kvenfélags- ins' byrjar í gamla barna- skólanum fimmtudaginn 10. júní. Getum bætt við nokkrum börnum. Tveggja herbergja íbúð til leigu með húsgögnum frá 20. júní í 2—2V2 mán. Tilboð merkt: „Hlíðar — 7930“ sendist Mbl. fyrir hádegi á föstudag. Til sölu Garðsláttuvél í góðu standi Verð kr. 375,-. Eskihlíð 31. Sími 23568. Gulur köttur tapaðist frá Bogahlíð 26. Sími 32018. Fundarlaun. Til leigu er lítið einbýlishús, árs fyrirframgreiðsla áskilin, Uppl. í síma 36922. Vil kaupa herjeppahús á Willys ’56. — Sími 13^712. Gott svalaherbergi til leigu með eða án hús- gagna. Tilboð sendist Mbl. fyrir 16. þ. m., merkt: * „Reglusemi — 7928“. Ford 1957 til sölu, ódýr, gegn stað- greiðslu. Simi 15956 eftir kl. 19. Ódýr ísskápur til sölu, að Snorrabraut 33, norðurdyrnar. Ræstingakona óskast Nánari upplýsingar í síma 23237. Herbergi Einhleypur maður óskar eftir herbergi, má vera í kjallara. — Eldunarpláss æskilegt. Sími 40428. Góður rafvirki óskast á verkstæði í Kópa- vogL Uppl. í síma 37800. Ungur bankamaður vanur gjaldeyrisviðskipt- um óskar eftir skrifstofu- starfi. Góð málakunnátta fyrir hendi. Tilboð sendist merkt: „7865“. Hjón með eitt bam óska eftir 3 herb. íbúð strax. Reglusemi. Uppl. í síma 22570. Danskur barnavagu til sölu, vel með farinn. Verð kr. 2.500,00. Sími 35613. Sá, sem tók drengjaúrið í sundlaug Barnaskóla Austurbæjar, er vinsam- lega beðinn að skila því á Snorrabraut 24 eða hringja í síma 18451. Úrið er stálúr. Atvinna - Sölumaður Viljum ráða ungan, reglusaman mann, aðallega til að sjá um beina sölu á mjög seljanlegum vörum. — Hér er um frám- tíðaratvinnu að ræða. Davið S. Jónsson & Co. hf. Þingholtsstræti 18. Innheimtumaður Þekkt fyrirtæki vill ráða röskan miðaldra mann til innheimtustarfa frá n.k. mán- aðamótum. Umsóknir með meðmælum og upplýsingum um fyrri störf sendist af- greiðslu Morgunblaðsins auðkennt: „Ábyggilegur — 7935“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.