Morgunblaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Utgefendur Þýðandi, vanur þýðingum úr ensku, þýzku og Norð urlandamálum, getur tekið að sér þýðingar í sumar, einnig prófarkalestur. — Tilboð, merkt: „Þýðingar — 7861", sendist afgr. Mbl. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð. Útborgun að öllu leyti. 4ra herb. íbúð. Útborgun kr. 7—800 þúsund. 3ja herb. íbúð. Útborgun kr. 5—600 þúsund. 2ja herb. íbúð. Útborgun allt að kr. 500 þús. Fjölda kaupanda með útb. 150—200 þús. FASTEIGNASALAN Tjarnargötu 14. Símar 23987 og 20625. Höfum kaupaiKla að góðri 2ja—3ja herb. íbúð. íbúðin má vera í f jöl- býlishúsi og helzt í Austurbænum. — Til greina kemur útborgun ails kaupverðs. ÉlfcfNASALA* ÞORÐUR G. HALLDÓKSSON INGÓLFSSTRÆTI 9. Símar 19540 og 191í/l. Kl. 7,30—9 sími 51566. Kaupum allskonar málma á hæsta verði. Borgartúni. KEFLAVIR- SUÐURHES BILAIEIGAN BRAUT MELTEIG 10. SÍMl 2310 HRINGBRAUT 93B. 2210 Tectyl' RYÐVÉRJIÐ Mannvirki úr járni, þök, bílar, leiðslur og yfirleitt allt, sem ryðgað getur, er bezt varið með undra- efninu TECTYL. Fæst á útsöustöðum B. P. um land allt. Ryðvörn Einbýiishús Nær fullbúið einbýlishús í Kópavogi til sölu. — Ein hæð ca. 150 ferm. að stærð. Nýtízkuleg teikning. — Fagurt útsýni. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Nýtt hús — 7859". Árnesíngafélagíð Beykjavík groðursetningarf er5 • félagsins veiður farin frá Búnaðarfélagshúsinu, laugardaginn 12. júní kl. 2 e.h. — Áríðandi að fjölmenna í ferðina vegna endurbóta á girðingu, ÁrnesingafélagiS. StúEka óskast til afgrelðslustarfa — einnig kona til eldhússtarfa. M&lsfofa Austurbæjar Laugavegi 116. — Sími 10312. Sumarbústaður Til sölu er ný standsettur sumarbústaður á einum fegursta stað við Elliðavatn. Bústaðurinn er forskal aður að utan, tvískiptur (1 herb og eldhús + 2 herb. og eldhús). 4000 ferm. ræktað og girt land. Skipa- og fasteignasalan KIRKJCHVOI.I Símar: I491C ok 13S42 strákarnir vilja buxurnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.