Morgunblaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 10. júní 1965 MORGUNBLAÐIÐ 19 Hafnarframkvæmdir hefjasf á Akranesi í sumar AKRANESI, 8. júní. — Samfleytt í 2 ár stóðu rannsóknir yfir und- ir stjórn Björgvins Sæmundsson- ar bæjarstjóra, er gerðar voru af sérfróðum mönnum, bæði utan lands og innan, um endurbætur og lagfæringar á höfnin.ni hér. Að því búnu sendi bæjaistjórinn vitamálastjóra ýtarlega, sundur- liðaða skýrslu um niðurstöður rannsóknanna. Hefur svo vita- málaskrifstofan haft skýrsluna til yfirsýnar og .athugunar í heilt ár. Þegar málið hafði verið svona rækilega undirbúið, var á bæjar stjórniarfundi 21. maí samiþykkt Hitaveita Akraness AKRANESI, 8. júnl. 300 þús. kr. samþykkti bæj-ar- Btjórnin hér að veita á þessu sumri til þess að leita að heit- vem uppsprettum í nágrenni bæj- arins og jafnframt fól hún yfir- imanni jarðhitadeildar raforku- málaskrifstofunnar, Jóni Jóns- e'yni, að stjórna leitinni. Frum- rannsóknir sýna, að kísilsýru- innihald vatns, sem tekið er í grennd við Innra-Hólm í Innri- Akraneshreppi, er yfir 40 mg kísils í hverjum lítra.vatns. Er það talið benda ótvírætt til þess að þarna sé jarðhita að finna. Sama raun hefur orðið á um vatnssýnishorn á fleiri stöðum undir Akrafjalli. Hitaveita fyrir Akranes eru orð, sem komin eru á heila margra bæjarbúa. — Oddur. Landsvirkjunarstjörn heldur fyrsta fund Á síðasta Alþingi voru sett lög ium Landsvirkjun, og hafa þaiu verið gefin út sem lög nr. 59 frá 20. maí 1965. í stjórn Landsvirkj iiinar sitja sjö menm, og eru þrír þeirra kjörnir af aameinuðu AA- (þingi, þrír aif borgarstjórn Reykjavíkuir, en hinn sjöunda, sem er formaður stjórnairinnar, skipa sameiginlega ríkisstjórn og Rökvilla UNNENDUR og höfundar kaup- deilna og verkfalla bera mikið íyrir sig þeirri röksemdarfærslu að hlutfall vinnandi manna í þjóð artekjunum fari minnkandi og élykta út frá því að kaupgjaldið geti hækkað, til þess að jafna Ihlutföllin. Þetta er hin meinleg- asta rökvilla, sem launamenn láta blekkiast af. Aldrei munu hlutföllin I þjóð- artekjunum hafa verið vinnandi tækari og fullkomnari sem vél- tímum sem véltækni var óþekkt í íslenzku atvinnulífi. Allan þann tíma, eða frá landsnámsöld fram yfir síðustu aldamót var fátækt- in fylgikona þjóðarinnar. Það er fyrst eftir tilkomu vél- væðingarinnar, eftir síðustu alda niót að veruleg og varanleg breyt ing verður á þessu, og því víð- 6ækari og fullkomnari sem vél- væðingin hefur orðið, því betri verða lífskjör vinnandi fólks. Vélvæðingin kostar mikið fjár- magn og tekur til sín vaxandi hundraðshluta þjóðarteknanna eftir því sem hún verður full- komnari og víðtækari, og þar eftir lækkar hundraðshluti vinn- andi manna í þjóðartekjunum. iEngu að síður er það þó vélvæð- ingin, sem er grundvöllur þeirr- ar miklu og almennu velmegun- ar sem hér er og jafna má til þess bezta sem annars staðar þekkist. í>að er því ekki fjarri sanni að lífskjörinbatni í öfugu hlutfalli við hundraðshluta verkafólks af þjóðartekjunum. Til þess að jafnvægi haldist I þjóðarbúskapnum, verðgildi pen- inganna sé stöðugt og lífskjör fari batnandi, verða kauptaxtar að miðast við það sem útflutn- ingsframleiðslan getur borið án opinberra styrkja. Opinberir Btyrkir til útflutningsframleiðsl- unnar þýða dulbúna gengislækk- un og verðbólgu. Það ætti reynsl- an að vera búin að kenna okkur. Þorsteinn Stefánsson. borgarstjórn Reykjavíkur. Stjórn Landsvirkjunao:- hefur nú verið fullskipuð sem hér segir: Formaður skipaður af ríkis- stjórn og borgarstjórn Reykja- víkur sameiginlega er dr. Jó- hannes Nordal, seðlabankastjóri, en varaiformaiður skipaöur á sama hátt Árni Vil'hjálmsson, prófessor.' Aðalmenn kjörnir af samein- uðu Aiþingi eru Sigtryggur Klamenzison, ráðunejibiisstjóri, Balldvin Jónsson, hrl. og Árni Grétar Finnsson, lögfræðingur. Aðalmenn kjörnir af borgar- stjórn Reykjavíkur eru Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, Birg- ir ísleifúr Gunnarsson, borgar- fuiltrúi og Sigurður Thorodd- sen, verkfræðingur. I vairasitjórn foafa verið kjörnir af hálfu sam einaðs Aiþingis Einar Oddsson, sýslumaður, Þorsteinn Sigurðs- son, bóndi á Vatnsleysu og Ósk- ar Hallgrímsson, rafvirki, en af hálfu Reykjavíkurborgar Gunn- laugur Fétursson, borgairritari, Gísli Halldórsson, borgarfulltrúi og Guðmundur Vigfússon, borg- arfulltrúi. Stjórn Landsvirkjunar hélt fyrsta fund sinn laugairdaginn 5. þ.m. og var þar ákveði'ð, að aug- lýsa starí framkvæmdastjóra Landsvirkjunar lausit til umsókn •ar með umsóknarfresti til 26. júní n.k. Samkvæmt Landsvirkjunarlög unum fellur niður umboð nú- verandi sitjóirnar Sogsvirkjunair hinn 1. júlí n.k., en hin nýja stjórn Landisvirkjunar kem,ur að öllu leyti í hennar stað. Lands- virkjunin tekur síðan atð öilu leyti til starfa í lok þessa árs, en þá skál lokið yfirfærslu eigna í hendutr hins nýja fyrirtækis. Olæti í Kef lavík I>að bar til tíðinda í Keflavík eftir dansleik í Krossinum, að unglingar söfnuðust saman á Hafnargötunni á móts við mat- stofuna Vík og höfðu óspektir í frammi. Réðust þe'ir með spörk um að bifreiðum, sem leið áttu fram hjá og skemmdu sumar þeirra nokkuð, brutu niður um- ferðarskilti og varð af mikil há- reysti, sem olli ónæði í nær- liggjandi hverfum. Lögreglunni tókst brátt að dreifa unglinga- hopnum, en upphafsmenn að skrílslátum þessum eru ekki ó- kunnir lögreglunni í Keflavík. að hefjast handa um framkvæmd ir í sumar. Bæjarstjórnin sam- þykkti þá lausn á málinu, sem vitamálastjórn hafði bent á og ráðið til að hafa, og sem hafnar- nefnd var viku áður búin að sam þykkja á fundi sínum, þ.e. að breikka mjórri og efri hluta hafn argarðsins með grjótfyllingu að utan og raða ofan á grjótbálk- inni, sem verður 1 metra á hæð undir meðalstórstraumsfjöru- borði; 10 4,5 m. breiðum stein- steypukerum með 5 m. hárri brimvörn upp að ytri brún kerjanna. Kostnaður á lengdarmetra er áætlaður 60 þús. kr. Ef þörf kref ur er ráðgert að kyngja grjóti utan við bálkinn undir kerunum og upp með þeim til þess að draga úr ágangj sjávar og hrinda öldunni frá. Stórgrýtisbjörgin, sem til þess verða notuð, verða minnst fjögurra tonna þung. Meginið af grj'ótinu verður sprengt og flutt að í sumar. Risa krani lyftir því af bílunum út yfir garðinn ofan á fleka eða pramma, þaðan sem björgunum verður skipulega sökkt. Stein- kerín 10 verða sett á sinn stað að sumri, þótt sum þeirra verði steypt í ár. Verkinu á að ljúka á tveimur sumrum. Hver þáttur þess verður boðinn út, sprenging arnar sér, flutningarnir sér o.s. frv. Áætlaður kostnaður er 13 millj. kr. og peningar þegar tryggðir. Ríkissjóður greiðir 2/5 hluta kostnaðarins. — Oddur. Búinn að salta 40 tonn af grá- sleppuhrognum AKRANESI, 8. júní. — 40 tunnur af grásleppuhrognum, sem er tæplega meðalmagn, er Karl Guðmundsson, sem hefur bækistöð í Fiskiver h.f., búinn að salta á þessari hrognkelsa- vertíð, og verða þau seld á Þýzkalandsmarkað sem kavíar. Síðan frú Regína kvaddi kóng og prést á Ströndum norður og fluttist austur til Eskifjarðar, hefur varla verið mdnnzt á rauðmaga og grásleppu í blöð- um. Ég hefi verið að hringja við og við undan farið til veiðimann anna, og þeir hafa borið sig al- veg hörmulega yfir aflabrögðun- um. Þó datt upp úr konu eins grásleppukóngsins hérna, að hann hefði veitt daginn áður 85 stykki, 25 rauðmaga og 60 grásleppur. í>etta mun langhæst. Fyrir kílóið af grásleppuihrogn- um fá þeir 20 krónur og er lofað uppbót seinna. — Oddur „Fyrsta hvíta móö- irin í Ameríku" EINS og kunnugt er var nýja RR-400 flugvél Loftleiða skírð „Guðríður Þorbjarnar- dóttir", eftir konunni, sem kölluð hefur verið „fyrsta hvíta móðirin í Ameríku". Guðríður I>orbjarnardóttir fæddist að Laugarbrekku á SnæfelLsnesi, en ólst upp að Arnarstapa. Hún fluttist til Grænlands, gekk þar að eiga Þorstein, son Eiriiks rauða, og reistu þau bú í Lýsufirði í Vestribyggð. Eftir lát Þor- steins giftist Guðríður Þor- finni karlsefni frá Höfða á Höfðaströnd í Skagafirði og réðst með honum til land- náms á Vínlandi með 160 manna liði. Þar vestra dvöld- ust þau Þorfinnur lengst af í Sraumfirði, sennilega á norð urodda Nýfundnalands við Fagureyjarsund (Strait of Belle Isle), og þar ól Guð- ríður Snorra Þorfinnsson. Eftir þriggja vetra dvöl vestra sneri landnemahopurinn aftur til Grænlands, en ári síðar fóru þau Þorfinnur og Guð- ríður til íslands og settust að á Reynisstað eða Glaumbæ í Börnin í sveitina Vagnsstöðum, ll.maí. Héðan úr sveit og sýslu eru fáar eða engar fréttir að skrifa, allt gengur sinn vanagang, allt sæmilega vel. Nú er sauðburður að byrja hér yfirleitt og farið að hlýna svo útlit er fyrir að jörð- in grói fljótt. Og þá bætist ótt úr vetrarbölinu og drómanum. í von um sól og sumar í sveitum og við sæ, óskum við farsældar ollum mönnum og konum lands vors. Eitt vona ég líka að nú séu farin að búa sig og koma í sveit- ina börnin mörgu og góðu úr Reykjavík til sumardvalar eins og svo oft áður. Ég vona að þau sem verið hafa, hitti nú aftur •góða vini sína þar, og svo komi áfram ný börn og hitti fyrir gott fólk og vini, sem hlúa vel að nýjum ungum vinum. Mér sýnist það muni flestum ungum börn- um meiri gæfuvegur að dvelja sín ungdómsár í sveit við lífræn störf og sjá náttúru landsins á grænum grundum og sjá til hárra fjalla og tinda, en að vera ætíð á mölinni í ys og þys bæj- anna næstum á hættusvæðunum flestallar stundir. Það sýnist mér uppeldislegur voði fyrir hina ungu kynslóð, sem er gullið mesta í lófa okkar þjóðar, sem annarra. Ég óska öllum ungling- unum góðrar ferðar í sveitina og góðrar veru þar og þroska, og svo góðrar ferðar heim að loknu starfi sínu í sveitum þessa lands. Ég óska þeim öllum langra og heillaríkra ævidaga. Ég veit vel að allir taka undir með skáldinu og segja „Ó hve ég er yndis- gjarn, ógn er gott að vera barn, vinur vors og blóma". Ég held að eitt framtíðarverkefni þessar- ar þjóðar sé að koma upp heim- ilum í sveitum þessa lands fyrir börnin úr bænum yfir sumar- Skagafirði. Eftir lát Þorfinns tóku þau Guðríður og Snorri við búsforráðum en er Snorri var kvongaður, fór Guðríður í pílagrímsfór suður til Róm- ar. Þegar heim kom, gerðist hún nunna og var síðan ein- setukona í Skagafirði, meðan hún lifði. Frá þeim Þorfinni og Guðríði eru miklar ættir komnar á íslandi^- Ferill Guðríðar Þorbjarnar- dóttur er einstæður. Hún var fyrsta evrópska landnáms- konan í hinum nýfundnu lönd um Vesturheims og ól fyrsta hvíta barnið fætt í þeim heimshluta. Guðríði má telja víðförulstu konu heims á mið öldum. Fimm öldum fyrr en þeir Kólumbus og Cacot fór þessi íslenzka kona ytlr At- lantshaf milli hins gamla og nýja héims, þá leið, sem nú er ein fjölförnust flugleið í heimi. Hér með fylgir ljósmynd af myndastyttu Asmundar Sveinssonar, „Fyrsta hvíta móðirin í Ameríku". Mynda- styttan var á heimssýning- uftni í New York 1939. mánuðina, og láta þau lifa þar og sjá blómin -gróa og jörðina klæðast sínu blómaskrúði, sjá öll dýrin sem af jurtalífi lifa og sem sagt hvernig lífið verður til, þetta allt undir kennara tilsöga o.fl. o.fl.. Lifið öll heil og Guð veri meS Xkkur öllum nú í sumar og alla tíma. Skarphéðinn Gíslason. Góð grasspretta í Borgarfirði AKRANESI, 8. júní. — Maður nýkominn ofan úr Borgarfjarð- arhéraði kvað slátt mundu hefj- ast þar að 2 til 3 vikum liðnum. Bóndi vestan úr Hraunhreppi f Mýrarsýslu, sagði í dag, að slátt- ur þar mundi byrja eftir hálfan mánuð, ef tíð yrði hagstæð. Fén- aðarhöld sagði hann góð í Hraun IhreppL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.