Morgunblaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 10. júní 1965 MORGUNBLAÐIÐ 7 Íbúðír og bús Höfum m. a. til sölu: 2ja herb. íbúðir við Leifsgötu. 2ja herb. kjallaraíbúð við Sörlaskjól. 2ja herb. kjaltaraíbúð við Skipasund. 2ja herb. í nýrri súðarlausri rishæð við Bergþórugötu. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Fálkagötu, ný máluð og laus nú þegar. 3ja berb. íbúðir við Kárastíg, 1. og 2. hæð. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Hlíðarveg. 3 herb. kjallaraíbúð við Lang- holtsveg. 4ra herb. toppíbúð á 11. hæð við Sólheima. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Stóragerði, 1. flokks íbúð. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Blönduhlíð, bílskúr fylgir. 5 herb. íbúð á 4. hæð við Skipholt, sérhiti. 6 herb. stór hæð við Lauga- teig, 3 svefnherbergi, auk forstofuherbergis. Öll íbúð- in teppalögð. 7 herb. íbúð á 2. hæð við Vallarbraut, glæsileg ibúð, allt sér. Eir.'ibýlishús við Otrateig, Laugalæk, Hvammsgerði, — Sporðagrunn, Hlaðbrekku, Sunnubraut, Hlégerði, Tjarn argötu og víðar. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Til sölu Iðnaðarhúsnæði á byrjunarframkvæmdum í Múlahverfi. Steypt plata komin. Grunnflötur rúmir 200 ferm. Húsið verður ípp á þrjár hæðir. Fiskverkunarstöð á byrjunar- framkvæmdum á Þorláks- höfn. 2 herb. kjallaraíbúð við Skipa sund. Laus strax. 3 herb. hæðir við Hjallaveg, bílskúr. Laus strax. 3 herb. hæð við Fálkagötu, nýstandsett, laus strax. Góð kjallanaíbúð með bíl- skúrsréttindum við Lang- holtsveg. 4 herb. hæð (11. hæð) við Ljósheima. Ný 4 herb. endaíbúð við As- braut. Rúmgóð 5 herb. 3. hæð við Eskihlíð. 5 herb. hæðir í Hliðunum, bíl- skúrsréttindL 5 herb. sér 1. hæð í Vestur- bænum, laus strax. Hús í smíðum, Silfurtúni. — Gott verð. 6 og 7 herb. einbýlishús á Flöt unum Garðahreppi seljast fokheld. Einbýlishús 4 herb. á 2000 ferm. eignarlandi við Bald- urshaga. Laust strax. Einar Sigurðsson há Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Eftir kl. 7. Sími 35993. Til sölu vegna brottflutnings af land- inu notaður húsbúnaður. Vel með farinn. Dyngjuvogur 12, neðsta hæð. Hefi kaupendur að stórum og smáum íbúðum og heilum húsum. Hóar útb. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15, Símar 15415 og 15414 Til sölu Grunnplata undir 3ja hæða iðnaðarhús á góðum stað í Kópavogi, teikningar í skrifstofunni. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. íhúðir óskast Þurfum að útvega m. a. íbúðir fyrir góða kaupendur 2— 3 herb. góða ibúð. 3— 4 herb. íbúð með bílskúr eða bílskúrsrétti. 4— 5 og 6 herb. íbúð eða ein- býlishús. Stóra húseign vel staðsetta í borginni sem má þarfnast lagfæringar. Til sölu m.a. 2 herb. ódýr íbúð í Vestur- borginni. 3 herb. ódýr íbúð í Þingholt- unum. 3 herb. hæð í steinhúsi, 90 ferm. skammt frá höfninni. 4 herb. hæð í steinhúsi við Sólvallagötu. Þarfnast lag- færingar. Góð kjör. 125 ferm. glæsileg hæð í Hlið- unum. Verzlunar- og íbúðarhús I Vesturborginni ásamt 600 ferm. eignar- og bygginga- lóð. Keðjuhús í Kópavogi selst fokhelt. Góð kjör. 60 ferm. einbýlishús á fögrum stað í Garðahreppi selst fokhelt. AIMENNA f ASTEIGNASAl AN UNDARGATA^SHdl^ÍIIBO Easteignir til siilu 2 herb. íbúð á Gullteig. 3 herb. íbúð við Melabraut, Seltjarnarnesi. 3 herb. íbúð við Hjarðarhaga, jarðhæð. 3 herb. íbúð við Dyngjuveg, kjallari. 3 herb. íbúð við Nökkvavog, jarðhæð. 3 herb. íbúð við Fálkagötu. 3 herb. íbúð við Njörvasund. 4 herb. íbúð við Grænuhlíð, jarðhæð. Höfum kaupendur að íbúðum af öllum stærðum. — Miklar útborganir. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN AUSTURSTRÆTI 17 4. HÆÐ. SÍMI: 17466 Sölumaður. Gudmundur ólafsson heimas: 17733 Hópferðabilar allar stærðir Siml 32716 og 34307. Til sýnis og sölu 10. Vönduð ibúð efri hæð og rishæð alls um 200 ferm. við Miðborgina. Á hæðinni eru 3 svefnherb., eldhús með borðkrók, búr, þvottahús og geymsla. — 1 rishæðinni eru 2 stórar samliggjandi stofur og hús- bóndaherbergi. Sérinngang- ur er fyrir íbúðina. 1 eld- húsi er eldavélasett og upp- þvottavél, teppi á gólfum og stiga, tvöfalt gler í glugg- um, dyrasími. Nýleg 4 herb. endaíbúð 105 ferm. á 2. hæð við Ljós- heima. Sérþvottahús á hæð- inni, 4 herb. íbúð á 1. hæð um 100 ferm. m. m. við Snekkju- vog. Laus strax. Útb. kr. 450—500 þús. 4 herb. íbúð í Hlíðahverfi. 4 herb. íbúð úm 100 ferm. á 1. hæð í steinhúsi með sér- inngangi og sérhit^ ásamt bílskúr í Austurborginni. Nýleg 4 herb. íbúð við Stóra- gerði. 3 herb. íbúðir við Bragagötu, Barmahlíð, Njálsgötu, Grett isgötu, Hamrahlíð, Fálka- götu, Efstasund, Sogaveg, Karfavog, Stóragerði, Hjalla veg, Reykjavíkurveg, Skipa sund, Sólheima, Melabraut, Sörlaskjól og víðar. 2 herb. kjallaraíbúð með sér- inngangi við Sörlaskjól. 2 herb. kjallamíbúðir við Langholtsveg. Nýlegt einbýlishús 6 herb. íbúð ásamt' 100 ferm. verk- stæðisplássi í Garðahreppi. Einbýlishús og 2ja íbúða hús í borginni o. m. fl. ATHUGIÐ! A skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- myndir af flesium þeim tasteignum, sem við höf um í umboðssölu. Sjón er sögu ríkari Hýjafasteignasalan Laugavag 12 — Simi 24300 Kl. 7.30—8.30. Sími 18546. 7/7 sölu m. a. i smiðum Vrerzlunar- og skrifstofuhús- næði á góðum stað í Kópa- vogi. Selst uppsteypt. Einbýlishús við Hlégerði selst fokhelt eða tilbúið undir tréverk. 6 herb. íbúð á 2. hæð við Ný- býlaveg, selst fokheld með uppsteyptum bílskúr. Allt sér. 4—5 herb. íbúðarhæð á bezta stað á Seltjarnarnesi. Allt sér. Selst fokheld með upp- steyptum bílskúr. Glæsilegt einbýlishús á Flöt- unum, Garðahreppi. Húsið er 202 ferm. ásamt 50 ferm. bílskúr. Selst uppsteypt og múrhúðað að utan og innan með hitálögn að katli en án glerja. Ibúðir óskast Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða og húseigna í smiðum og fullgerðum. — Miklar útborganir. Skipa- & fasfeignasalan KIRKJUH VOLI Símar: 14916 oc 1381* 2/o herbergja nýstandsett íbúð til sölu í Miðbænum. Vægt verð. Útb. 200 þús. í allt. Raðhús við Bræðratungu, selst múrað og málað utan með tvöföldu gleri. Fagurt útsýni. 5—6 herb. íbúð við Nýbýla- veg, selst fokheld með bíl- skúr. fasteipasoian u Tjarnargötu 14. Símar: 23987 og 20625 JL- . ---- ------ ■ —.— -- Höfum kaupendur að 2ja—3ja og 4ra herb. íbúð- um í smíðum. Góðar útb. Höfum kaupanda að nýlegri 3ja til 4ra herb. íbúðarhæð á hitaveitusvæði. Mikil útborgun. Höfum kaupendur að einbýlis- og raðhúsum í Reykjavík og nágrennL Höfum kaupendur að 5 til 6 herb. íbúðum tilbún- um undir tréverk og máln- ingu. Miklar útborganir. Austurstræti 20 . Simi 19545 Til sölu Einbýlishús, með innbyggðum bílskúr, selst uppsteypt á góðum stað í Kópavogi. — Útborgun 400 þús. Einbýlishús við Hjallabrekku, selst uppsteypt, með frá- gengnu þaki og verksmiðju- gieri. Tvíbýlishús við Hmunbraut, selst uppsteypt með frá- gengnu þaki. Raðhús í Vesturborginmi, 160 ferm., selst uppsteypt með frágengnu þaki. 6 herb. íbúð við Nýbýlaveg, selst tilbúin undir tréverk. Einbýlishús, um 200 ferm. á góðum stað á Flötunum, selst tilbúið undir tréverk. 5 herb. íbúð við Álfhólsveg, selst tilbúin undir tréverk. 4ra herb. íbúð við Holtagerði, selst tilbúin undir tréverk. Höfum til sölu íbúðir og ein- býlishús í borginni og ná- grenni. Málflutnings og fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignavifiskipti Austurstræti 14, símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma: Sími 35455. fil siilu prentsmiðja Lítil prentsmiðja í fullum gangi í verksmiðjuhverfi. — Þeir, sem hafa áhuga, leggi nafn sitt, heimilisfang og sírvi til afgr. Mbl. fyrir mánudags- kvöld, merkt: °-°ntsmiðja — 7929“. IICNASAIAN IIIYK .1 /V V I K • ” : IINUOLl'SblK/*. 11 4. 7/7 sölu LOFTUR ht. Ingólfsstræti 6. Fantið tima í síma 1-47-72 2—7 herb. íbúðir í miklu úr- vali. íbúðir í smíðum af öllum stærðum. Ennfremur einbýlishús í Rvík, Kópavogi o. v. TIL SÖLU 2 herb. íbúð ca. 60 ferm. á 3. hæð í sarnbýlishúsi við Ljós heima, lyfta. 3 herb. rúmgóð og falleg íbúð í sambýlishúsi við Hamrahlíð. 4 herb. íbúð á 1. hæð ásamt 2 herb. í kjallara og sér- snyrtiherbergi við Miklu- braut. 5 herb. íbúð í- smíðum við Lindarbraut, SeltjarnarnesL bílskúr. Stórt og vandað einbýlishús í smíðum í Kópavogi. Einbýlishús víðsvegar í borg- inni. Ath. um skipti á fbúðum get- ur oft verið að ræða. Ólafur Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og veröbréfaviöskifti Austurstræti 14, Sími 21785 Laugavegi 11. Sími 21515 Kvöldsími 33687 7/7 sölu 2 herb. einstaklingsíbúð á fall egum stað í Laugarnesi. — íbúðin er að verða fullgerð. Harðviðarinnrétting, vand- að eldhús og baðherbergL íbúðin verður með teppum. Suðursvalir og sér hitaveita. Sameign fullgerð. 3 lierb íbúð rétt við miðborg- ina. íbúðin er á 2. hæð í hýju steinhúsi. Tvennar svalir. Tækifæri fyrir þá, sem leita að íbúð mið- svæðis. 6 herb. lúxusíbúð um 170 ferm. efri hæð í tvíbýlis- húsi á Seltjarnarnesi. Allt sér á hæðinni. Allar innrétt inngar mjög vandaðar. — 4svefnherbergi, suðursvalir. Sjávarsýn, sem ekki verður byggt fyrir. Bjarni beinteinsson lögfræðingur AUSTURSTRÆTI 17 {SILLI & VALOI) SlMI 13536

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.