Morgunblaðið - 10.06.1965, Síða 11

Morgunblaðið - 10.06.1965, Síða 11
-Fimmtudagur 10. Júní 1965 MORGUNBLAÐIÐ 11 FEGRUNARSÉRFRÆÐINGUR frá hinu þekkta snyrtivörufirma kynnir og leiðbeinir yður um liti og val á snyrtivörum í dag og á morgun frá kl. 10—12 og 2—7. Verzlunirt Tíhrá Laugavegi 19. í stuttu máli / Washington, 8. júní — NTB } Öldungadeild Bandaríkja- íríkjaþings samþykkti í nótt, tað veita 89 milljónir dala til L framkvæmda í Vietnam, Laos ! / og Thailandi. Hér er aðeins 1 um fyrstu fjárveitingu að 4 ræða, að fleiri, sem fyrirbug- \ laðar eru að undirlagi Johnsonsi / forseta. L l Buenos Aires, 8 júní — NTB 1 Óþekktir hermdarverka- 4 menn skutu í nótt úr vél-í byssum á bandaríska konsúl-7 inn í bænum Cordoha í Arg-J entínu. Konsúlinn, Temple \ Wanamaker, -særðist hættu- lega. Fyrir tveimur vikum var gerð tilraun til að ráða hann if dögum. Washington, 8. júní — NTB Frá því vár skýrt í dag, að frá og með deginum á morg- un, miðvikudag, eigi að nota gervihnöttinn „Early Bird“ til tilraunasendinga. Verða sendar um hnöttinn sima- myndir, skeyti o.fl., milli Bandaríkjanna og Evrópu. M.a. er fyrirhugað að senda um „Early Bird“ tölfræði- (Jíega upplýsingar, sem nota / skal til útreikninga í rafreikn- um í ýmsum löndum. MALLORCA FERÐIR: Tilvalin hvíldar- og sólar- ferð ic Þægileg flng niillj allra viðkomustaða ic Vikudvöl í Kaupmanna- höfn í lok ferðarinnar ic Ódýrustu Mallorcaferðir ic sumarsins 22 dagar - Verð kr. 14.955,00 Brottför 29. júlí - 12. ágúst til 26. ágúst MAULORCA Mallorca er stærst af Balear- eyjum. Vegna legu sinnar í Miðjarðarhafinu varð eyjan sr.emma mikilvæg og hefur verið undir yfirráðum Grikkja Rómverja og Mára, áður en fiún endanlega hafnaði í eign Spánverja árið 1229. Auk nátt úrufegurðar, hinna ágætu bað stranda og gamalla siðvenja getur Mallorca státað af dá- samlegu loftslagi, jafnt sumar sem vetur. Eyjan er frjósöm og þar er mikil vínrækt. Höf- uðborgin Palma telur um 150 þús. íbúa. 1 þessari fögru og glaðværu borg dveljum við í 2 vikur. t>ar er margt að sjá og af atJhyglisverðum bygg- ingum má t. d. nefna hina miklu dómkirkju. Meðan dvalið er í Palma hafa þátttakendur ótal möguleika til alls konar skemmtana og ferðalaga. Baðstrendurnar eru fjölmargar og hver annarri betri. Sjórinn um mitt sumar er um 22—24 gráðu heitur og lofthitinn venjulega 28—30 gráður. Hitinn verður því aldrei óþægilegur og þá sér- staklega þar sem alltaf er nokkur gola utan af haíinu. Utan baðstrandanna geta þátt- takendur synt i einkasund- laug hótelsins. Næturlífið í Palma er litríkt og skemmtistaðirnir margir. Kastahettusmellir Flamengo- dansaranna og gítarómar ber- ast víða út á götu, en viða er einnig dansað undir opnum stjömuhimni langt fram á morgun. Sjálfsagt er að sjá þjóðdansa eyarskeggja, flóa- markaðinn og síðast en ekki sízt þjóðaríþrótt Spánverja — nautaatið. FERÐ AÁÆTLU NIN Fanþegar mæti við umferðar- miðstöðina í Reykjavík kl. 13.00. Þaðan er ekið til Kefla- víkurflugvallar og flogið kl. 14.30 frá Keflavík með leigu- flugvél af gerðinni DC6b. Þessar flugvélar Braabhens SAFE hafa verið í ferðum fyrir L&L s.l. ár við miklar vinsældir farþega. Heimilt er að sjálfsögðu að verzla í flug- vélinni á útleið eða heimleið fjuir ísl. peninga. Lent er í Malmö í Svíþjóð kl. 21:00 og farþegum ekið frá flugvelli niður að höfninni. Farið er yfir sundið til Kaupmanna- hafnar og gist þar. 2. dagur: Frjáls dagur í Kaupmannahöfn til eigin ráð- stöfunar. 3. dagur: Ekið eftir morgun verð til Kastrupflugvallar og flogið með DC7 flugvél. Lent er á Palma-flugvelli síðla dags. Ekið er frá flugvellin- um til Bristol Hotel. Þetta hótel hefur skrifstofa okkar notað undanfarin ár og þykir mjög vinsælt. Hótelið hefur eigin sundlaug, herbergin eru með baði og svölum auk allra annarra venjulegra þæginda. 4. —16. dagur: Dvalið á Mallorca. Farið verður í ferða lög um eyjuna, legið á bað- ströndunum, synt í sjónum og yfirleitt timinn nýttur til hins ýtrasta. 17. dagur: Snemma morguns er ekið frá Hotel Bristol til flugvallarins við Palma og flogið til Kaupmannahafnar. Þar er enn tekið á móti hópn- um og farið á gististað. 18. —21. dagur: Dvalið í Kaupmannahöfn. 22. dagur: Farið með ferju yfir sundið til Malmö og flog- ið til íslands. Lent á Kefla- víkurflugvelli seinni hluta dags og farþegar fluttir til Reykjavíkur. ir Heildarverð ferðarinnar: Verð ferðarinnar kr. 14.955,00 innifelur eftirfar- andi: Allar flugferðir allar gistingar, fararstjórn, sölu skatt, fullt fæði á Mallorca, en aðeins morgunverð í Kaupmannahöfn. Ekki er innifalið: Flugvallarskattar í Malmö (2x15,00 S. kr.), drykkir með mat og önnur persónu leg útgjöld. LOND OG LEIÐIR Aðalstrœfi 8 - Símar 20800-20760 SUMARKJéLAR Stórglæsilegir og hentugir terylenekjólar. Hagstætt verð. — Margir litir. Fást í verzlunum víða um land. Heildsölubir gðir: Bergnes sf. . Bárugötu 15. — Sími 21270. Tökum upp í dag nýja sendingu af mjög fallegum sumarfcjólum úr Crumplene Kjóla þessa má þvo í þvottavél og þarf ekki að strauja. Tízkuverzlunin Cyiitíi uorun Rauðardrstíg 1 Sími 15077. Rétt!ngamenn Óskum að ráða góðan réttingamann strax. — Reglusemi áskilih. Upplýsingar í síma 38403. I. DEILD LAUGARDALSVÖLLUR, í kvöld kl. 20.30 leika Valur - Keflavík Mótanefnd. j,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.