Morgunblaðið - 10.06.1965, Side 14

Morgunblaðið - 10.06.1965, Side 14
14 MORCU N BLAÐIÐ Flmmtudagur 10. júní 1965 Osvaldur Knudsen, kvikmynda tökumaður, og próf. Bauer, sem undirritaði kaupsamninginn á Surtseyjarkvikmyndinni. Surtseyfarkvikmynd seld á Ameríkumarkað Verður framleidd í 2500 eint. — Doktorsritgerð Framhald af bls. 17. ekýrslu eða skáldsögu. Lars Lönnroth semur „Tesen om de ' tvá kulturerna“, Frans G. 1 Bengtsson semur „Röde Orm“. 1 Þetta ætti samkvæmt fyrr- 3 greindum ummælum um orða- |l eambandið að „segja fyrir“ að jl vera argumentum e silentio jl fyrir því, að Svíar á 20. öld ! geri engan greinarmun á þess- ! um ritum. d „Sérstaklega athyglisvert" 1 virðist Lönriroth“, að við höf- ' um ekki getað fundið nein ! greinahugtök, sem skilja á í milli innlendra sagna eins og ' til dæmis Njálu og hreinna 1 þýðinga“ (s. 32). En hvers- 1 vegna skyldum við vænta þess, ’ að finna þau? Sjálfir greinum '■} við ekki, í okkar eigin máli, á ■1 milli innlendra skáldsagna og ’ þýddra. Við .tölum um skáld- ! fiögu hvort heldur hún er eftir ! Hemingway eða Eyvind John- son. Og það gerum við vitandi vits, að annars vegar er um þýðingu að ræða, hinsvegar ■ um frumsamið verk. í kaflan- um úm greinahugtökin hefur Ihöfundinum ekki aðeins mis- tekizt í megintilgangi sínum, heldur tekst honum að sveipa efnið, sem hann fjallar um, rökkurhjúp með loðinni og ó- rökréttri röksemdafærslu. í kaflanum „Litteratur pá t>estallning“ (bókmenntir eft- ir pöntun) er sú kenning sett fram, að íslenzkir höfðingjar og leikmenn hafi alls ekki skrif að neitt sjálfir, þeir hafi aðeins pantað verkin hjá skriftlærð- um klerkum. Til stuðnings þess- ari kenningu dregur Lönnroth meðal annars fram Möðruvalla þók (frá ca. 1340), merkasta safn íslendingasagna, sem til er, og segir um þann er hana ritaði, — hvað við áður vissum — að „hann hefur skrifað nokk ur önnur handrit. . og eftir öllu að dæma hefur hann verið vel þjálfaður atvinnumaður, sem tók við pöntunum frá ýmsum aðilum” ('bls. 59 f.) Rétt er það. En voru það pantanir um að afrita eða semja? Jafnvel Lönnroth mundi ekki vilja halda því fram, að þessi atvinnuskrifari hafi samið eina einustu af þeim möngu sögum, sem er að finna í Möðru vallabók. Hann er eingöngu af- ritari. Þetta dæmi gefur ekki minnstu vísbendingu um, að sögur eins og Egla og Laxdæla hafi upphaflega verið samdar „eftir pöntun“ einhverra höfð- ingja. i»að eru mjög slæm mistök, að höfundurinn — rígnegldur við „kenningu“ sína — skuli ekki skilja á milli hinnar upp- runalegu samningar formsagn- tnna og síðari afritunar, sem gerð var f því skyni, að varð- veita bókmenntir, sem til voru orðnar, skrifa safnrit og koma upp bókasaXni. Slík verk var eðlilegt að fela mönnum, sem að meira eða minna leyti voru atvinnuskrifarar. En Lönnroth leggur að jöfnu þá sem hafa skrifað upp þau 21 handrit, sem varðveitt eru af Njálu og manninn þann, sem fyrrum skrifaði „Ok lúkuni vér þar Brennu-Njáls sögu“. I>essi kerf isbundni ruglingur á samningu og afritun er í raun og veru hinn rauði þráður þessa kafla doktorsritgerðarinnar og verð- ur markmiði Lönnroths sjálfs sízt til framdráttar. Að lokum kemur „Sturlung- arna som författare“ (Sturl- ungarnir sem rithöfundar). — Hér á að svipta Snorra Sturlu- son og bróðurson hans Sturlu Þórðarson, höfundarrétti að þeim ritverkum, sem við þá eru kennd og gera þá að höfð- dngjum, sem pantað hafi bók- menntir frá öðrum, eins konar umsjónarmönnum eða ritstjór- um, sem aðrir unna fyrir. Hvernig hlutverk Sturlu er endurmetið hjá Lönnroth hef- ur þegar verið á minnzt; með tveimur meiri háttar hagræð- ingum heimilda. Til hinna gömlu umræðna um höfundar- rétt Snorra að Heimskringlu hefur Lönnroth aðeins eitt fram að færa frá sjálfum sér, röksemdafærslu um það, hvern ig fornöfnin „eg“ og „vér“ eru notuð sitt á hvað í hinum svokallaða Heimskringlu- prolog. Þetta framlag sýnir enn einu sinni skort höfundar- ins á málfræðilegu innsæi og aðferðir hans í skýru ljósi. Þeg ar á þennan kafla er minnzt, koma manni í hug hinar ein- staklega vönduðu rannsóknir, sem áður hafa verið gerðar á þessu sviði. Konrad Maurer kannaði fyrir u.þJb. hundrað árum þau rök, sem mæla með og móti því, að Snorri sé höf- undur Heimskringlu og beitti þar skarpskyg.gni ,mikilli þekkingu og þýzkri nákvæmni. Ætli menn að taka upp þráð- inn eftir slíka fyrirrennara nægja engin flaustursverk. Lars Lönnroth hefur ekki tekizt að renna stoðum undir — hvað þá að sanna — neiná af kenningum sínum. Peter Hallberg. Flugvélar rek- ast saman Murcia, Spáni, 9. júní - NTB. 24 FLUGMENN og fallhlífaher- menn týndu lífi á þriðjudag er tvær flutningaflugvélar rákust saman í æfingu í fallhlífastökki. 18 fallhlífahermenn höfðu stokk- ið út áður en slysið varð í 450 m hæð. Surtseyjarkvikmynd Osvaldar Knudsen hefur verið seld banda ríska félaginu North Shore News Co. Inc. og hefur félagið keypt réttinn til afnota og dreif- ingar á myndinni í Bandaríkj- unum, Canada, Mexico og Pu- erto Rico. Einnig hefur myndin nú verið send nokkuð stytt til Moskvu á fræðslukvikmyndahá- tíðina fyrir meðmæli Alexand- rovs kvikmyndastjóra, sem hér var á ferð fyrir skömmu. Ráðgert er að framleidd verði fyrst í stað 2500 einitök af kvik- myndinni til sýningar sem fræðslum y ndir 1 ofamefrudum löndum vestanihafs. Jafmframt skuldibindur North Shore Co. Inc. sig til að vinna a!ð sö.iu og dreifingu kvikmyndarin.najr á heimsmarkaði. Af hálf.u hins —* Bandarisk sveit Framhald af bls. 6 laun af Evrópusambandi sjó- stangaveiðimanna til tveggja aflahæstu keppendanna. Gullið hlaut Kristinn Finnbogason Rvík, sem veiddi þann dag 167,6 kg., og silfrið Jóhann Gunnlaugsson, Reykjavík, fyrir 167,1 kg. Hæsti bótur yfir mótið var Tjaldur úr Keflavík með 272,1 kg. naeðalafla á keppanda. Næst- ur Stakkur, Keflavík með 257,3 kg. meðalafla og þriðji Sæborg, Keflavík með 252,3 kg. meðal- afla á keppanda. Mikill fjöldi veglegra verð- launa-gripa var veittur keppend um sem sköruðu fram úr og einn ig skipstjórum á þeim bátum, sem öfluðu mest. Yoru þeir af- hentir í hófi, sem haldið var í lok mótsins. bandairíska félags uindirrita'ði samninginn prófessor Bauer, sem kunnur er hér á landi í saimlban'di l við rannsóknir ó Surtsey. Auk Osvaldar og prófessors Bauers unnu að sammingsgerðinni þeir Steingrímur Hermainnsson, fram kvæmdaistjóri. Rannsókniarráðs ríkdsins og hæsitaréttairlög- mennimir Þorvaldur Þórairins- son og Sigurður Reynir Péturs- son. — Árnasafn Framhald af bls. 1 „Sámkvæmt 73. grein stjórnar- skrárinnar er eignarrétturinn ó- skerðanlegur og ekki er hægt að þvinga neinn til að afeala sér eignum sínum nema almennings heill krefji, og það getur aðeins gerzt með löggjöf og fullum bót- um Því eru bornar brigður á að almenningsheill krefji að íslandi verði afhentir hlutar af lausum aurum safnsins og kapítali. Þá ber og að geta þess að umrædd lög fela ekki í sér nein ákvæði um bætur. Fullyrt er því að lög- in stríði gegn 73. grein stjórnar- skrárinnar. Ennfremur má benda á að þar sem þeim skilyrðum, sem 73. grein stjórnarskrárinnar setur, er ekki mætt, hefur lög- gjafarvaldið ekki heimild til að beita þvingunum til eignaraf- hendingar eða að breyta erfða- skrárákvæðunum þannig, að 'hluti kapítals og lausra aura safnsins afhendist erlendu ríki“. Stefnt er fyrir Eystra lands- rétti ,og verður málið tekið þar fyrir. Ekki er enn vitað hvenær það verður. — Rytgaard. — Augnablik Framhald af bls. 32 urinin sjálfsagt sprungið und- an glóandi gjallinu. Meðian ég var í eyjunni var stöðugit gos, en það jós ekki yfir kaintinn, þar sem ég vair. Ég veit ekki gjörla, hversu lengi ég var 1 eyjunni, en það hafa verið faisit að þrjár mínútur. Ég veibti því athygli, að j'arðveg- uirinn var alls ekki gljúpur. hann var miklu fkstari en ég hafði búizt við. Þegair ég ætla'ði að yfirgefa eyjunia, hafði gúmmíbátmn rekið fram með ströndinini og nokkuð frá landi. Það er ekki hægt að segja aðira sögu en þá, að ég hljóp að homum i dauðains ofboði og óð út i sjóinn og um borð. Ég varS a.lveg hundblauitur, en ég tók ekki eftir því, hvort sjórinn var heitur eða ka.lduæ, Um leið og félagar míndr sáu, að ég var kominn um borð, drógu þeir mig frá eyjuinni eins hratt og þeir framaist gátu, svo að mér yrði ekki hætt, ef gosspreng- ing ydði. Á næstu grösium var statt varðskipið Þór. Við fáruun þangað um borð táil að fá staðfestingu á því, að ég hefði farið í land í eyjunni. Þar vóru þá staddir Bjarni Bene- diktsson forsætisiráðherra og Guömundur í. Gúðmundsson utaniríkisnáöherra. Oskuð'U þeir okkur til faamiimgju. Ég man ekki orðrétt, hvað for- sætisráðherria sagði. Mig omimnir að hann hafi þakkað okkur unnar dáðir og spurt, hvernig okkur hefði verið innan brjósts, en mér virtist hann. mjög ánæg'ður með þetta, og sagt, að það væri gott, aið íslendingar hefðu verið fyrstir á land í eyjuna- Ég svaraði því til, að Vest- mannaeyingair væru ánægð- astir méð, að al'l.ir sem hluit áttu að þessu vær.u Eyja- menn. Undir niðri hefur Eyja- skeggjum alltaif .gramizt, að . Fránsmenn skyldu verða fyrsit ir í Surtsey. Einn þeirra var staddur í Vestmiammaeyjum fyrir skörnmu, hvort sem faamn hefUr mú ætlað að verða fyrst- ur í þessa eyju líka eða ekki. Rétt hjá okkur voru á gúmmíbáti þeir Sigurður Þór- arinsson jarðfræðiimgur, ásamit Ósvald Knudsem og íleirum. Héldu þeir að hér væru Frana menn á fer'ð á nýjam leik og bölvuðu þeim í sand og ösku. Þeir urðu samt fljótir að skipta skapi, þegar þeir kom- ust að æaun um, að hér voæiu Vestmaminaeyingaæ á ferð. Auðvitað hefði mór aldrei tekiat að komast í eyna, ef ég hefði ekki notið saimhentr- ar hjálpaæ félaga mimna. Þeir eiga ekki minni þátt í þessu en ég.“ Glæsilegasta bíla- happdrætti ársins — og miðinn aðeins 100 krónur Gerið skil í skrifstofunni — sími 17100 — Landshappdrætti Sjálfstæðisflokksins

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.